Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1987, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1987, Blaðsíða 14
íhIIoIBEE E IhMIEHEInIIn! Ævintýramenn Eftir Gabriel Laub Til eru fæddir ævintýra- menn sem altaf hreint og alstaðar lenda í mann- raunum. Þeir hrifsa þá stýrið á seinustu stundu, snarbeygja til hægri og forða öllum frá bráðum * bana, eða þeir lenda í tilhugalífi með dimm- leitum háskakvendum (karlmennimir); fanga íturvaxna miljónamæringa í hjóna- bandskfkinn sinn (konumar); kaupa tröll- aukna demanta á gjafverði í miðausturlönd- um (bæði karlar og konur). Skelfing sem ég öfunda svona fólk því ekkert þessu líkt hendir mig nokkumtíma. Hvað ætli hafi svo sem fýrir mig borið? Eina skitna heimstyijöld og mér ekki feng- ið vopn í hönd einusinni. Landflótta tvisvar, þrenn ný borgararéttindi, bý nú í fjórða landinu við mitt Qórða móðurmál — ekkert nema það sem hver og einn má búast við nú á tuttugustu öldinni. Naumast ég kæmist einu sinni í fangelsi nema þessa vesælu sextán mánuði sem ég & var þama í „innflytjendabúðunum" við Úral- §öllin þarsem aukinheldur var tvívegis kjöt á borðum þennan stutta tíma. Meiraðsegja ástarævintýrin sniðganga mig þvi ég hef barasta látið mér lynda það kvenfólk sem látið hefur sér lynda mína návist með góðu móti. Við nánari athugun sýnist mér það ævin- týralegasta sem fyrir mig hefur borið verið tilaunir mínar til að forðast ævintýrin. Allir kannast við söguna af þeim Kóna og Róna sem hittast í flugstöð einhverstað- ar og fara að tala um það hvað orðið hafi j .af sameiginlegum kunningjum þeirra frá Pragárunum. „Hvað gerir Mjóni?“ „Mjóni? Hann er í Brasilíu að veiða eiturslöngur". „Hefurðu frétt nokkuð af Dóna?“ „Jújú, Dóni fór til Ástralíu, leitar þar að demönt- um“. „En Ljóni, hvað gerir hann?" „Hann? Hanr er í Prag enþá, verslunarstjóri í kjöt- búð“. „Ekki að spurja að honum, þetta er fæddur ævintýramaður!" Þess háttar ævintýri hef ég nú heldur ekki gefið mig í. Ég er vissulega ekki neinn ævintýramaður. Nema hvað ég spila ein- stöku sinnum rúlettu, en legg þá fjarska lítið undir. Sem stendur er ég hérumbil 3800 krónum í gróða. Annaðhvort hefur maður fæðst til ævintýra eða þá ekki. En velaðmerkja — erum við ekki borin til ævintýra öllsömun? Mikil ævintýra- mennska væri það nú ef bömin kæmu af frjálsum vilja í þennan heim. Einsog þeim málum er háttað verða þau ævintýramenn hvort sem þeim líkar betur eða ver. Þau koma í heim sem kalla má ævintýri með öldungis banvænum endalokum. Þeim er fleygt inní veröld sem þau fá engu um að ráða — enda sú veröld hvorki þeirra smíði né