Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 8. marz 1975 Tll SÖLU Til sölu Ferðabók Eggerts og Bjarna, slðasta útgáfa, tölusett 1- 1400, lágt númer. Verðtilboð sendist augld. VIsis fyrir 12. þ.m. merkt „Tækifæri 7628”. Til sölurennibekkur, 150 cm milli odda, einnig rafsuðutransari og Henault Estafette 800. Slmi 99- 4166 og 99-41-80. Til sölu 1 sjónvarp, 20 tommu (50 cm) skermir, model SABA ultra PLS 200, 1 móttakari (short wave receiver) model Grundig Satellit 2000, 1 fullkomin stereo-sam- stæða. Uppl. gefnar i sima 31355 hjá Gunnari Sverrissyni milli kl. 10 og 12 og 14 og 17 daglega. Góður olfuketill meö nýjum fylgihlutum til sölu á hagstæðu verði. Uppl. I sima 42186. Logsuðukútar. Tii sölu ónotaðir logsuðukútar (vasapelar) ásamt mælum. Uppl. I sima 86360. Til sölu 16 ha. vélsleði, Evenrude, I mjög góðu lagi. Uppl. i sima 38778 og 33744. Til sölu handsnúinn Rex Rotary blekfjölritari og sporöskjulagað eldhúsborð. Uppl. i sima 37132. Til söiu fermingarföt, meðal- stærð, einnig rúmteppi og gardin- ur. Uppl. i sima 17690 milli kl. 6 og 8. Til sölu svefnsófi, litill isskápur, borðstofuborð og 4 stólar (sér- kennilegt), 2 Rafhaeldavélar, út- varp, sjónvarp (þarfnast viðgerð- ar), stakur stóll á krómfæti sem má snúa, barnastóll i bil, sófa- borð, 2 disarpáfagaukar (stærri gerö) I stóru búri og stakt stórt fuglabúr. Uppl. i sima 53502. Til sölu Nordmende sjónvarp. Uppl. I slma 17634. Borðstrauvéltil sölu. Uppl. I sima 30458. Gibson Les Paul gitar og 50 w Marshall magnari til sölu. Simi 37766 e.h. I dag og næstu daga. Til sölu útvarp með innbyggðu 8 rása kassettutæki. Uppl. i sima 43166 laugardag eftir kl. 12. Þriggja mánaða hvolpur til sölu (skozkur, islenzkur). Uppl. I sima 42818. Gömul eidhúsinnrétting til sölu. Uppl. I sima 33232 eftir kl. 5 á kvöldin. . Hraðbátur til sölu,16 feta, 100 ha. Mercury, hálfyfirbyggður. Uppl. I sima 92-1286. Utanborðsmótor til sölu, 20 ha. Mercury. Simi 92-1286. Froskbúningur til sölu. Uppl. i slma 41862. Lltill vinnuskúr óskast, einnig timbur, l”x6” og l”x4”. Simi 12310 milli kl. 7 og 8. Ullargólfteppi, ca 60 ferm, til sölu. Uppl. I slma 21715. Til sölu tveir stólar og gólfteppi, ca 4,5x5. Uppl. i slma 25859. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Áherzla er lögð á snyrti- lega umgengni. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður, heimkeyrður, til sölu og dreift úr ef óskað er. Uppl. I sima 26779. Húsdýraáburður. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Ilúsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Miðstöðvarketill, 2,5, til sölu. Uppl. i sima 41100. Hljóðfæraleikarar:Til sölu er 100 w Marshall magnari, 50 w Selmer bassabox, 60 w Marshall bassa- box, 60 w Silvertone gitarmagnari ásamt boxi og Shaftesbury bassi. Uppl. i slma 81654. 37 fermetra gólfteppi seljast ó- dýrt. Simi 15018 eftir kll 7 e.h. OSKAST KEYPT 2 útihurðir óskast i sumárbústað, góðar hurðir með karmi og járn- um. Uppl. i sima 52898 eftir kl. 20. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. I sima 30302. óska eftir að kaupa sjónvarp. Uppl. I sima 32042 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa isskáp og tvi- breiöan svefnsófa, einnig eldhús- borð og stóla. Uppl. i sima 52773. Vil kaupa góða 16 mm kvik- myndasýningarvél með tón-tali. Uppl. sendist K.F.K. Skólavegi 44, Keflavik. Sum arbústa ður — Jeppi. Sumarbústaður óskast sem næst borginni, má þarfnast viðgerðar, til greina kemur að láta disil- jeppa upp i kaupverð. Þeir, sem vilja selja, vinsamlega hringi i sima 32705 eftir kl. 18 daglega. Vil kaupa stereo kassettutæki i bil, notað I sæmilegu standi, helzt Philips eða japanskt tæki. Hring- ið I slma 26060 og biðjið um Sæmund frá kl. 2-6 i dag. Kaupum tómar flöskur merktar ATVR i glerið. Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 20.00 pr. stk. Ennfremur glös undan bökunar- dropum framleiddum af ATVR. Verð kr. 5.00 pr. stk. Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstu- daga frá kl. 9—12 og 13—18. Laug- ardaga frá kl. 9—12. Ennfremur á útsölum vorum úti á landi. Afeng- is- og tóbaksverzlun rikisins. Mótatimbur óskast keypt, 1x6. Uppl. i sima 51213. