Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 11
Eitt af því, sem hefir aukið frægð hinna fornu Íslcndínga fram eptir öldum, er sú þekking á lögum og landstjórn, sem hefir verið þar almenn frá alda öðli i fornöld. Þessu lýsa is- lands fornu lög og dómar lengi frameptir, meðan iög og lof voru í höndum landsmanna sjálfra. ÉJtlendir ferðamcnn, sem voru á íslandi meðan Jónsbók var i fullu gildi, hafa getið þess, tii dæmis um almcnna lagamentun meðal alþýðu á landi voru, aö hver lögréttumaður gekk mcð lögbók sina undir hendi sér til lögréttu, og sýndi þar með að hann hafði bæði þekkíng á lögum lands síns, og líka greind á að þýða þau þegar til þurfti aö taka. Þetta sýnir cinnig hinn mikli fjöldi af afskriptum lög bóka, cins og þau hin miklu söfn af dómabókum, og ymsar ritgjörðir um lagaþýðíngar, sem hafa verið til, og eru enn til i handritum eptir ýmsa lögfróða menn, jafnvei af hændastétt, frá hinum fyrri tímum. Eptir að hin dönsku lög fóru að komast inn, og ryðja hinum islcnzku úr sæti, drógst lagamcntunin smásaman úr höndum bænda, og varð eiginlcg cign lagamannanna. En allir þeir hinir heiztu af lagamönnum vorum hafa þó fundið, hversu mikils var i mist, þegar lagaþekkingin ekki hafði rót meöal al- þýðu manna, að hún varð þarmeð köld og dauð, svo að sjálf lögin urðu þarfyrir stirð, ógeðfeld og ávaxtarlaus. Þeir hafa þessvegna allir leitazt við eptir mcgni, að rita fræðibækur til leiðbeiningar i þcssum efnum. Eigi að siður hefir þessi viðlcitni ekki gctað borið fullkominn ávöxt, bæði af því, að fræðibækur þessar hafa ekki verið nógu yfirgripsmiklar, og af þvi, að blendíngur danskra og islenzkra laga hcfir stundum verið svo mikill, að sjálfir hinir lögfróðustu menn hafa veriö í vafa um, eða eru jafnvcl cnn, hver lög væri gild á íslandi; og þar á ofan bættist, að lög og stjórnarhréf voru rituð á dönsku, og sumt hvergi auglýst á prenti, og þcssvcgna ókunn- ugt öllum, cnda háyfirvöldunum sjálfum. Ilið islenzka Bókmentafélag hafði frá upphafi tekið cptir þvi, hversu nauðsynleg íslendingum var þekkíng á lögum og landstjórn, og það hafði því ætlað sér að reyna að bæta úr þessari þörf, en sá styrkur, sem landar vorir veittu félaginu, hrökk hvergi nærri til að framkvæma þcnna ásetning til lilitar og hlaut hann þvi að standa á baki ymsu öðru, sem hægra var að koma til lciöar. Jón Sigurðsson. ÉJr formáia 1. bindis Tiðinda um stjórnarmál- efni íslands, sem bókmcntafélagiö gaf út 1855—1875. Hann er hér að réttlæta þcssa útgáfu sem mæltist misjafnlega fyrir meðal félagsmanna. Sá bóndi mundi haröla ófróður þykja um sinn eigin hag, og lítill búmaður, sem ekki vissi tölu hjúa sinna eða heimilis- fólks, cða kynni tölu á hversu mart hann ætti gángandi fjár. En svo má og hver sá þykja harðla ófróður um landsins hag, sem ekki þekkir nákvæmlega fólkstöiu á landinu, eða skiptingu hcnn- ar, eða tölu gánganda fjár, eða sérhverja grein i atvinnu landsmanna. í fám oröum að segja, sá sem ekki þekkir ásig- komulag landsins, cða scm vér köllum hagfræði þess, í öllum greinum sem glöggvast og nákvæmlegast, hann getur ckki með neinni greind talað um landsins gagn og nauðsynjar; hann veit ekkert, nema af ágizkun, hvort landinu fer fram cða aptur; hann gctur ckki dæmt um ncinar uppástúngur annara i hinum merkiiegustu málum, né stúngið sjálfur uppá ncinu, ncma eptir ágizkun; liann getur ekki dæmt um neinar aflciðingar viðburö- anna, scm sncrta landsins hag, ncma cptir ágizkun . . . í öllum löndum, þar sem nokkur mentan er, taka menn sér fyrir hendur að safna skýrslum um hagfræði landanna. Þar sem cnginn má eða vill hugsa um almenna landshagi, nema stjórnin ein, þar elur hún önn fyrir að safna skýrslunum; þar sem þjóðleg mcntan er aimenn, og menn af þjóöinni eru kallaöir til aðgjörða um allsherjar málefni, þar er ekki að cins safnað skýrslum þcssum, hcldur er varið mikilli ástundan og mikiu fé til þcss, að þær verði sem fullkomnastar, sem aðgengilegastar alþýðu, og sem kunnugastar meðal þjóðarinnar. Það var fyr á öld, mcðan þjóðfrelsi var á íslandi, að menn gáfu gaum að þessu. Gizur biskup i Skálholti lét telja alla hændur á íslandi, þá er þingfararkaupi áttu að gegna (um 1100); þessi hagfræöisskýrsla er elzt á landi voru, að því er oss er nú kunnugt, og hefir hún verið auglýst, þvi Ari prestur hinn fróði hefir tekið aðaltölur hennar i rit sitt Islcndingabók. Jón Sigurðsson. Úr formála I. bindis Skýrslna um landshagi á íslandi, sem Bókmcnntamélagið gaf út 1855—1875. Þessi útgáfa naut og takmarkaðra vin- sælda félagsmanna og þurfti því eins og Tíðindin um stjórnarmálcfni íslands réttlætingar við. TÍMABILIÐ 1911—1969 um frá fslandi. Um leiíS var Ihætt útgáfiu tímiaritsinis Fréttir frá íslandi, sem áðtuir sagði frá. Hélt Skírniir þessu sniði _ til ánsdnis 1921, alð hann varð árs- ið að sameina hann Tímariti Bökmemitafélagsin's, sem áðor viar nefnt. Var hamin um leið gerður að ársfj órðungsr iti um almemin efni. Stóð sú skipan til ársins 1921, að hann varð árs- rit að nýjm. Síðostu áratugi má segja, að Skínnir hafi sérhæfzt nokkuð við íslenzika bákmenmta og meinmngarsögu, og enu við- fangsefni hans enn í dag einik- um á því svi&i. Þá tók Reykjavíkurdeild við útgáfu fsienzikis fornlbréfasafns 1899, og hefur það síðan verið gefið út í Reykjavik (frá 2. Ihefltá 5. biindis). Af öðrum ritiurn, sem Reykja- víkurdeildin gaf út á þessum árum eða hóf útigáfu á, má nefna Sýslumannaæfir Boga Benediktssonar, siem Jón Pét- urseon yfirdómiari og síðar Hannes Þorstein'sson þjóðskjala vörður sáu um útgáfu á, og kom fynsta heftið út 1881, en ekki lauk verkinu að fullu fyrr en 1932 ag var þá 5 þyikk bindi, þar af eitt ýtarleg nafna- Skrá um verkið allt. Bnin má nefna ýmis rit, sem minni eru að fyrirferð, svo sem Upphaf allsherjarríkis á ís- landi eftir Konrad Maurer (1882), Shiakiaspieane(þýðinigaæ séria Matthíasar Jodhumsonar oig Bréf Jóns Sigurðssonar (1911). Geta má þess einnig, að Reykjavíkurdeildiin hóf útgáfu á Landfræðissögu íslands eCtir Þorvald Thoroddisen 1892, en Kaupmanniahafiniardeildiin laiúk verkinu, sem varð 4 bindi. Frá Hafnardeild félagsins komu fjölmörg rit á þessu tima bili, og er efcki gerlegt aðtelja upp hér nema fáein. Árið 1880 kom út Auðfræði séra Amljóts Ólafssonar í Sauðamesi, sem er eitt fyrista rft á ísllemzkiu er boðar ákveðnar hagfræðikemningar. Þá má nefna úitgáifur af kvæðum Jónasar Hallgrfmsson- ar, Bj-arna Thoranenisems og séra Stefáms Óiafissomair í Vaiilanesi. Árið 188V hóf félagið útgáfu á þjóðfræðasafninu íslenzkar gátur, skemmtanir, vikivakar og þulur, sem Jón Árnason og Ólaf ur Davíðsson önnuðust, en þetta safn skyldi vera eins kon- ar framlhald af þjóðsögum og ævintýnuim Jóns Ámasonar. Laulk útgáfunmi 1903, og erhún í 4 bindum. Á þessu tímiabili Ihóf Hafniar- deild félagsinis allumfianigsmiklia útgáfu á rftuim um náttúru fs- lands. Má þar nefna rit Þor- vaidis Thoroddsenis, Jarðskjálft- ar á