Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1940, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1940, Page 4
340 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Pefsamo Loks rann upp sá heillariki dagur, er íslendingar fengu að lialda heim frá Kaupmanna- höfn. Það var miðvikudaginn 25. september. Þá var margt manna í I. Þeir sem fóru, og þeir sem urðu eftir. Ilavnegade 29, því að mikill fjöldi hafði safnast þar saman til þess að kveðja ferðafólkið. En þó fögn- uðurinn yfir því að komast af stað væri mikill, var ekki laust við að klökkvasvipur væri yfir kveðjun- um. Það var hátíðleg stund, er þjóðsöngvar Danmerkur og Is- lands voru sungnir, eftir að far- arstjórinn, Hólmjárn J. Hólmjárn, hafði mælt nokkur kveðjuorð og þakkað öllum, er stuðlað höfðu að hinni langþráðu Petsamoför. Síðan brunaði Málmeyjarferjan „Bellevue“ úr höfn, en skiftst var á kveðjuip og veifað, meðan sást til skipsins úr landi; Mynd I. Til Málmeyjar var komið laust eftir hádegi. En eftir góða máltíð matar þar og tollskoðun — sem gekk svo langt, að menn voru teknir einn og einn inn í klefa og leitað á þeim — var lagt af stað með járnbrautarlest áleiðis til Stokkhólms. Einn af yngstu far- þegunum, eftirlætisgoð allra á II. Einn af yngstu farþegunum, Erla litla Cortes. III. íslenski ferðamannahópurinn í Boden. Land- arnir halda hópinn. i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.