Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Blaðsíða 1
 D’ Annunzio — í klóm Mussolini. D ’Annunzio. París, des, 1930. Allir furða sig á D Annunzio. — Hananú, er hann nú enn á dag- skrá? segja þelr • sem blöðiu lesa, því sá góði maður hefir æði oft látið á sjer bera svo Um munaði, og orðið umræðuefni alþjóðar. En nú er það þettá seni menn skrafa um og skeggræða hvort Mussolini hafi lokað- hann inni, og haldi honum i varðhaldi í hiáni glæsilegu liöll í nágrenni Milano, ellegar þá að þesei skáldjöfur, flughetja og æfintýralnaður, sem undanfarna áratugi hefir neýtt allra bragða til þess áð 'vekja á Sj'er eftirtekt, sje nú orðinn leiður á lystisemdum heims, og háfi af fúsum vilja lokað sig inni. Ellegar hefir Mussolini spunnið launráðanet sín um hann, innikró- að hann í hinni stórfenglegu höll? I'eir sem best þekkja til í hinum ítalska st.jórnmálaheimi fullyrða að Mussolini sje logandi hræddur við D’Annunzio, bræddur lim að. þessi þjóðhetja eigi enn á ný eftir að vekja á sjer eftirtekt alþjóðar, hræddur um að þetta óskábarn ítölsku þjóðarinnar kunn' að kveikja það bál í hugum manna er brent gæti spilaborg facism- -ans upp til agna. Tólf sinnum síðustu sjö árin hefir DAnnunzio tilkynt það um heiminum hátíðlega, að nú ætlaði liann snúa aftur til lífsins, og þVr’fftrAir*' dÍpv*Di m-nni EJijfu HÍQpj ætíaði h'ann að far'a til Tíðm. Mussolini. i í annað skifti ætlaði hann að fljúga,. til Neapel og vera þar við bn'iðkaupsveislu hertoga eins. í’riðja sinnrð þóttist hann ætla að fljúga t.il Parísar til þess áð vera þar viðstaddur frumsýnmgu á leikriti sínu nýsömdu. Ntest kvaðst hanu ætla að fljúga til Arg^ntinu. Fyrir nokkrum mánuðum ætlaði liiann til Nissa, til þess að sjá þar leikrit eftir sig. Altgf, gerjr. hann mikinn undirbúning . undir.' ferð- irnar, pantar bíla, aukalestir járnbrauta,■; flpgvjelar og . tekur sainan farangur sinn. En. altaf kemur. eitthvað fyrir á seinasta augnabliki, svo hapn kemst ekki af stað, —r Það er Mussolini sem fundið hefir ráð til að hefta för hans. Mu^sojini þorir ekki fyrir sitt auma lff að sleppa af honum hendinni eitt angnablik. IJf Musso- lini missir skáldjöfurinn úr landi, þá gæti far.ið svo, að D ’Annunzio tæki upp á þeim skolla a$ setjast að einhversstaðar þar sem Musso- IirO u"apr dkki til 'Trqjjs. -Og "æti D Annunrio . skrifað ijjjj

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.