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleðar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaöar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboðar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. FATNAÐUR Tækifæriskápa úr ull, mjög vönduö og falleg, nr. 42 til sölu, einnig tækifærisbuxur, nr. 42. Uppl. i sima 83677. Fermingarföt á fremur hávaxinn dreng til sölu. Uppl. yfir helgina i sima 84181. Fallegur brúðarkjóll.nr. 38-40, til sölu. Uppl. I sima 72138. Til sölu fatnaður á börn og fullorðna, slæður, belti og margt fleira á Hverfisgötu 35 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgina og næstu kvöld. Til sölu fermingarföt frá Karna- bæ.Notaðurog nýr kvenfatnaður. Uppl. i sima 22534. HJÓL-VAGNAR Til sölu sem nýr Tan-Sad barna- vagn á kr. 15 þús. Simi 82594. Philips girareiðhjóltil sölu. Uppl. i sima 37154. Torfærumótorhjól óskast keypt. Uppl. I slma 81789 og 34305. Til sölu Ilonda XL 350 árg. ’74, ek- in 3000 km. Til sýnis i dag eftir kl. 1 að Sogavegi 100. Simi 34331. Til sölu er skcrmkerra. Uppl. i sima 43814. Skellinöðrur, Montesa „Scorpion 50”, er til á gamla verðinu. Uppl. i sima 26550. Stafn hf. Til sölu hjónarúm með dýnum ásamt náttborðum og 2 stólum. Simi 24121. Skrifborð. Óska eftir vel með förnu skrifborði. Uppl. i sima 36848. Til sölu vel með farinn svefn- bekkur. Uppl. I sima 34976eftir kl. 16 i dag og næstu daga. Til sölu sem nýtt sófasett, 2ja og 3ja sæta sófi og einn stóll, verð 115 þús., einnig vel með farið sófa- sett, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð, sem nýtt, verð 35 þús., og sem nýr borðstofuskápur (tekk), verð 30 þús. Til sýnis kl. 5-9 i dag og á morgun að Háa- leitisbraut 22, 3. hæð til vinstri. Sófasett til sölu, fjögurra sæta sófi og 2 stólar með bláu ullar- áklæði, verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 24856. Til sölu ódýrbarna- og unglinga- skrifborðssett, tilbúin undir bæs og málningu. Opið i dag til kl. 6. Smiðastofan Hringbraut 41. Simi 16517. 2 svefnbekkir úr tekki m/rúm- fatageymslu og lausum dýnum til sölu ódýrt. Uppl. I sima 84409. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmáiar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Nýleg eldavéltil sölu, verö kr. 18 þús. Uppl. i sima 43775. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Moskvitch ’70 i góðu standi. Uppi. i sima 38629. Skodaeigendur. Vil kaupa Skoda að einhverju gegn mánaðar- greiðslum, ekki eldri en 1970. Uppl. i sima 37818. óska eftirléttum góðum bil gegn jöfnum mánaðargreiðslum, ca 15 þús. á mánuði. Volvo Amazon ’65-’67 kæmi helzt til greina. Einnig óskast sjálfvirk þvottavél. Uppl. I sima 73272. Til söluer bensinmiðstöð I VW, 6 v. Uppl. i sima 51107. Til sölu Saab 96árg. ’66 með upp- gerðri vél, verð kr. 140þús.Uppl. i sima 40944. Til sölu Saab 1967. Uppl. I sima 72705. Bronco ’66-’67. Óska eftir að kaupa Bronco ’66-’67. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 32908. Til sölu Mustang’66. Uppl. i sima 74893. Til sölu Ford v-8 mótor með nýj- um stimplum og legum á kr. 20.000, dekk, 1200x22 14 L/nælon og 825x15 14 L/nælon á felgum undir flutningavagn og Willys girkassi og hásingar. Simi 52779. VW árg. ’65 til sölu. Simi 37766 e.h. I dag og næstu daga. BHasalan FAR.Vantar allar teg- undir bifreiða á söluskrá. Bilasal- an FAR, Strandgötu 4, Hafnar- firði. Sl'rni 53243 og 53244. Til sölu ódýrt, Ford Zodiac 1959 og 1960, annar skemmdur eftir árekstur, vél og skipting i góðu lagi. Einnig eru til sölu 2 VW vélar 1200 i góðu lagi ódýrt. Uppl. i kvöld og næstu kvöld i sima 50584. Til sölu Fiat 127 árg. 1974, ekinn 13000. Uppl. i sima 74848. Chevroiet árg. ’65 til sölu, fallegur bill. Bilkerra með blæju til sölu á sama stað. Uppl. i sima 42358. Bila-Aðstoð sf. Höfum til sölu Chevrolet Chevelle station ’70, Land-Rover disil ’73, VW 1300 ’72, Kaup sala, skipti, ýmsir mögu- leikar. Bila- og búvélasalan Arn- bergi við Selfoss. Simi 99-1888 (99-1685). Bila-Aðstoð sf. Höfum til sölu Farmall 354 árg. ’73 með vökva- stýri og 2ja hraða aflúrtaki, enn- fremur eldri gröfur og dráttar- vélar. Höfum kaupendur að ýms- um gerðum búvéla og stærri vinnuvéla. Bila- og búvélasalan Arnbergi við Selfoss. Simi 99-1888 (99-1685). Til sölu er Cortina 1973 sem skemmdist mikið I veltu og búið er að fjarlægja alla skemmda hluti af, ásamt öllum þeim varahlutum nýjum, sem þarf til viðgerða á