Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.1964, Blaðsíða 5
JLíkan af Verzlunarmiðstöðinni, sem á aö verða fullgerð 1970. Verzlunarmiðstöðin á að hýsa 1 turnum sínum og hinum marg- hseða byggingum utan um þá geysi- mikinn fjölda opinberra stofnana, verzlunarfyrirtækja, alþjóðafélaga og alla þjónustu í sambandi við vörur, sem koma inn í Bandarikin eða fara út i' þeim um New York-höíiu Eítthivað um 50.000 manns vinna þarna, og- búizt er við 80.000 gest- um í Miðstöðina hvern virkan dag. ÚUveggir turnanna verða úr súlum með 43 þumlunga millibili, sem jafn- framt eiga að verða karmar * fyrir glugga, sem ná ós.itið upp og niður alla hasð hússins. Útkoman af þessu verður gljáandi stálhúð, sem er Ihvergi slitin sundur af þverbitum. Undirstaðan, sem halda á uppi þessum risabyggingum, er í sjálfu sér stórkostleg. Þarna þarf að halda uppi 1250 tonna byggimgu og milljón teningsmetra af jarðvegi þarf að grafa upp, úr allt að 75 feta dýpt undir núverandi jarðaryfirborði. Byggingarnar eiga að hvíla á föstu bergi, sem er á u.þ.b. 70 feta dýpi. Hinir háu turnar eiga að hvíla á steinsteypub.ökkum sem aftur hvíla á fasta berginu. urrlendið vestan á Neðri-Man- hattan hefur stækkað út í Hudson- fljótið á síðustu 200 árum, og nýleg ur uppgröftur hefur leitt í ljós skrokka af gömlurn skipum, sem þarna hafa farið í kaf. Auk þess er nekkur hluti lóðarinnar undir Mið- stöðina með þykku lagi af flóðaleir, gegnvættum af sjó, svo að erfitt mundi verða að fá undirstöðu á venjulegan hátt. Þessvegna er líklegt, að þama verði viðhöfð hin svoka.ilaða „leðju- grafaaðferð“. Þá er grafinn skurður, í stuttum köflum allt í kringum hús- stæðið. Graftarvélar taka upp úr skurðinum, en í staðinn er sett leðja af vatni og centoníti — sem er leir þéttari og eðlisþyngri en jörðin, sem það kernur í staðinn fyrir og varnar því þannig, að skurðurinn sígi sam- an. Síðam er greftinum og ruðningn- um haldið áfram niður á fast berg og niður í það. Loks er grind úr styrktarstáli sökkt niður í leðjuna, ásamt pípum, sem hægt er að dæla steypu gegnum. Um leið og steypan fyllir skurðinn, festist hún í bergið, en samtímis er leðjunni ýtt upp og síðan fiieytt ofan af gryfjunni. Þessi veggur hindrar aðrennsli vatns og leðju inn í gryfjuna. Eftir þvi sem kaflar af veggnum koma upp, eru boraðar holur á ská gegnum vegginn og inn í bergið fyrir utan. Síðam eru stuðningsvírar settir gegn um götin og festir á vegginn innan- verðan, svo að þeir geti staðizt á- reynslu utan frá. Þessi 36 þumlunga þykki, vatnsheldi veggur ásamt þess- um styrktarvírum sparar allar stoðir og gerir kjallarahæðina aðgengilegri við inmréttingu. E ins og nærri má geta, getur ekkert háhýsi verið án hentugs lyftu- krafts og höfuðgallinn við byggingu skýjakljúfa er venju'.ega hið mikla gólfrými, sem lyftugangarnir krefj- ast. í Miðstöðinni hefur þessi vandi verið leystur með því að skilja sund- ur hraðferðir og hægar ferðir, og langar vegalengdir fiá stuttum. Þannig verður turnimum tveim hvorum um sig skipt í þrjú belti eitt nær yfir 1.-41. bæð annað frá 42.-73. og það þriðja frá 73. til 110. hæðar Vel útbúnir „biðsalir“ verða á bæði 43. og 77. hæð, báðir í sambandi við jarðhæðina með mjög hraðskreiðum lyftum og stórum. í þessum biðsöl- um getur fólk svo skipt yfir í lyftur, sem stanza á öllum hæðum á því be.ti. Lægri biðsalurinn hefur 11 hraðskreiðar, sígengar lyftur niður á neðstu hæð, en efri salurinn hefur 12 lyftur. Ferðin hvert sem er innan byggingarinnar tekur ekki meira en tvær mínútur, og bið eftir lyftu verð ur ekki meira en hálf mínúta, ýafn- vel þegar mest er að gera. T vö forustufyrirtæki húsameist ara, Minoru Yamaski og félagar, í Birmingham, Miahigan, og Emery Roth og synir í New York, eru aðal- arkitektarnir við hús Miðstöðvar- innar. Hr. Yamasaki, sem hefur hlot ið alþjóða-viðurkenningu fyrir fram- úrskarandi hús af nýtízkugerð, hef- ur sagt, að Miðstöðin sé „forvitnileg- asta verkefni, sem við eða aðrir í okkar grein koma til með að fá til meðferðar um langan aldur“. Og Roth og synir, sem hafa teiknað um 60 af mikilvægustu byggingum á Man hattan, hafa sagt, að þetta sé „girni- legasta og vandasamasta verk, sem okkur hefur boðizt á okkar langa starfsferli“. Teikning, sem sýnir, hve vel byggingun a mun bera við himin á Manhattan. Fullorðið fólk segir