Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 12
200 LEiSBÓK MORGUNBLAÐSINS íslcnsk ull íslenska ullin aðgreinist í tvo að- alílokka, þel og tog. Lengstu hár íslensku ullarinnar geta mælst 370 mm., en þó er það sáralítill hundr- aðshluti af ullinni, sem hefur þessa lcngd, vfirleitt eru ullarhárin 200— 300 mm. Nærri lælur að 60—65% ullarinnar sje þel, en hin 35—40% tog. Þelhárin geta verið nokkuð löng, frá 130 mm. með minkuðu magni upp í 200 mm., svo að hárin hafa þá lengd frá 40 mm. með minkandi magni upp í 130 mm. — Hjer vil jeg skjóta því inn, að á einu íslensku ullarreifi hefur togið á lærullinni mælst 360—430 mm. og bógullin 180—210 mm. og getur maður bæði sjeð á þessu hve löng íslenska ullin getur orðið cg eins hitt, að ekki er út í bláinn talað um að flokka beri ullina eftir bví hvar hún er á reifinu. íslenska ull- in hefur bæði sína kosti og galla, hún er sterk og endingargóð og þelið er þó nokkuð fín ull, en það hefur ckki góða uppbyggingu og er þess vegna ekki hentugt í dúka. Mýkt' þess er aftur á móti mjög lientug fyrir prjónlesið, enda vita alLir íslendingar, að hægt er að vinna góðar prjónavörur úr belinu okkar. Jeg álít íslensku ullina með öllu saman mjög hentuga til allra grófari dúka, sökum þess hve sterk hún er og endingargóð, en notkun hennar í fína dúka hlýtur altaf að verða mjög takmörkuð. — Garn (Streichgarn) úr íslensku ullinni er og verður altaf ójafnt vegna útstandandi tauga. — í kambgarn þarf að nota 1. fl. ull frá 100—300 mm. Sjerstakar vjelar, kambstólar, aðskilja löngu og stuttu hárin og garnið á að vera mjög jafnt, allar útistandandi taugar að hverfa með öllu. Ef nota ætti íslensku ullina í kambgarn yrði úrgangurimi geisi- lega rmkiil, því að belið íer aít í uxgang (kæmluige) og grcíustu háriu eúi verða eftir. Er því mjcg vafasamt að slíkt gæti borgað sig. En það er fleira til en fínir dúkar. Allir kannast við hin heimsfrægu persnesku gólfteppi, sem eru ofin úr ull með öllu saman og að jeg held mjög líkri íslensku ullinni. — Garnið í persnesku gólfteppunum er mjög fínt og harðsnúið og slíkt garn ætti að vera hægt að spinna úr íslensku ullinni. Toghár íslensku ullarinnar eru löng og sterk og ættu að geta komið íslenskum list- vefnaði að góðum notum. Engan vafa tel jeg á að við gætum orðið fullkomlega samkeppnisfærir við aðrar þjóðir um gólfteppi og hús- gagnaáklæði, væri íslenska ullin notuð til slíkra hluta, svo vel, sem kostur er á. Við megum hvorki van- meta nje ofmeta ullina okkar. Allir ættu að vera minnugir þess, hve mikils virði hún hefur verið þióð okkar í baráttu hennar gegnum aldirnar og gildi hennar er hið sama enn og það hefur alltaf verið. En við þurfum að gera okkur vel Ijóst til hvers hún er nothæf og til hvers ekki og hvernig við getum notfært okkur hana, svo að mest gagn verði að. Hver einasti Tslend- ingur ætti að eiga ullarnæríöt, því að til nærfatagerðar er þelið okkar sjerstaklega hentugt. En til þeirra má vanda betur en gert er og það hlýtur að verða gert í framtíðinni. Við verðum að skipuleggja og bæta ullariðnað okkar vísindalega með aðstoð reynslunnar, við höfum ekki ráð á að vera langt á eítir öðrum þjóðum á þessu sviði. Hjer yrði of langt mál að minna a allar þær skjólflikur, sterkar, hlýjar og íallegar, sem hægt er að vinna ur íslensku ullinni, en mjer er óhætt að fullyrða að baðmull, silki og gerfiefni geta aldrei komið í ullar stað. íslenska ullin getur aldrei markaði, ef við aðeins gerum okkur ljóst raunverulegt gildi hennar. — Einmitt ullin okkar býður okkur óþrjótandi verkefni á næstunni. — Vil jeg að lokum heita á alla góða íslendinga, og þá fyrst og fremst þá, sem að þessum málum vinna, — að leggja fram ki'afta sína, svo að við sem fyrst fáum komið ullar- iðnaði okkar í það horf að viðun- andi sje, þá fyrst höfum við sýnt að við kunnum að meta gildi ís- lensku ullarinnar. ^ ^ ^ BRIDGE • S. 10, 3 S. 8, 6, 2 H. D, 10, 9, 3, 2 T. G, 7, 5, 4 L. 9 H. K, 4 T. Á, 10, 8, C, 2 L. G, 8, 4, 3 S. D, G, 9, 4 H. G, 8, 6 T. 9, 3 L. K, D, 10 5 N V A S S. Á, K, 7, 5 II. Á, 7, S T. K, D L. Á, 7, 0, 2 S og N sömdu um 3 grönd. V sló út H3. S sjer að hann má ekki drepa með kónginum, því að þá tapar hann inn- komu í borði. Hann tekur því slaginn með ásnum á hendinni. Nú mundi margur'í hans sporum vilja laka slagi á TK og TD og koma svo blindum ínn a hjarta og reyna að ná TG xneð þvi að lala ut ásmn. Eí tiglarnir liggja jaínt a hondum tekst þetta, en sje gosinn valdaður (eins og lijer) þá er spihð tapað. S. vill ekki eiga neitt á hættu. Ilann tekur á TK en TD drep- ur hann með ásnum. T9 fellur. í og nú spilar hann út T10 og verður V að drepa orðið 1- fi. ull að fílileika, en þrátt með gosanum og þá er spilið unnið. fyrir baö er huix txl s\o margra Lu eí V heíði haít TG og T9 i stað hluta r.yttamleg, fyrst cg fremít a 17 heiði þ3ö uaaac, hvern-g sem okkar, — en eiirnig á erlendum fafið var að.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.