Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1971, Blaðsíða 10
Kvikmyndirnar leita stöðugt að nýjum snillingrum og ol’tast nær koma þeir í leitirnar, en misjafnlega gengur að halda nafni þeirra á lofti. Hvergi snýst lukkuhjólið fyrir ein- staklinginn eins liratt og í heimi kvikmyndanna og hraði þess vex stöðugt. Er þetta bein afleiðing þeirrar móðiu-sýki, sem gripið hefur kvikmynda iðnaðinn kverkatökum. Elckert er öruggt lengur. Hollywood er endanlega hrunin til grunna og óþekktir einstaklingar geta átt það til að gera ódýra mynd og græða hundruð milljóna. Áður fyrr lagði enginn klókur viðskiptaauli peninga í mynd, sem ekki skartaði velþekktri stjörnu. Nú hefur þetta óbrigð ula kerfi einnig brugðizt. Stjörnurnar kallast antistjörn- ur og áhorfendur fara að taka meira eftir Ieikstjórunum. En svo bregðast krosstré sem önn ur tré og í ljós kom, að leik- stjórunum eru líka mislagðar hendiu’. Kvikmvndir hafa átt róstu- sama tima frá upphafi. 1 fyrstu leit flest lmgsandi fólk niður á kvikmyndir. Urr< 1930 þegar tal myndir voru orðnar að veru- leika dvinaði stjarna flestra þeirra, sem náð höfðu lengst i list þöglu myndanna, bæði leik stjóra og leikara. Nýjar stjörn ur ruddu sér til rúms og hef- ur mörgum þeirra tekizt að halda velli allt fram (M siðustu ára. Gullöhl sína áttu kvik- myn.dirnar svo f’ívm til 1948— 50. Fór þá að haúa skarnlega undan fæti enda settust þá fjölskyldur flestra þjóða kring um undrakassann. sem „nýj- asta tækni og vísindi“ liöfðu notað inn á hvert lieimili. Hefur hningunarskeið kvik myndaluísanna erlendis staðið SIGURÐUR SVERRIR PALSSON ■■■■-. Eftir 20 ára hnignunarskeið Leit sem aldrei lýkur Hollywood 1932. Fred Astaire og Gingei- Rogers dansa. A1 Jolson Jolm Wayne Humplirey Bogart Spencer Tracy Clark Gable Bette Davis Lana Turner Hedy Lamarr Nokkrar hinna dáðu Hollywoodstjarna, sem um og' fyrir síðari heimstyrjöld, drógu fólk í milljónatali í kvikmyndahúsin. Með þessum stjörnuin framleiddi Ilollywood draumaheim sam- kvæmt formúlu. Ava Gardner Frank Sinatra Cary Grant Gregory Peck Jimmy Stewart Bob Hopo Kirk Douglas 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 10. jani'úar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.