Súðuriandi (1899), Land- skjálft,ar á íslandi (1906) og Lýsingu íslands í 4 bindum, en útgáfa heninar hófst 1908 og laulk 1922. Flóru fslands eftir Stefán Stefánsso.n gaf félagið út 1901 og Grasafræði I—II (Byggimg og líf plantna) eftir Helga Jónisson 1906—1907. Af sagnfræðiritum má nefna Fornaldarsögu eftir Hallgrim Melsted (1900) og íslendinga- sögu Boga Th. Melsteds, sem hyrjaði að komia út 1903, en laiufc 1930 og var í 3 bindum. Lofcs miá hér telja Bókmennta- sögu íslendinga firam undir isið- bót eftir Finn Jónsson (1904— 1905) og Ævisögu Jóns Ólafs- sonar Indíafara eftir sjálfan Ihann í útgáfu Sigfúsar Blön- dals (1908—1909). á er dleild'ir féllaigsims hötfðu verið sameinaðar 1911—1912, má segja, að félagið hafi verið komið í þær Skorður, sem það er enn í, og starfssvið þess ákvarðað. Hin eldri ritsöfn, íslenzkt fornbréfasafn og Safn til sögu íslands, hafa haldið áfram að koma út, ein þó hefur útgáfan ‘hvorfci verið regluleig né með þeim 'hraða, sam æskilegur má teljast. Skímir hefur á hinn bóginn komið út hvert ár, þó að stundum hafi orðið á nokkiur seinlk’un. Af nýjum rituim, sem félagið hefur ráðizt í að gefa út á þessu tímabili, eru tvö veiga- mest: Annálar 1400—1800, en útgáfa þeima hófst 1922 og er ekki enin að fullu lokið, og ís- lenzkar æviskrár I—V eftir Pál E. Ólason með viðhæti eftir séira Jón Guðniason, sem kornu út á árumum 1948—1952. Ýmis öminiuir rit miæihti nefna, svo sem Minningarrit aldaraf- mælis Bókmenntafélagsins, eft- ir Pál E. Ólason og Björn M. Ólsen (1916), Bréfabók Guð- brands biskups Þorlákssonar (1919—1942), ævisögur séra Jóns Halldórssonar í Hítardal (1939) og sonamsonar hans Hannesar Finnssonar Skálholts- biskups (1936) eftir JónHelga- son biskup, rit Einars Arnórs- soniar hæstaréttardómara um Ara fróða (1942), rit Sigurjóns Jónssonar læknis um Sjúkdóma og sótt.arfar á íslandi 1400— 1800 (1944), ævisögu Jóns Sig- urðssonar forseta (Jón Sigurðs- son,_ foringinn mikli) eftir Pál E. Ólason (1945—1946), Ferða- bók Tómasar Sæmundssonar í útgáfu Jakobs Benediktssonar (1947), Gerðir Landnámabókar eftir Jón Jóhaninesson prófess- or (1941), Upphaf leikritunar á íslandi eftir Steingrím J. Þor- steinsson prófessor (1943), Um> íslenzkar þjóðsögur (1940), Á Njálsbúð (1943) og Ritunartími fslendingasagna (1965), allar eftir Einar Ól. Sveinsson pró- fessor, og Ævisögu Baldvins Einarssonar eftir Nöninu Ólafs- dóttur (1961). Skylt er að geta þess, að áð- urnefnd rit Jóns Helgasomar biiskups voru gefin út í sam- vinniu við forlag ísafoldar. Þetta yfirlit er ekki tæmandi og álitamál er að sjálfsögðu, hver rit nefna skuli og hver ekki. Þó má vænta, að það gefi sæmilega hugmynd um við fangsefni síðustu áratuga. Ef litið er yfir útgáfustarf- semina frá upphafi er tvemmt augljóst: Hún hefux verulega dregizt saman síðuistu áratugi frá því sem var á blómaskeiði félagsins og jafnframt séirihæfzt við íslenzka bókmenniba- og menniingansögu. Hvort tveggja er ihugunarefni, sem nánar verð ur vikið að síðar. Ekki verður svo skilizt við þennan þátt í sögu Bákmemmta- félagsins, að látið sé hjá líða að geta tveggja ömdvegisrita, sem félagið stuðlaði nokkuð að útgáfu á, þótt aðrir yrðu útgef- endur. Þessi rit eru íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I—II, sem Jón Árnason safnaði og út komu í Leipzig 1862—1864, og íslenzk þjóðlög eftir séra Bjiainna ÞorStedmssion í Siiglu- firði, sem kom út á árunum 1906—1909. (Ljósm.: Kr. Ben., nemia