oft, að á tím um fátæktar oq erfiörar baráttu hafi lífsqleðin verið meiri á íslandi en nú á tímum öruqqrar lífsafkomu oq allsnœqta. Við rekum okkur á það hvað eftir annað, að velmequn in, sem öllum þykir svo.eftirsóknar- verö oq viðurkennd er af samfélaq- I n mgm inu sem hið H sameiqinleqa I takmark fjöld H ans, kæfir I stundum lífs- ■ qJeðina. Þeir I sem áöur nutu I lífsins ‘í rílcum PH pH mæli í fá- j | 1 g | brotnu lífi, I eru nú í vand I rœðum með m±m að „drepa tímann“ í allsnœqtum. Svo framarleqa sem sjúkdómar eöa önnur hliðstœð báqindi anqra ekki fólk þá virðist manni fljótt á litiö. að fólk hafi varla leyfi til að láta sér leiðast. Tíminn líður hratt, börnin veröa fullorðin oq fullorðna fólkiö kemst á qrafarbakkann áöur en varir. Sérhver daqur er dýrmœt- ur þeim, sem vill njóta lífsins, hvort sem er í starfi eöa leik — oq ánæqj an veröur oft mest, þeqar hvort tveqqja fer saman. Stundum er éq að velta þvi fyrir mér hvort þeir, sem ánetjast hafa listinni — eða alltaf eru að reyna að komast t náðina hjá listaqyðjun um— eiqi verra með að njóta lífsins en aðrir. Ekki hef éq skoöað verk unqra Ijóðskálda á íslandi niður í kjölinn, en éq hef lesið meira af Ijóð um af forvitni en ánœqju. Án þess að œtla mér að kveða upp neinn dóm um listqildi þessara verka í heild er ekki hœqt aö komast hjá aö hafa orð á þvt hve mörq Ijóð hæqt er að yrkja um dauða oq djöful: Eða minnist einhver þess að hafa séö kvœöi um dauöa, myrkwr, tóm auqu, berqmál dauðans. ber bein, svarta nótt, krumlu helsprenqjunn- ar, tár, söknuð, mállausar varir, andvana orð, feiqðina — qrát oq aft ur qrát? í fanqabúðum einrœðis — þar sem hver daqur qetur orðiö hinn siðasti — synqja menn lífinu dýrð- arsönqva. í erfiðleikum oq anqist yrkja menn óö til lífsins. í allsnæqt um á fslandi virðast allt of marqir unqir menn uppteknir af dauðanum. Kannski mundu þeir hverqi lœknast nema í fanqabúðum Síberíu. Hornstein lýðrœðisins er frelsiö til að liuqsa oq tála — oq þar á meö al frelsi í listsköpun oq túlkun. í einrœðisríkjunum tákmarkast , ,ál- þýðulýðræðið“ við það, sem váld- höfunum þykir hœfileqt i það oq það sinniö. Ekki er lanqt síðan hinn ný- fállni Krúsjeff saqði huq sinn um málarálistina oq dœmin um fjötr- aða listamenn þar eystra eru ótelj- andi. — Þess veqna kemur það mörqum harla einkennileqa fyrir sjónir, þeqar ýmsir listamenn okk- ar leitast viö að nota frelsiö til þess aö fjötra sjálfa siq. Þó nokkrir virðast blindaöir af hinni rauðu stjörnu oq dvelja í huqanum í sœlu- ríkinu fyrir austan — oq þeir qera sitt til þess aö breyta okkar landi í sams konar „sœluríki“. Það vœri mikilsveröur stuðninqur við lýðrœöið á Islandi ef emhverjir framtakssamir menn stofnuðu sjóð til þess að styrkja okkar rauðköfl- óttu listamenn til austurferðar þar sem þeim mundi vafalaust qefast tœkifœri til að stunda list sína við aðstœöur, sem hœfðu þeim. Þar virð ast t.d. ótœmandi verkefni fyrir qóða málara, þvi eftir hverja „hreinsun“ eru qömlum málverkum brennt oq þjóöina þyrstir í nýjar myndir af nýjum váldhöfum. Ein- hvers staðar sá éq, að 60 prósent af öttum málverkum þar eystra vœru af höföinqjunum í Kremi — oq þaö er ekki. óqöfuqt verkefni fyrir snjálla listamenn að endurnýja 60 prósent af málverkábirqöum Ráð- stjórnarríkjanna á fárra ára fresti. Oq sama máli qeqnir um aðrar listir þar eystra. Þar er líf í tusk- unum oq þeir, sem hafa komið sér upp slatta af Ijóöum hafa sennileqa nóq að qera við að endurskoða þau með stuttu miUibili — auövitað á fullu kaupi. Ef Jóhannes úr Kötlum hefði flutzt í tímn austur til Sovét vœri hann búinn að enduryrkja Ijóð ið sitt um Stalín oftar en einu sinni oq fá marqfalda borqun fyrir það nema hann hefði frekar kosið braqqálífið á sléttum Síberíu oq það veröur að telja ólíkleqt. Það vœri heldur ekki dónaleqt kvœöi, sem hœqt væri aö yrkja um niðurlaqöa sild oq félaqa Breshnev. Þetta hlýtur að vera ásœkiö yrkis- efni þeim, sem hafa þvílíkan áhuqa a aö lifa siq inn í sildardósirnar, Ljóöasmiðir í Sovét hafa sennileqa meiri áhuqa á aö lifa siq út úr dós- unum þótt þeir neyðist til að eyða œvidöqunum % aö demba list sinni í dósir með eins konar Mars Tradinq stimpli eða öðru álíka vörumerki. h. j. h. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 5 34. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.