Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1981, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1981, Blaðsíða 2
r I l t \ I > [ t ! (■ ; ; I i \ Tími okkar Tryggva í París var mjög knappur að sinni, en mikið að sjá og skoða, miklu meira að gerast en viö vissum í upphafi, en við gátum ekki framlengt dvöl okkar, hve svo sem við vildum. Báðir þurftum við aö vera mættir annars staðar á ákveðnum tíma og urðum að haga ferðalaginu eftir því. Okkur langaðí þó mjög aö heimsækja Erró, en hann reyndist þá einnig mjög tímabundinn og það af mjög nærtækum ástæðum. Samt tókst okkur að hittast á nýrri vinnustofu hans eina smástund, og svo bauð hann upp á Ijúffengan austurlenzkan málsverð á veitingahúsi þar í grennd. Hin nýja vinnustofa listamannsins sem er á jarðhæð er hin glæsilegasta og vonandi nýtur hann sín þar ekki síður en í gömlu vinnustofunni, sem var á sjöttu hæö í hverfi „Geira á Engjum" (St-Germain-des-Prés). Vinnustofa sú var mjög þröng og þjónaði aö auki sem íbúð í langan tíma. Stiginn þangað upp var og sömuleiðis meö þrengsta móti, og skildi ég lengi illa, hvernig Erró fór aö því aö koma sínum stóru myndum niöur hann. En skýringin var sú, að hann málaöi meö Heimmkn á vinnustofu 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.