Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 8
Horft um öxl Sverrsr Þórðarson: 100 MANNS Í HÆTTU Sagt trá strandi Laxfoss við Orfirsey fyrir tœpum aldarfjórðungi — Síðari grein Ein síðasta myndin af Laxfossi, strönduðum á Kjalarnestöngum. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnússon.) Frásögn „ungu stúlkunnar". Unga stúlkan úr Borgarnesi sem Mbl. minnist á sem einn heimildarmanna sinna af strand inu, Benta Jónsdóttir (sýslu- manns Steingrímssonar) hefur verið búsett hér í Reykjavík allmörg ár, en ung giftist hún Valgarði Briem lögmanni. Henni þótti það sýnt að henn- ar frásögn myndi lítið bæta upp frásagnir nafnanna alþing- isforsetans og bankastjórans, því þeir myndu geta fært at- burðinn í betri búning en hún. Eigi að síður eftir þó nokkuð þóf sagði frú Benta: , Eftir allan þann tíma sem lið inn er hafa einstök atvik frá strandinu máðst úr minni mínu að undanskildum nokkrum sem enn standa mér lifandi fyrir hugskotssj ónum. Ég man t.d. greinilega þeg- ar skipið tók niðri, rambaði til á skerinu en festist svo með miklu braki og brestum. Meðan á þessu stóð varð ég þó nokk- uð hrædd a.m.k. nokkra stund, en mér finnst, að hræðsl an hafi frekar liðið frá þegar skipið var orðið fast og hætt að velta til. Við sáum greinilega ljósin í Reykjavík og ég man að mér fannst biðin eftir aðstoð nokk- uð löng, en ekki finnst mér að ég hafi þá talið mig í yfir- vofandi lífshættu. Mér var bjargað í land í Örfirisey ásamt 2 konum. Gerðist það með þeim hætti að maður kom einsamall í ára- bát út að skipinu og réri okk- ur í land. Það var mikið karlmenni. Hann var í sparifötunum, frakkalaus í öllu þessu veðri og sjógangi. Er enginn vafi að hann hætti lífi sínu til að bjarga okkur, enda gat enginn þá vitað hvernig færi um skip- ið. Ekki veit ég hvort hann hefur bjargað lífi okkar en vel er mögulegt að svo hafi verið og hefi ég ávallt verið honum þakklát síðan auk þess sem ég dáðist að djörfung hans og hreisti, á smákænu þarna við skerin í þessu ofsaveðri og kulda. Er í land kom man ég að við vorum settar aftan á stóran yf- irbyggðan Bretaherbíl og ekið í honum til lands eftir Granda- garði. Garðurinn var þá svo mjór að bíllinn skreið eftir honum og mátti engu muna að hann færi útaf. Hjólabreiddin var nærri hin sama og garðsins. Rokið lamdi bílinn og ég man að ég óttaðist að hann fyki út- af garðinum ofan í sjóinn. Við þessa tilhugsun, man ég, varð ég alvarlega hrædd. Var ég þá orðin þreytt og ringluð og vissi ég eiginlega ekki fyrri til en ég var komin upp á Morgunblað til þess að segja frá atburðunum. Hugsaði ég þá ekki út í það að for- eldrar mínir biðu heima í Borg- arnesi milli vonar og ótta um afdrif mín en sem betur fór dróst ekki lengi að þau fengju þær gleðilegu fréttir að allir hefðu bjargast heilir á húfi úr skipinu. Þannig minnist ég í stórum dráttum Laxfossstrands ins, sagði frú Benta. Jón Axel segir frá. Að fá bankastjóra til að gefa sér tíma til að rifja upp gamlar endurminningar, er í sjálfu sér ekki stórmál. En að hann hafi tíma til að setjast niður og gera það er þyngri þraut, til þess er ekki neinn tími. Svo fór líka að Jón Axel Pétursson bankastjóri og fyrrum hafnsögu maður, varð að komast úr úr bænum til að gefa sér tíma til að rifja upp þennan atburð: Það var aiust- norðaustan rok og