Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 7
5. sept. ’26. LESBÓK MORGUNBLAÐSIN S 1 Rabindranath Tagore. Ummæli hans um Evrópumenninguna. Nýlega liefir indverski skála spekingurinn Tagore átt tal við blaðamann einn úr Norðurálfu. — Umtalsefnið var sjerstaklega menningarástand og menningai" stefna Norðrwálfunnar. Þykir öll' um mikils um vert, að heyra álit Tagore á þeim efnum, því liann er nú einn þeirra manna, sein menn virða og dáðst að. lilusta á og taka íillit til; er ]iað og óhætt, því liauu er einliver merki' legasti og mikilliæfasti maðurinn, sem nú ev uppi. íslenskir lesend" ur kannast nokkuð við liann, af t bókum þeim, sem þýddar liafa verið eftir hann á íslenska tungu. Munu menn hafa sjeð af þeim, að liann er spekingur mikilL, and' ríkur, dulrænn og stórskáld. Þegar blaðamaðurinu, sem get' ið er um að íiraman, átti tal við liann, var stödd hjá honum amer ísk kona, er vildi tala við hann fvrir ýms blöð vestra. Það er eff irtektavert, hver svör hann gaf henni. Þau sýna mjög vel, hvart er álit hans á Ameríku. Hann sagði konunni, að sj«*r fjelli það illa, að hún hefði ómak að sig til hans, því liann vildi ekki við liana tala. Hann l.jeti ekki fulltrúa amerískra blaða hafa neitt eftir sjer. — Ameríkumenn hefðu n. 1. aldrei sldlið hann. -- Hlöðin liefðu talijð illa um liann, og þá sjaldan, að einhver blaða- maður amodskur hefði hitt hann, hefði blaðamaðurinn strax spurt hann um álit lians á’ Bandaríkj' unum, þó allir vissu, að liann liefði aldrei þangað komið, og gæti þess vegna ekki myndað sjer neina skoðun um Ameríku. Þar að auki legðu þeir skatt á erlenda list, <,g Tagore levaðst ekki sjá neina á' stæðu til þess að tala við fulltvú i þeirra blaða, sem liefðu stutt að því að lagður yrði tollur á bæk' ur lians. Tagore liafði sagt þetta einkar rólega og friðsamlega, en með nokkurum þunga. Það hafði þau álirif á amerísku konuna, að hún liafði sig sem skjótast á d>v. Þá snjeri Tagore sjer að Nprð' urlandamanninum, og talið barst strax að menningarstefnu Evrópu. Indverski skáldspekingurinn kvaðst dáðst að mörgum meuta' stofnunum í Evrópu, en þó vavi það margt í lífskoðun Evrópubúa og menningarstefnu álfunnar, sem lionum gætist ekki að, og sem færi mjög í aðra átt en æskilegt væri. — Hann kvað það vera til gang lífsins, að þroska’þá hæfi' leika mannanna, sem gadu skapað samræma, fagra lífslieild. Memr irnir væru vitanlega altaf ið þroskast, hæfileikarnir að vaxa, en sumt af því, sem mennirn'r beindu kröfum sínum að, vavi skaðvænlegt. T. d. vjelarnar. \'ið lifum á tímuin vjelamenningar' innar, sagði Tagore, en tökum ekki eftir því, að vjelarnar eru versu og hættulegustu óvinir mannkynsins — ekki aðeins þjóð' flræðilega og fjárhagslega sj<*ð, heldur einnig frá almennu heim' speki'sjónarmiði. Meðan Evrópa — en það er sú heimsálfan, sem jeg vænti mestra afreka af — ekki kastar af sjer þeirri bölv" un, sem fylgir vjelamenniugunn', þá ivr framtíð hennar ekki iirugg. Þótt vjelarnar sjeu eitt af dá' samkigustu furðuverkum mann' legs anda, ógna þær þó þeim, er nota ]»ær með eyðileggingu, auð i og liruni. Þá barst talið að guðspeking' um og spiritistum. Ljet blaða' maðurinn þess getið, að báðum þessum stefnum v^eri að aukast áhangendiw,. og spurði hvort það mundi bera vott um ]>að, að Ev rópumenn værú að segja skilió við efnishyggjuna og vjelamenn' inguua. Tagore kvað ]>að ekki vera óhugsandi. Þó væru báðar þesy ar stefnur fálmandi tilraunir, eins og eðlilegt væri, því skyndilegt aftiwhvarf frá efnishyggju I>1 andlegrar lífsskoðunar væri jafn' an ómögulegt. En það kvaðst Tagore viss um, að hin harð' neskjulega lífsskoðun, sem ríkti í Evrópu, mundi aldrei leiða að göfugu marki. Hann áleit, að það ljós, sem mannkynið þyrfti nú, mundi koma úr aust#,-i. Sömu skoðunar kvaðst hanu vera um bókmentir álfunnar. og letti hann þá einkum við vngstu skáldakynslóðina, ]>á rithöfunda. sem brendir væru marki styr.j" aldaia'wanua, óró þeirra og önr urleik. Oarganlil jómleikur „daz/r bandsins" yrði einskonar tákn núftðarinnar, þegar framtíðin færi að rannsaka. hana. Rikiserlinyi Noreys. Fyrir skömmu fóru fram kapp' siglingar hjá Cowes, á eynni Wiglit. Þar sigraði Olafur ríkis' erfingi Noregs á skemtibát síu- iim „(>sló“. Er ínvnd þessi tekin af iríki.serfingjanuiii rjett eftir að kappsiglingunni var lokið og stendur hanp í stafni báts sína, sem er 6 metrar á lengd.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.