handa þeim sniðin. Þeim úthlutað bláó- kunnugum foreldrum sem þau fá ekki heldur að velja... Maður er frá upphafi lífsins þátttakandi í ^árhættuspili þarsem öllu meira er lagt undir helduren ég — eða jafnvel hinn versti áhættuspilari gerir við rúlettuna. Og þetta heldur áfram. Það er á lukkunnar valdi á hvaða tíma maður fæðist, í hvaða landi, inní hvaða skilyrði. Alt veltur á gæfunnar hjóli: skólar og kennarar, vinir, vinnufélagar og förunautar lífsins, árangur og mishepn- un. Maður hefur ekki einusinni valið sér félagskapinn við sjálfan sig. Menn lifa þessu ævintýralífi alla sína daga hvort þeim líkar það betur eða ver; því minni sem ævintýraþrá manna er þeimun ævintýralegra verður líf þeirra. Og þarmeð náttúrlega skemmtilegra. Hugsum okkur bara hvað alt nú yrði leiðin- legra ef menn vissu alla hluti fyrir og gætu lagað alt fyrirfram í hendumar á sér! Á hinn bóginn nægja þessi eðlilegu lífs- ævintýri alveg tilað fullnægja ævintýraþrá venjulegs fólks. Ég segi bara fyrir mig að ekki mun ég þurfa neitt meira af slíku. Vildi líka nota tækifærið tilað biðja mann- kynið blessað — einkanlega þó stjómmála- menn og ráðafólk annað — að búa mér engin frekari ævintýri. Nóg er samt! Kom- ist ég síðarmeir að þeirri niðurstöðu að líf mitt sé ekki nógu spennandi þá mun ég einfaldlega hugsa mér ævintýri tilað segja öðrum frá, einsog margir ævintýramenn oftlega líka gera. Enda held ég að margir fleiri mundu sætta sig mætavel við þá lausn. Manneskjan er varfæmari en margur held- ur. RMDA R -rt hl'/R’l HDFt>(í) A uRí> U Einm '/ mót TL* Ú0 SiS oSv-ÉU/A AÍA fn varba 5K0MM (éO I Betleli em er barn 0&5 íatt. Þvi fagní gjörvöll Rcíamsöitt. ver s K1 0 6, SKIP AR 7 5 M/ J'RK —f ie. Kl£ÚRL TOÐ ú R Verðlaunagátur LAUSNIR Ráðningin er: Andamir í Höfða urðu heimsfrægir á einni nóttu, nafn Reykjavíkur varð á skammri stundu á hvers manns vörum og ísland skip- ar nýjan sess meðal þjóða. Verðlaun hlutu þegar dregið var úr réttum lausnum; Kr. 8.000,00: Þórný Þórarinsdóttir, Karfavogi 32, Reykjavík. Kr. 6.000,00: Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíðartúni, Biskupstungum, Ár- nessýslu. Kr. 4.000,00: Kristrún Karlsdóttir, Uppsalavegi 20, Húsavík. sriKAe VACfí Rvlt ftOlKl £fNI ..liíufggFflíi pgjíg' SKVtD MéNWIS IKiN^ A« W 08- ACi- s K R ö N 4 L R S / kSnir H £ M A R SÖgaw c&raei K T ’o 5 í N KflFflg Htifiufí P A R A K dflRfl Ókxorfl / F fl L>.