Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 10
f í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 10. nóvember 1966 — Ef einhverjar tölur hafa veriS á kass anum, þá er búið aö afmá þær meö öllu. __ Já þetta eru engir viðvaningar, sem viS eigum við að eiga. í dag er fimmíudagur 10. nóvember — Aðalheiður ÁrdegisháflæSi kl. 3.22 Tungl í hásuðri kl. 10.24 Heilsugæzla ■fc Slysavarðstofan HeilsuvemdarstöS Inni er opin allan sólarhrlnginn simi 21230, aðeins móttaka slasaðra •ff Næturlæknir kl 18. — 8. simi: 21230 •ft Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvem virkan dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu < borginnl gefnar > simsvara lækna- félags Reykjavflmr i sima 18888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur A»óteb eru opln mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga tii kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14 Næturvarzla t Stórholti 1 er opm frá mánudegi til föstudags kl. 21. é kvöldin tii 9 á morgnana Laugardasa og helgidaga frá kl 16 á dag- inn tii 10 á morgnana Næurvörzlu í Reykjavík 5. nóv — 12. nóv. annas Laugavegs Apóek — Hols Apóek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 9. nóv. annast Ársæil Jónsson, Krikjuvegi 4. sími 50745 og 50245. Næturvörzlu í Keflavík 0. f— 10. annast Guðjón Klemenzson. Flugáæflanir Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur ácram til Luxemihorgar kl. 10.30. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 00.45, Heldur áfram til NY kl. 01.45. Eiríkur rauði fer til Óslóar Gaula borgar og Kmh kl. IP.15 Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 00 15. Siglingar Skipadeildin: Arnarfell lestar á Norðuriantíshöín um Jökulfell fer í dag frá Kefiavík til Hull London og Rotterdam Dís arfell losar á Norðurlandshöfnuin Litlafell er í olíuflutningum á Faxa flóa. Helgafell fór í gær frá Borgar nesi til Reyðarfjarðar. Hamrafeil er væntanlegt til Reykjavíkur. 11. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli fell fór í gær frá Rotterdam til Cloucester Peter Sif er væntanlegur til Þorlákshafnar 19. Nicola lestar á Austfjörðum. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 15.00 í gær austur um land í hringferö Her jólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Blikur er á Austurlandshöín um á suðurleið. Baldur fer frá Rvík í kvöld til Vestfjarðahafna Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Kristinsdóttir skrif- stofustúlka, Arnarhrauni 2, Hafnar- firði og Guðlmundur L. Jóhannesson lögfræðingur, Víðimel 31 Reykjavík. Ponnavinur Pennavinur: Helzu áhugamál, frí merki, myndir ferðalög. Heimilisfang: Marjólyn Back 32 Cv. Nooten LaanTiel Netherlands. Fólagslíf Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Fundurinn að þessu sinni 15. nóv. kl. 8,30. Stjórnin. Barðstrendingafélagið: Félagar munið málfundinn á fimmtu dag i Aðalstræti 12. Axel Kvaratl lögregluvarðstjóri, flytur erindi um umferðamál. Myndasýning, skemmti þáttur segulbandsupptaka. Félagar Fjölmennið. Áfengisnefnd kvenna í Reykjavik og Hafnarfirði heldur fund sunnu dag 13. nóv kl. 2 í Aðalstræti 12 Minnst 20 ára starfs. Mætum allar Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudfg- inn 14. nóv, kl. 20.30. Gestir fund- arins konur úr kvenfélagi Akraness. Fjölmennið. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veda heldur fund í Guðspekiféiags húsinu í kvöld, fimmtudag og hefst hann kl. 20,30. Lesnir verða upp tveir kaflar úr bókinni „Leiðir til sjálfsþekkingar" eftir Mouni Sadhu: „Sálfarir' og „Dularfullur gestur". Kaffiveitingar verða eftir fundinn. Orðsending DENNI DÆMALAUSI Mamma var auðvitað óskaplega ánægð yfir silungunum sem þú sendir henni. Hún þekkir nefni- lega konu sem á fjóra ketti. og Pankó líti hina illræmdu blóöbræður í fyrsta sinn. — Nú ætla ég að bjóða ykkur upp á glas. — Nú húh. — Þú heldur að það sé enginn mögu leiki fyrir mig að vinna. — Alls enginn herra. Kappreiðarnar eru þrír hringir í kringum völlinn. — Hvenær losna ég við þessi handjárn. — Rétt áður en kappreiðarnar byrja. — Jæja það virðist sem Díana hafi setzt hér að. Svo það er bezt að ég komi mér aftur inn í skóginn. Til þín herra minn. — Eg er fangi hér. Díana! Kvenfélag Neskirkju: heldur bazar í félagsheimiii kirkj unnar laugardag 26. nóv. Treyslum á stuðning allra kvenna í söínuðin um. Nánar auglýst síðar. Séra Garðar Þorsteinsson biður hörn sem fermast eiga í Hafnarfjarð arkirkju næsta vor, en ekki eru í Lækjarskóla éða Öldutíinsskól.) að koma tíl viðtals næstu claga. Séra Garðar er til viðtals i skrúð húsi Hafnarfjarðarkirkju. nvern virkan dag nema laugardaga kl. 6— ■ W...MV ... U hef samband við þig seinna. — Nú er rétt komið að því að Kiddi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.