Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1963, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1963, Blaðsíða 10
íslenzkum lögum — 11315. — Hljóðfæraverzlun Sigríð- «r Helgadóttur. — Eru einhverjar nýjar ís- lenzkar plötur væntanlegar frá ykkur á næstunni? — Eiigandi verzlunarinnar veit sennilega meira um það en við. Hér er hann, gjörið þér svo vel. — Já, Helgi K. Hjálmsson. •— í>etta er á Morgunblaðinu. Einhverjar nýjar íslenzkar plöt ur væntanlegar frá ykkur? — Jú, tvær á leiðinni. Hauk- ur Morthens er einmitt núna í Noregi og þar syngur hann tvö lög inn á plötu, „Hlíðin Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins SPURNIN GUNNI svarar í dag frú Þorbjörg Steindórs- dóttir, eiginkona Kristins Sæmundssonar, vélstjóra, Suöurgötu 8b. mín fríða“ og „Tóta litla tind- ilfætt", bæði í nýstárlegri út- setningu. Svo erum við að iáta gera plötu með Ólafi Gauki og hljómsveit hans, tvö ný lög. — Þið gefið ekki út neina klassik? — Nei, ekki sem stendur, því miður. Okkur langar til þess, en fyrir því er enginn fjár hagslegur grundvöllur. Dægur lögin seljast betur og þau gera ekki meira en að standa undir útgáfunnL — I hve mörgum eintökum eru plöturnar ykkar yfirleitt gefnar út? — Þær vinsælustu komast alit upp í þúsund, en meðal- talið er sennilega um fimm hundruð. Markaðurinn er svo lítill. Svo veit maður heldur ekki hve lengi þetta getur geng ið. Nú er íslenzka STEF að krefja okkur um aukagreiðslu fyrir íslenzk lög, sem við höf- uim gefið út, en við greiðum STEF-gjald erlendis af hverri plötu. Þannig yrði STEF-gjald ið tvöfalt og er þá líklegt, að við mundum hætta að gefa ís- lenzku lögin út. Yrðum að binda okkur við þau erlendu. — Yður finnst þá sennilega, að STEF ætti frekar að greiða fyrir því að íslenzk lög séu hljóðrituð. — Hvort mér finnst? Jú, svo sannarlega. — En þið eruð með mikið af erlendum plötum? — Já, mjög mikið úrval. hljóðíæri, trommur og allt þar fram eftir götunum. — Seijið þið ekki fremur líti ið af blásturshljóðfærum? — Eg læt það allt vera. A3 vísu ekki mjög mikið til ein- staklinga, en við höfum mikið gert af þvi að útvega lúðra- sveitum, skólum og öðrum slílc um aðilum hljóðfæri. — Sennilega er það lika betra fyrir ykkur, að það spyrj ist ekki út hvaðan öll þessi blást urshljóðfæri á einkaheimiium koma. Siggi Sixpensari „Ég get með sanni sagt að Kristni þyki allflestur mat- ur góður, þ.e.a.s. ef hann er góður og vel framreiddur. Bezt falla honum svart- fuglar, ekki hamflettir, held ur sviðnir og soðnir, bornir fram með kartöflum, græn- meti og brúnni sósu. Sömu- leiðis er hann mjög veikur fyrir eftirfarandi „Asparg- ustertu": 125 gr. hveiti 125 gr. smjörlíki 2 egg % dós sperglar .(aspargus) rifinn ostur (eftir smekk) 4—5 sneiðar skeinka. Hveitið og smjörlíkdð er hnoðað, flatt út og látið _ „pie-form.“ Skinkan látin á botninn, rifna ostinum stráð yfir. Þetta má gera löngu áður en kakan á að bakast, en svo rétt áður en hún er látin í ofninn eru sperglam- ir látnir ofan á ostinn, eggin þeytt vel og soðið af spergl- unum látið út í, og því hellt yfir. Kakan bakast ca. 50 mín. í 350°F heitum ofni. Framreidd heit“. í CZj cIID dZ? <--------1 ~r. t 1 "■"1 -4— J m / m • JL „Ef maður gæti nú farið í giftingarveizlu, þó ekki væri nema einu sinni, án þess að þurfa að horfa upp á þig í hörkurifrildi út af því hver eigi að vera svara- maðuri“ víshaþAttur Aldrei fyrr mér áður brá, eins og þessu sinni. Þegar ég fann ég flatur lá fyrir kerlingimni. Aldrei giftist Ella greyið, enginn vill ’ana. Margur hefir þynnra þegið, það má gyll ’ana. Aldrei gráta eigið það, eða heita bótum, skamms þó njótið unaðs að ástar-hóta mótum. -------- SÍMAVIÐTALIÐ ___________ STEF vill fá tvöfaldan skatt af — Tvennt ólíkt. Stereo opn ar manni alveg nýjan heirn. — En eru stereo plöturnar ekki miklu dýrari en aðrar? — Nei, sama verð. Þær kosta um 300 krónur, stóru plöturn- ar, í stereo. — Þessar amerísku? — Jlá. — Og þið eruð láka með hljóð færi? — Já, seljum mikið af þeim. — En nú er ekki „nikkan" lengur vinsælust? — Nei, nú er öldin önnur. Við seljum langmest af gitör- inn, enda eru þeir við allra hæfi — Og verðið? — Allt frá 396 krónum upp í 8 og 9 þúsund. — Rafmagnsgítarar? — Já, þeir eru dýrastir. Svo erum við með píanó, biásturs- — Og hvaða lög seljast bezt? — Það eru jazz og dægur- lög. — Jazz? Er hann ekki búinn að vera? — Jú, í sinni gömlu mynd. Dixieland selst ekki lengur, en þetta, sem ég kalla jazz, er mitt á milli jazz og dægurlaga. — En þið eruð líka með inn flutta klassik? — Já, mjög gott úrval, kem ur mest frá Bandaríkjunum. — Og hvað selzt bezt? Óper ur? — Nei, pianokonsertar og operettur. Svo hefur verið ó- hemju sala á plötum með lög- um úr My Fair Lady og South Pacific. Og nú eru lögin úr West Side Story að ná hingað — og þær plötur standa ekki við stundinni lengur í verzlun- inni. — Þetta eru allt hæggengis plötur? — Já, þær stærri, yfirleitt allar — og flestar til í stereo. — Eru margir komnir með stereo í heimahúsum hér uppi á íslandi? — Já, töluvert margir. — Þetta eru dýr tæfki? — Ekki svo mjög, fer auð- vitað eftir gæðum. Við erum t.d. með góða stereo plötuspil- ara með einum hátalara á 2.300 krónur. Þennan má nota við útvarp — og kemur þá út varpshátalarinn á móti þeim, sem fylgir spilaramun. Þetta eru prýðistæki. — Það er allt annað að hlusta á tónlist í stereo, er það ekki? ©'(ÍO 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ð. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.