Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1969, Blaðsíða 21
 Lausn á síðustu krossgátu Hf •31 V ■ ■ 33 II W ^-5 *SS ^o' cf ÍP' ■*-*n I JC £> S> m r- or 2 70 -n 3 0' 4 31 33 3 70 11 70 c- 70 33 3 0' r- 73? vl j) dW at t* i 03 Ca 0' •70 r- § < * 3J 70 H k- 5 33 lA > —VÍ 1 H 5*2 M7 E —í 70 m vrN 1 1 C- I S- V' Va 70 O 2? r — 70 -0 33 Pí 1 20 'x. 15 71 — ■v O' r- > a. *H 70 ", -i i ra us' VJ 70 3> 3: *5I -z. 70 V> 33 r m ~0 t7 o Tl Ia — w £ S v 7« xr -Z. ~2L C 7« 5 z. 3 0 ■Z 3>' H \i) — Ow r- m 33 70 E «7 C \A P 1 r• 70 -<- 5. 70 í \Ö — 7? 3 O 5 -■ «7 — -t 33 -V rs ®5 a> S 1« 7* c t7 V£t > Íf 0. 1*2 -1 V\ 33 vji 5, r V e: \Ö 0= 70 Vv IX, r 2*4 03 « 0' *»K< — r V/\ 30 70 tl 70 £- — < 2? *• S V* 0' c- rv. r. 2, 03 79 O. 33 71 — r ■ V'N O % O' VI w r 5 VC = — 3- r~ 0' 11 ° lA <0, 73 0« 3 Ö3 S V c 'Ek — V\ - — 70 33 ■z. 2 rc <r- Vö — r — < *-> arlH Vi7 ~i ■z. — O' r =D *o < V« — ■2: ÍN 0' % —• X C ■— —- ?• Ij* íh 70 J3 73 33 ■2: 33 T1 5 5 33 r r — l'l 21 — 70 -m 3f Að undanjörnu hefur norskur mannfélagsfrœðingur dvalizt hér á landi og gert athuganir á lífi og viðhorfum fólks í tveimur íslenzk- um sjávarþorpum. Eins og fram hefur komið í fiéttum, er hér um að rœða þátt í umfangsmikilli rann- sókn, sem þessi sami maður hefur gert í byggðarlögum við sjávarsíð- una í Norður-Noregi, á Nýfundna- landi og á Skotlandi. En nú bœtist ísland inn í þessa samanburðarrann sókn og er ekki nema allt gott um það að segja. Norski mannfélagsfrœðingurinn lét fréttamönnum í té útdrátt úr fyrirlestri um stjórn efnahagsmála í Norður-Noregi, þar sem hann fjallaði um það viöfangsefni, hvort rétt væri að leogja megináherzlu á alþýðustjórn eða stjórn sérfræð- inga. Eru athuganir hans á þessu íiinar athyglisverðustu og virðist mér að Islendingar gætu margt af þeim lœrt. Rekur hann fyrst, að fólk í Norður-Noregi hafi yfirleitt haldið fast við atvinnuhætti, sem þar hafi lengi tíðkazt, og spyrnt gegn þeirri viðleitni yfirvalda að færa atvinnulífið á þessum svœðum í nýtízkulegra horf. Hafi þessa tregða oft verið skýrð með íhalds- semi strjálbýlinga, ér ekki viti hvað þeim sé fyrir beztu. Aðrir verði að leiða þeim fyrir sjónir hverniý þeir skuli fylgjast með timanum til að ná miklum afköst- um, er tryggi góðan efnahag. 1 framhaldi af þessu, telur þessi norski fræðimaður varlegt að treysta um of á sérfrœðilegar áœtl- anir og nauðsyn beri til að kynna sér einnig viðhorf fólks á hverjum stað og setja sig inn í þess hugar- heim og viðmiðanir. Gagnrýnir hann, að norsk stjórnvöld hafi ekki sem skyldi rækt þennan þátt, þegar tilraunir hafi verið gerðar í þá átt að lífga atvinnuhœtti í strjál- býli Norður-Noregs. Nú má það Ijóst vera, að stað- Vestur A 9-7-6-3-2 ¥ Á-7-4 4 10-5 4 G-8-3 A Á-10-8-4 ¥ K 4 8-7-6-3 4 K-9-5-2 hœttir hérlendis eru ekki þeir sömu og í öðrum löndum við norð- anvert Atlantshaf og lífsafkoma manna og viðhorf mótast af ýms- um öðrum meginþáttum en þar gerist. Engu að síður hlýtur það að geta orðið okkur íslendingum lærdómsríkt að fylgjast með mann- félagslegum athugunum sem þess- ari, en gera má ráð fyrir, að að- gangur verði leyfilegur að þeim gögnum rannsóknarinnar, sem snerta ísland sérstaklega. Hitt er þó mikilvœgara, að rann- sókn sem þessi hlýtur að hvetja okkur Islendinga til að hefjast handa um svipuð viðfangsefni. I okkar strjálbýli blasa víða við brýn verkefni alhliða uppbyggingar, og skynsamlegt væri að jafnhliða því, sem gengið er frá sérfrœðilegum áœtlunum, væri einnig gerðar mannfélagsrannsóknir á breiðum grundvelli til að tryggja að sér- frœðilegum kostnaði yrði ekki á glœ varpað. Við eigum þegar ýmsa ágætlega menntaða menn, er ann- azt gœtu slíkar rannsóknir og enda þótt kostnaður yrði einhver í byrj- un myndi hann endurgoldinn síð- ar, því að allt yrði á traustari grunni reist. Jón Hnefill Aðalsteinsson. BRIDGE Eftirfarandi spi.1 er mjög laerdóms- ríkt hvað snertir úrspil. Spilið er frá sveitakeppni og var lokasögnin sú sama á báðum borðum og útspil var einimig það sama á báðum borðum, en aðeins öðrum spilaranna tókst að viruna spilið. Norður A K V D-6-2 4 Á-K-9-2 4 Á-D-10-7-4 Austur Suður A D-G-5 ¥ G-10-9-8-5-3 4 D-G-4 4 6 Lokasögnin var 4 hjörtu og var Suður sagnhafi, en Vestur lét út tígul 10. Við annað borðið var spilið spílað þannig: Sagnhafi drap heima með tigul drottniin,g>u, lét út hjarta 10 og Austur fékk slaginm á kónginn. Austuir lét út tíguil, sagnihafi drap með gosa, lét út tromp, Vestur drap með ási og lét út spaða. Austur drap með ásið lét út tigui, Vestur trompaði og þannig tap- aðist spilið. Við hitt borðið gerði sagnhafi sér strax grein fyrir þeiri hættu að Vestur gæti trompað tígul síðar í spilinu. Hanin ákvað því að haga úrspilinu samkvæmt því. Hann drap tíguil 10 með ási, lét út spaða kóng, Aus'tir fékk slaginin á ásinn og lét út tígul. Sagnhafi drap með drottniimgu og tók nú slagi á spaða drottnimgu og gosa og kastaði þeim t'/eimur tíguium sem ef.ir voru í borði í Nú er sama hvað amdstæð'imgarnir gera, sagmhafi gefur aðeins 2 slagi á tromp og einn á spaða. Vestur fær ekki að tromp3 tígul eins og við hitt borðið söbum varúðarráðstafana sagn- hafa. 25. maí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.