- ^ HLt "R A L L FlSKUR 0 uioua i-eio Ý S A SHieöifl PUóú £ T U K Jflufl UPP- ró k- A T L Kfiafl FO«- NflFN 'B 4 hXKOfí úaópua A F R / A Ð A FLfluða fNDINó. A N A K MTflKfl r/HNue A K A úicsth b A 4 R A KiflflLl L 1 F u R HKrufí F Æ R : R £ K •l M^pun DRÓ •j'txje- (féuwo T A T A ftLM R FUÍK-S mmmmi - nafm L 0 U ÍUOIHi, uéó- TB«»*Di A M HBK D- CÁDI í & T T A ÍUÐ A ótAtr- BKJ' tec.ua 'O B D R 4 A N L £ 4 u k J8FMAPI PtlUA 5 T A U r fflNÍI HMÍTT- r 'A emio L '0 6. fc 5 I A íafiwia KLiFfl- 1 N KvLÍFM- nfurr 5UIK 5 C> '! íöm HÍMfl R A S A R Böðl- flsr A T A 5 T EHFIÐI roóí,u LCUT A M M átóflCK TOK 4 L Æ T A M Fórn - Tht/Wj Umu* K 'O L Boo,- /MN f)dfl m 5 1 Ð A CömuL Kosr- ie.ua. A L Ð 1 N KVH crNi’ Æ T T niKie< MP6.M4 PREPfl O F L'flNfl BÖLVfl L J Á v Kuen- MAFMS iTfWF 1 N 4 U svAM 1 © A N 3KELF- UR T 1 T R A ■R 5an b L £KK I £ 1 fAlÐufi Fuu.- Mtvtnu AJ Æ í) 1 (úlflttM þfffl A A Ð 1 LJÚKrt UPP KCNfl £ P M A ÚVLTU ÍMÁO- nanne 4 Ú 1 Ð N A í) 1 M N SKflLff B R A 4 4 A i?eHKi- ««- fU/fl.fl T .vfyno rnuM- íf M J '0 T \ i> N A VEISLfl A 1 lTTh 1 N N' K U 0,IT- /NN H N A 4 A N £tJD- inc. 1 S KV6N- DytR T 'I K V«n#a í2*irfl A 4 Ar fí rtkrrá- *ror» VAlS A V PitUíJH TAR 0 L A 1- VMTfl LÓBB- IO U L A SURT DflLUR A F KÚKflÐ skip KAuP. !Ð H ý' R A N kVd ■ 5 SPitf- AR íneir- ILL Lfluaá 0OB - DflGI u R A li 4 A fí LCUCt) Bfl- fiNIMÚ D KltiO. £lNS L L RÍtTT KUUt)»i R Ö N d ÚLflB K A T A R nue- LIND /N £hk:- uR NJ A 4 M A R ÍLfí T ■ SLÁKl A 5 K GlL- 3uc.ua L 'A T rsk- «avuR PÍPfl ■'l L A T / Aí KlIuKðft rtaorr/? 5 ÚUÚFI? PfiDLLS 4 / Á / Ð toíivna r ,Vf A M Ð ! LllblL- Buoa« Æ B A R FL fNHfl* SL fl f- A L A N B 'ok i£Ffí R 1 r 1 L L Í/CLU OST U M A 3> A f? L«ND MflÐufl R 1 M) 1 RlúM- INÚ. ö R F«UM- ÉFwl S KfLIN M A ÍRUM- N A fHOlNÍ € A R Till' HlJpf' U ■ K K Í«'L- VftTHW C i- 01 — H A 5> A M FUC,L L£IT L ’o A EO 'P D Hörbu »/or RF 5T/úú- ao. úe N U T U HÚLLutl 5KRlF« A Ð O M) A VMlT- UúRfl MflUL- flDl M A 5 L A O / F L> Í l. D 1 ■P b K K U 5KÓti M L b L HLflUP REÍFl R A S ST fevlflB uir* TÓNN A í> A K A F A R KgíUfl Kvflp A R1 A >TJUP JeMaí póflj U L u R £í?4 tÖiKfuK Í.L£b! MfRKI 5 Aí A R Sp.íut UR. Æ R OASÓJT VNFI R O F N A 4S A R A MEMÍUI FP(i L L! B 8 ! £ LD - srÆ-fii R 'fÍN 01 5MT- RVt>C- IH 5 Á) E T T 1 M ítííHKlfl &0RBA A R ÍKMUT Ll»Nl ío<- T ! L Jb u R JfÁVW S £ 4 DRoll T b F 5fluR A rM 'B Lm F £ R © í?i'MS J> R D T T Aí A eubiNc. 4J Á CPTlt 1 R 1 £> R A £ T $u£.l4- UfíiHN 1 í> A M 8flR' Dflflfl A T s orNs Ö A/ S Verðlaun hlutu þegar dregið var úr réttum lausnum: Kr. 8.000,00: Stefán A. Jónsson, Kagaðarhóli, 541 Blönduósi. Kr. 6.000,00: Steinunn Yngvadóttir, Seljugerði 9, Reykjavík. Kr. 4.000,00: Sigurgeir Þorvaldsson, Mávabraut 8C, Keflavík. 14 " 8HI3QAJai/1UöflC 861 HAUI/IA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.