Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 6
214 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS Bins og kunnugt er, voru Þjóðverjar skyldaðir til þess að ónvta flest vígi sín á austúrlanda- mærunum. Hafa Þjóðverjar nú þegar sprepgt í loft upp 80 vígi þar. Hafa þeir jafnharðan birt op- inberar myndir af því, hvernig vígin eru ónýtt. Myndin lijer að ofan er af vígi skamt frá Königs- berg, rjett eftir að það hefir verið sprengt í loft upp. orðið mannkyninu til stórkostlegra hagsmuna við friðsamleg fram- farastörf. Fyrir skemstu hefir Baird end- urbætt fjarsvnis-vjel sína á marg- an hátt. En ýmsum uppgötvunum sínum heldur hann enn leyndum, svo að eigi er Jiægt að gefa lýs- ingu á þeim. En eitt liið nýjasta og merkilegasta er þó það, að hann hefir nú alveg nýlega uppgötvað það að geislakastið frá vjel hans getur framleitt margskonar hljóð- í símalieyrnartóli. Þegar hönd er haldið fyrir framan sendivjel Bairds, kemur fram hljóð, sem lík- ist þjalarhljóði, en þegar andlit manns er fyrir framan vjelina heyrist blísturhljóð og Baird hefir komist að því með því að ná þess- um hljóðum á grammófónplötu, að þau eru talsvert mismunandi eft- ir því hvert andlitið er. Mönnum hefir að vísu tekist fyr- ir nokkuð löngu, að breyta ljós- geislum í hljóð, og hljóðbylgjum í ljósgeisla. Og niá hefir Baird tek- ist, að breyta hljóðbylgjum grammófónplötunnar í ljósníynd. A þennan hátt er hægt að láta grammófónplötur taka við mynd- um um óravegu og geyma þær, ]>angað til mönnum þóknast að „framkalla“ þær. Baird kallar þessa uppgötvun „Phonoscop“, og ef honum tekst að endui'bæta hana eins og búist er við, þá hefir hann skapað handa mannkyninu þau ófreskisaugu sem taka langt frarn augum skygnra manna. ÞarabrEnsla á 3aöri Hversvegna eigum við fslendingar ekki að nota okkur þarann? Búbót fyrir bæjardyrum. Jaðarinn liggur fyrir opnu hafi, margra mílna sandströnd. Þá er siglt er nokkuð fi’á landi, sjest ekki, að ströndin er vogskorin. En þá er nær kemur sjást víkur og vogar. Norðursjórinn veltir sigþungiun ölduröðum upp að söndunum. — Sjaldan er kyrt. Svo er ávalt á Jaðri sem þungur, fjarlægur þrumugnýr sje í lofti. Og hvít- bryddir eru sandarnir sumar og vetur. Stundum fara þeir Norðri og Vestri geysandi um Noregshaf. Andar þá kalt á Jaðri — og þung- aldan verður að ferlegum brotsjó- xxm, er byltast xxpp á fjörurxxar með braki og dynixm. Og í skamm- degismyrkrinu sjer Jaðarbúínn feiknsýnir, þá er sævarhljóðið gellur eins og vábrestur gegnum vindgnýinn. Skipsflök ramba á rifjunum og lík ber að landi. En þeim, senx öldurnar bera að landi til liinstu hvíldar, búa þær mjúka sæng í þangi og þara. Löngum hefir það svo verið, xxð eins dauði er annars líf. Fyrrxxm flutti særinn Jaðarbúxim bót skóg- leysisins í húsavið og öðru þvi, sem að gagni mátti lcoma, en þar- inn var lítils virði. Nú er þarinn besta björgin, sem hafið flytur Jaðarbxium. Þá er stormur hefir vakið sæinn af draumórum og komið honum í versta ham, flýgur fregnin hús frá húsi og bæ frá bæ á ströndinni: Fult er af þara í víkum og vogum. Og allir, sem vetlingi geta valdið þjóta af stað til að bjarga gullinu, sem liggxtr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.