snjóhraglandi er ég kom á hafnsögumannsvaktina þetta kvöld, sagði Jón Axel Pét- ursson.Varðstofan okkar hafn- sögumarananna var full affólki auk félaga minna sem ég átti nú að leysa af hóimi. Ekiki hafði óg haft fregnir af því sem gerzt hafði er ég fór að heimara frá mér. — >að hefur eitthvað mikið gerzt — skaut stnax upp í huga mímum. — Jú Laxfoss var strandaður á Skerjunum út af Örfirisey með fjölda manns innanborðs — á leið frá Borgarnesi og Akra- nesi. Þegar ég spurðist fyrir um hvað búið væri að gera, var mér sagt að M-agni og einn hafnsögubátanna hefðu farið á strandstaðinn.Oft hefuir mér ver ið ti'l þess hugsað, er hafnsögu menin þurfa vegwa starfia sinna til að tryggja sem bezit öryggi skipa, faira á þessum litilu bát skeljum oft hér langt úti í Bugt ina, — já jafnvel út fyrir op- inin HvaWjörðinn, til móts við skipin. Slíkar ferðir í vetrar- veðrum, Jeggja bátnum að skip um jafnt á nóttu sem degi er en.giinn barnaleikur. Magni og hafnsögubáturinn höfðu þær fregnir að færa er komið var á stnaradsbaðinm, að ófært var með öllu að hinu strandaða skipi vegna skerj- anna allit í kring. Menn úr Slyisiavarimaféliaginu höfðu far- ið út í Örfirisey með það fyrir augum að reyna að bjairgafóllk inu í land þar. Veðurofsinn var mikiil og þóbtu höldur litl- ar líkur til að hægt yrði að koma hiraum mikla f j öl da fólks á hinu strandaða skipi til hjálp ar þá leiðina, nema þá á mjög löragum tímia, — og jafnveil hæp ið að það myndi takast án þess að fólkið myndi bíða tjón á heiisu sinni, eins og veðri og sjólagi var háttað og fjarlægð- arinnar út í skipið frá eyjunni. Þá bætti það ekki úr hvemjög skipið haliiaðist þar sem það stóð á skerinu og hailaðist skipið frá eyjunni. I næsta nágrenni við varð- stofu okkar hafnsögumanniaininja í Hafraarhúsirau haifði sjóher Bandaríkjanna varðstöð- Voru þar ungir og vaskir memn, sem urðu félagar okkar í mörgu vegraa sbarfa okkar. Mátti jafn vél ekki í milli sjá á sbundum hvorir væru meiri stríðsþátt- takendur þeir eða við hafn- sögumenmimir sagði Jón Axel og hló við. — svo dyggilega unraum við þar samam, bætti haran við. Þetta gilti einnig um þá Breta úr brezka sjóheirnum sem við hafrasögumenrairn störf uðum með. En þetta er nú dá- lítið ofsagt að sumu leyti, því ekki gátu þessir meran að lokn um dagstörfum farið til sinna yndisiegu heimila eins og við og verið með ástvinum sínum milli vakba en þeir voru hér í bröggum víðsvegair um bæinra það voru þeirra heimili. Þáttur ameríska sjóhersins Nú þetta var nú smá útúr- dúr. — Þegar mér vair ljóst hveirnig málum var komið, kom mér í hug vinir okkar Banda- rikj amennirnir. Þeir höfðu yfir ráð yfir flatbotrauðum „innrás- arprömmum“ af minni gerð, — eða seim næst belmingi miirani en prammarnir sem notaðir hafa verið ti'l samenitsfiutrainga hingað frá Akranesi, en slík- ir prammar voru sem kunnugt er notaðir til innirásarimraar í Normiandie er Bandameinn réð- ust á Evrópuvirki Hitlers. Ég fór til sjóliðanna og ræddi við þá um þeraraan möguleika. Voru þeir strax fúsir til að veita ailla hjálp og aðstoð. Við fór- um ni'ður á bryggju sem pramm arnir lágu við. Kom þá í ljós að kælivaitnið á véiirani hafði frosið í tveim prammanraa en 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. MAÍ 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.