bifreiðinni. Verð 350 þús. Simi 36026. Willys.Meyerhús af Willys-jeppa til sölu. Uppl. i sima 53733 og 52166. Til sölu VW Passat ’74, til greina koma skipti á ódýrari bifreið, ekki eldri en ’72. Nánari uppl. i sima 72871. Til söluFiat 127 árg. ’73, verð 390 þús., útborgun 300 þús. Skipti möguleg á Cortinu eða Toyotu árg. ’72-’73. Uppl. I sima 38527. Til sölu vörubíll, Benz 1418, árg. ’67 i góðu lagi, er með hliðarsturtu. Uppl. i sima 92-8314, Grindavik. Til sölu Vauxhall Viva ’68, góður bill, og einnig Saab ’65 með bilað- an girkassa. Einhver lán. Uppl. i Vélverk hf. Bildshöfða og einnig i sima 86376. Ford Maverick árgerð 1974 til sölu. Upplýsingar I sima 4-13-54. Moskvitch árg. 1965til sölu. Uppl. i sima 42215. Aukavinna óskast á kvöldin og um helgar. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti I eftirtaldar bifreið- ir: BMW 1800, Volvo Amazon, Land-Rover ’65, Mercedes Benz 190-220, Chevrolet ’65, Volkswag- en 1200-1600, Fiat 1100 og margt fl. Varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði. Simi 53072. óska eftir að kaupa Citroén DS, aðrar teg. koma til greina, ekki eldri en ’69, má þarfnast boddi- viðgerðar. Uppl. i sima 71761 eftir kl. 7. Akiö sjálf. Ford Transit sendi- ierðabilar og Ford Cortina fólks- bilar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Símar 19615—18085. Herbergi til leigufyrir reglusam- an pilt. Uppl. I sima 25771. Litið forstofuherbergi til ieigu i vesturbænum. Uppl. I sima 15162. Litil 3ja herbergja ibúð til leigu i 6-8 mán. Ekki fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28754 eftir kl. 5 i dag. Til leigu snoturt litið risherbergi fyrir reglusama persónu. Tilboð merkt „7688” sendist augld. Visis. Til leigu 3ja herbergja ibúð á jarðhæð i steinhúsi nálægt Hlemmi. Æskileg 6-10 mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „18 þús. — 7730”. Passap prjónavél með mótor til sölu, einnig hvitur brúðarkjóll. Uppl. i sima 41100. HUSGOGN Ifjónarúm til sölu. Uppl. i sima 74259 eftir kl. 18 á kvöldin. ibúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur. látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆDI ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir litilli ibúð með baði og sérinngangi. Ekki I blokk. Góð umgengni og ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43946. Óskum eftirað taka 5-6 herbergja ibúð á leigu. Einbýlishús kæmi til greina. Uppl. I sima 66237. Ungt par meö 4ra ára' gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem fyrst, helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 35916. Fóstra með 2 börn óskar eftir lit- illi ibúð eða herbergi i stuttan tima. Uppl. i sima 73591. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu, meðmæli og einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82035. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu I Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i sima 52833. Kona með 2 börnóskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 21091. óska eftir 2ja herbergja ibúð strax, helzt i Fossvogshverfi. Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 38482 og 38711. Háskólanemi og tækniteiknari óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 37573 i dag og næstu daga. Hjálp. Hver vill leigja tveimur reglusömum stúlkum (20-24 ára) tveggja herbergja Ibúð i Rvik strax? Uppl. i sima 52138. Húshjálp — ibúð. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 86713 i dag. ATVINNA í Stúlka, helzt vön.ekki yngri en 18 ára, óskast til afgreiðslustarfa i kjötbúð strax allan daginn og önnur eftir hádegi á föstudögum og laugardögum. Uppl. I sima 72589 eftir hádegi I dag og á morg- un. Vön saumakona óskast á saumastofu.Uppl. i sima 74848 og 86520. Múrarar og verkamenn óskast. Uppl. I sima 32623. Karla og konur vantar i frysti- húsavinnu eða saltfiskverkun. Sjólastööin hf. Simi 52170. Sjómenn vantar á netabát frá Reykjavik. Uppl. i sima 52170. Háseta vantará netabát. Uppl. i sima 28329. ATVINNA ÓSKAST Takið eftir. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Hefur bilpróf. Simi 15939 eða 17677. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Margt kemur til greina. Hringið i sima 37049 eftir kl. 7. SAFNARINN Kaupurn Islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.