amm- að sé tekið fram). Knippelsbro Fraimhafld atf bls. 4. Bridge“ væri stærsta brú í heimi, taldi ég það athyglisvert, en í ’hug mér geymdi ég Knipp- elsbro heiðurimn. Tíminm leið og næst var ég í London. Ég trúði góðum vin í enska utanríkisráðuineytinu fyr- ir hinni áfcöfu löngun minni að sjá Knippelsbro. Furðulegt sagði hann með skilnin'gi Englendingsins á göml- um venjuim og svo bauð hanin mér upp á te. Það gerði hann alltaf þegar vomur komu á hanin. Eftir að við höfðum drukkið teið, ’kom hamn svo aftur að málinu: „Svo þér finrast þú aldrei hafa verið erlendis, af því þú hefur ekki fylgt himni göml'U hefðbumdnu vemju að fara fyrst til Kaupmaninahafn- ar og Skoða Knippelsbro“ „Einmitt", sagði ég. Loks rann upp 'hin stóra stund, fyrsta heimsó'kn min til Kaupmianmahafnar. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, fjanri því. Ég gekk beinuistu leið að Knippelsbro. Hrifin horfði ég á hana lyftast upp og síga niður. Mjög gegn vilja mínum varð ég að viðurkenna. að hún var ekki jafn stór og „Golden Gate Bridge“, en svo sagði ég huig- hreystandi við sjálfan mig: „Engri annarri brú er nú Knipp elsbro samt lík“. Hvers virði er þá Kaup- mannahöfn mér? Þegar ég ólst upp í Reykja- vík, kom bókstaflega allt frá Kaupmannahöfn. Borgim er þvi óaðskiljanlegur hluti æsku minnar, og heimur æsku minm- ar er mér mikils virði. I æsku er hugmyndafiugið lifandi og þess vegna opið fyr- ir ævintýrum og sögum. Á með an maður er ungur, treystir maður enn hinum fullorðnu. Þó vakir í bamshiugamum óþægileg- ur grunur um að heiðarleilki þeirra geti brugðizt. Barnið ótt- ast, að þessi grunur verði að veruleika og frestár því einis lengi og unnt er að standa aug liti til auglitis við þann veru- leika. Þegar staðreyndimar loks neyða dómgreind bai'nsdns til að Skilja að fullorðnir segja aðeins satt, þegar það spillir ekki fyrir þeim, þá verður það fyrir áfalli. Barnið blygðast sin fyrir að hafa látið blekkjast. Æskuheimurinn hrynur. Áhæif áfallsins vara þanigað til barn- ið hefur lærc að nota lygina á sama hátt og hinir fullorðnu. Þess vegna háði ég svona harða baráttu til vemdar hug- mynd minni um stærð Knipp- elbro. Hefði traust mitt á hinni myndræmiu lýsingu rakaranis á brúmni bilað, var komin brota- löm í aðra byggingu. Æsku- heimur minn var í veði. Barma- trúin á sögur og ævintýri H.C. Andersens. Ég hafði ekki ráð á því. Frá Knippelsbro gefcfc ég í áttina að „Strikinu". Ég hélt að ég væri fcomin þangað, en var ekki viss, og spurði þess vegna rnann, sem stóð í dyrumum á búðinini sinni. Hann var vin- gjarnlegur og hjálpfús og stað- festi, að ég stæði á „Strikiniu", svo röbbuðum við saman góða stund og allt í eimu sagðihamn: „Bíðið, bíðið andartak, nú höf- um við staðið hér og rabbað saman smá stund og óg hef skil- ið hvert orð sem þér hafið sagt, en ekki veit ég hvaða mál þér talið.“ Ég brosti og svaraði: „Ég hélt ég væri að tala dönslku“. Svo hlógum við báðir og hlát urinm er alþjóðamál. Og Skemmtileg borg er Kaupmamnaihöfn. BÓKMENNTIR Framhaid af bls. 3. Ég er steinn sem hrapaði úr f jallinu, fyrst hægt, siðan hratt. Harðar brúnir minar tættu upp svörðinn, sundruðu mjúkri hliðinnl. Ég stanzaði loks langt niðri i mýri. Ég er steinninn sem lirapaðL Þú ert grasið sem græddi slóð mína. Ljóð Þongeirs um dalalæðuna, sem „mjakast eftir dalnum mjúk um fótuim", sýnir á sama hátt fullkommiun þessarar aðferðar 27. júM 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.