Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Blaðsíða 20
í ið vorum að gera sumaráætlun og getum glatt þig með þeim fréttum að þetta sumar verður hagkvæmt til ferðalaga. Verðhækkanir milli ára eru verulega undir almennum hækkunum og svo getur Ferðavelta Polaris og Iðnaðarbankans allt að þrefaldað ráðstöfunarféð til ferðarinnar. POLARIS tryggir þér hagkvæma, trausta og umfram allt skemmtilega ferð. Við bjóðum upp á fjöldann allan af hóp- og einstaklingsferðum út um allan heim auk ferða á þekkta sumarleyfisstaði. t Vikulegt flug til Mallorka Ef þú vilt skemmta þér áhyggjulaus með fjölskyldunni í frábæru veðri og fallegu umhverfi þá er Mallorca rétti staðurinn. Pjakkaklúbburinn sívinsæli verður að sjálfsögðu starfræktur áfram í sumar og við bendum sérstaklega á Heiðurspjakka- ferðirnar. Ævintýraheimur í sumar verðum við með sérstakar ævintýra- ferðir á óvenjulega staði. Við förum í siglingar á Karíbahafi, förum til Brasilfu, Mexico og Thailands svo eitthvað sé nefnt. Ertu með? Éf þú vilt fara í gott frí, fá þjónustu og ferða- áætlun sem má treysta, hafðu þá POLARIS með í ráðum og þú getur látið drauminn rætast. Ibiza - allir aldurshópar Til Ibiza verður flogið á 3ja vikna fresti í Sunnudaginn 14. febrúar verður kynning á sumar. Þessi fallega eyja býður upp á fjölskrúðugt sumaráætlun POLARIS í Átthagasal á Hótel mannlíf, merk mannvirki svo ekki sé minnst á Sögu. einstakt skemmtanalíf. FERÐASKRIFSTOFAN POLARIS ^ Kirkjutorgi 4 Sími622 011 t STRIK/SlA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.