Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Föstudagur 7. nóvember 1975. SIGGI Sl XPENSARI t Allhvöss sunn- anátt og þoku- súld. Klukkan (i i morgun var hiti i Reykjavik 9 stig, Galtar- vita 10, Akur- eyri 12, Eyvind- ará 9, Dala- tanga 8, Ilöfn i Hornafirði 5, Stórhöfða 8, Þórsh. i Fær- eyjum 7, Oslo (i, K a u p - mannahöfn 8, Stokkhólmi (i; llamborg 7, London 5, Paris (i. Nevv York 13, Chicago 18, YVinnipeg 5. Eins og kunnugt er hafa bandarikjamenn nýlokið við að skipa landslið sitt fyrir Monte Carlo 1976. Lið Ira Rubin sigraði Fejervary-Baze-Pender-Strangs- by-Ron Von Der Porten-Vakil i 96 spila leik. Eftir 48 spil var sveit Rubins 118 impa yfir og úrslit virtust ráðin. 1 næstu 16 spilum tapaði Rubin hins vegar 71 impa og þegar 3 spil voru eftir munaði aðeins 14. Sveit Rubins hafði þó heppnina með sér i siðustu þóem- ur spilum og sigruðu að lokum með 36 impum. Hér er spil frá úrslitunum, allir utan hættu og vestur gefur. 4 K-4 ¥ D-3 ♦ D-9-5 * K-G-10-8-6-4 ▲ 10-7-3-2 ¥ K-9-8-5 ♦ 8-3-2 * 9-3 4 D-G-9-5 ¥ A-10 ♦ 10-7-6 4 A-D-7-2 4 A-8-6 T" G-7-6-4-2 A-K-G-4 * 5 1 opna salnum gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Stansby Paulsen Baze Ross P 2L P 2H P 3L P 3G P P Dobl Austur var mikið undir og bjóst við að spilið lægi illa fyrir n-s og þvi doblaði hann. Undir flestum kringumstæðum biður doblið um lauf út en þegar vitað er um sexlit virðist það ekki afgerandi. Vesturspilaðisamt út laufaniu og eftir það var Ross i engum vandræðum að vinna spilið. Það er hins vegar ljóst, að komi spaði út, þá er spilið tvo niður. 1 lokaða salnum spiluðu n-s þrjá tigla, sem virðast öruggari samningur en þrjú grönd. Suður lenti samt i erfiðleikum og varð tvo niður og sveit Rubins græddi 13 impa, en hefði getað tapað 5. YMfSLEGT Hvitabandskonur halda sinn ár- lega basar sunnudaginn 9. nóvember. Munum verður veitt móttaka laugardaginn 8. nóv. kl. 15-18. Skagfirska söngsveitin minnir á hlutaveltuna og happamarkaðinn i anddyri Langholtsskóla sunnu- daginn 9. nóv. kl. 2. Kvenfélagið Seltjörn. Basarnum sem átti að vera 9. nóv. er frestað til sunnudagsins 16. nóv. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell —mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllð 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga . 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7 00-9. p0. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir viö Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.36-2.30. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan öldugötu 29 og hjá prestkonún um. Jafnvel heimsmeistari getur feilreiknað sig, eins og hér sést. 1 tJt 1 1 1 #1 4 t t & t t & fc Hvitt: Lasker Svart: Euew 1. Kd3 Ba5? 2. b 4! Bxb4 3. Rc2! og þar með hefur hvitur unnið mann. Æfingatimar Blakdeildar Vikings Vörðuskóli (Gagnfræðaskóli Austurbæjar) Þriðjudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak, kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna, kl. 21.30 meistaraflokkur karla. Fimmtudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak kl. 20.10 m.fl. kvenna, kl. 21.30 m.fl. karla. Réttarholtsskóli Miðvikudaga: kl. 21.10 2. fl. karla (drengir), kl. 21.50 m.fl. karla. Laugardaga: Kl. 16.20 m.fl. karla. u □AG | D kvöld| E t dag er föstudagur 7. növember, 311. dagur ársins. Ardegisflóð er kl. 08.39 I Reykjavik og síðdegis- flóð er kl. 21.02. Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næsti heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 —- 08.00 mánudagur — fimmtudags, slmi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar I lögregluvarðstoL unni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Varsla i lyfjabúðum vikuna 7.-13. nóvember: Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidög’um og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga.en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar .telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sam- og kl. Filadelfía: Vakningavikan er hafin. komur alla vikuna kl. 17 20:30. Filadelfia. I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | GUÐSORÐ DAGSINS: \ i Lofaður sé Guð og faðir u Drottins vors Jesú Krists, . sem eftir mikilli miskunn ■ sinni hefur endurfætt oss til a lifandi vonar fyrir upprisu ■ Jesú Krists frá dauðum. I a Fét. 1,3. ■ ■ ■■■«■■■■■■■■■■■■■*■ ■ Kvennadeild Styrkta rfélags lamaðra og fatlaöra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 6. nóv. kl. 20.30. Basarinn verður 9. nóv. næstkomandi, og eru þeir sem ætla að gefa muni vinsamlegast beðnir að koma þeim á Háaleitisbraut 13, á fimmtudagskvöldið. FÉLAGSLÍF Austfirðingafélagið i Reykjavik heldur Austfirðingamót i Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi föstudag 7. nóv. kl. 18.30. Fjölbreytt dag-' skrá. Veislustjóri verður Helgi Seljan, alþingismaður og heiðurs- gestir kvöldsins dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur og kona hans frú Inga V. Þórarins- sön. Aðgöngumiðar afhentir i anddyri Hótel Sögu, miðvikudag- inn 5. nóv. og fimmtudaginn 6. nóv. frá kl. 17-19. Borð tekin frá "m, leið. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 8/11 kl. 13. Geldinganes. Fararstj. Sólveig Kristjánsd. Verð 500 kr. Sunnud. 9/11 kl. 13. Undirhliðar. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr. Brottfararstaður B.S.Í. (vestan- verðu). Allir velkomnir. Útivist. LAUGARDAGUR 8. NÓVEM- BER, KL. 13.30. Gönguferð um Gróttu, Orfirisey, og Hólmana, undir leiðsögn Gests Guðfinnssonar blaðamanns. Far- gjald kr. 400.- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmið- stöðin. Ferðafélag Islands. SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER, KL. 13.00. Gönguferð um Rjúpnadali, Sand- felli að Lækjarbotnum. (Auðveld gönguleið). Fargjald kr. 500.- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmið- stöðin. (Að austanverðu). Ferðafélag Islands. Bah ai-ky nnin ga rkvöld. Allir eru velkomnir á Bahai-kynningarkvöldið sem haldið er sérhvert fimmtudags- kvöldá óðinsgötu 20. (Bókasafns- herberginu). Kynningin hefst kl. 8. Jörðin er eitt land og allt mannkynið ibúar þess. — Nú færðu þó a.m.k. eitthvað fyrir bilatrygginguna þina!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.