Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1960, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1960, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Suðurland er lokið. Merktar voru 5000 síldar (13.3 Síldarverð hefir verið ákveðið 110 kr. fyrir málið af bræðslusíld. Tvær flugvélar og tvö skip munu stunda síld- arleit í sumar (24.) Hvalavertíðin byrjaði mög vel. Veiði- skipin fjögur komu með 13 búrhveli úr fyrstu veiðiferð (26.) FBAMKVÆMDIR Samið hefir verið um smíði í Vestur- Þýzkalandi á nýjum hafnarbáti fyrir Vestmannaeyjar (1.) Mögulegt er að naesta stórvirkjun hér á landi verði jarðgufuvirkjun (5.) Nýir peningaseðlar voru gefnir út 7. maí. Verðgildi þeirra er 5 kr., 10 kr., 25 kr„ 100 kr. og 1000 kr. (7.) Slysavarnafélag Islands hefir reist hú* á Grandagarði fyrir ýmsa starf- semi sína (11.) Halin er að nýu björgun járnsins, sein l.iggur grafið á Dynskógafjöru á Mýrdalssandi (12.) Stærstu mjólkursamjög landsins hafa hafið framleiðslu á rjómaís (13.) Togarinn Austfirðingur seldur á upp- boði fyrir 10,2 millj. kr. Kaupandi var Klettur hf. í Reykjavík. Ákveðið hefir verið að sjálfvirkt eld- varnarkerfi verði sett upp í Miðbæjar- skólanum (15.) Stærsti togari í eigu fslendinga, „Maí“, 1000 lestir, kom til Hafnar- fjarða/. Eigandi skipsins er bæjarút- gerðin þar (19.) Nýtt kvikmyndahús, Laugarásbíó, tekur til starfa. Er það búið Todd-AO- sýningartækjum (18.) Ákveðið hefir verið að komið verði á fót sjálfvirku símasambandi milli Reykjavikur og Akureyrar (19.) Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, vígði svonefnd „íslandshús" í Hull(20.) Heilsuverndarstöð tekur til starfa við Sólvang í Hafnarfirði (22.) Landsbanki íslands opnar nýtt útibú að Laugavegi 77 (28.) Stofnað hefir verið hér fyrirtæki til þess að hefja verksmiðjuframleiðslu á húsum (24.) Þýzkt fyrirtæki hefir samið við Hafnarfjarðarbæ um mikinn vikurút- flutning (31.) VÍSINDI, MENNTAMÁL, LISTIB Greta Bjömsson heldur málverka- sýningu í Listamannaskálanum (3. og 5.) > Söngsveitin Filharmonía hefir fengið Engel Lund til þess að kenna á nám- skeiði sveitarinnar (4.) Leikfélag Ólafsvíkur sýnir gaman- leikinn „Ævintýri á gönguför“. Leik- stjóri er Sigurður Scheying (5.) Halldór K. Laxness kemur heim með handrit að nýrri skáldsögu, er nefnist „Paradísarheimt." (6.) 67 nemendur brautskráðir úr versl- unardeild Verslunarskólans (6.) Komið er út nýtt skáldsagnasafn eftir Friðjón Stefánsson, er nefnist „Trúnaðarmál.“ (7.) Ennfremur ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson, „Sól- arhringur" (7.) Norskur sérfræðingur í niðursuðu- tækni, Sundt-Hansen, hér á ferð (7.) Kristján Davíðsson hefur týningu 1 Bogasal Þjóðminjasafnsins (8.) Karlakórinn Fóstbræður fer í söng- för til Norðurlanda (8.) Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.