Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1943, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1943, Blaðsíða 4
356 LESBOK MORGUNBLAÐSINS f Tíernaður Banuaiuanna í ltalíu hefir í för með sér óhemju birgðaflutninga þangað. — Á myndinni sjást birgðaskip Bandamanna í höfninni í Reggio, og er verið að affermá ÍTALIRNIR BÁRU SIG ILLA .. Síðar átti ég tal við marga ít- alska herfanga. Þeir voru inni- lega glaðir yfir því að vera laus- ir undan hinu spillta fascista- skipulagi, en þó var hatrið til Þjóðverja enn meira. En þeir voru þreyttir og jafn lamaðir andlega og þeir voru örmagna líkamlega. Það var augsýnilegt, að ef allir Italir findu til, töluðu og höguðu sér eins og þessir menn, þá myndi Italía ekki koma fram sem stór- veldi á næstu öld eða jafnvel lengur. • Við gengum inn í Reggio, fór- um eftir götunum, sem allar voru þaktar rústum ög skoðuðum höfn- ina. Bar þar að vitum okkar ill- an daun af líkum, sem lágu ójörð- uð hingað og þangað innan um rústirnar. Reggio verður að byggja frá grunni. þan. í hellum og gripahúsum eða í kös í bændabýlum í nágrenninu. Gam- all maður, sem var með tárin í augunum og skjálfandi varir, sagði mér, að allir borgarar bæj- arins hefðu ekki farið upp til hæð- anna. „Farið og sjáið þá. Sjö þúsund ÞJÓÐVERJAR HÖFÐU FARIÐ RÁNSHENDI UM BORGINA Eins og í Teormina, Messina og öðrum borgum, höfðu Þjóðverj- ar haft allar þær birgðir og flutn- ingatæki á brott með sér, sem þeir gátu með komizt. Eg hlustaði nokkra stund á hat ursyrði þeirra um nazista og spurði síðan: „Því börðust þið gegn okkur?“ Næstum samtímis hrópuðu þeir: „Hverjir? Við? Við börðumstekki gegn ykkur.“ Síðan varð vand- ræðaleg þögn. Að lokum sagði einn þeirra, sem var betur klædd- ur en hinir: „Flestir stundum við atvinnu okkar og erum allra vinir en engra óvinir. Segið mér, herra höfuðs- maður,“ bætti hann við. „Er ekki styrjöldin á enda fyrir okkur? Þið rekið áreiðanlega Þjóðverja frá ltalíu.“ Fáir, sem ég átti tal við, höfðu mikinn áhuga á Badoglio eða Frh. á bls. 358 Emanuel knungi. Þeír þráðu þeirra búa eins og skepnur í skýli niður við höfn.“ Eg sagði honum að ég hefði séð fólk búa í skýlum — í Lond- on tugþúsundum saman. Meðan Montgomery nam stað- ar til þess að ráðgast við herfylk- isforingja sinn, átti ég tal við tötralegt og óhreint fólk, er þyrpt ist um mig, er það heyrði, að ég talaði mál þess. Flest af því var nýkomið ofan úr hæðunum fyrir ofan Reggio til þess að leyta eft- ir einhverju matarkyns í rústun- um. Kvaðst fólk þetta hafast við Bærinn San Giovanni var einn af þeim fyrstu, sem Banda- menn náðu á sitt vald. — A myndinni sézt hluti af höfn- inni, eins og hún leit út, er Bandamenn komu þangað. Ferjan, sem áður gekk milli Sikileyjar og meginlands ttalíu, sézt á myndinni algerlega ónýt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.