Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1994, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1994, Blaðsíða 8
4- HÖFUNDUR: ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Gengur nú Kjartan í brott og til konungs, sagði konungi að hann er þá búinn ferðar sinnar. Ólafur konungur leiddi Kjartan til skips og fjöldi manns með honum. Og er þeir komu þar sem skipið flaut og var þá ein bryggja á land. Eftir það skiljast þeir konungur og Kjartan með miklum kærleik. Gengur þá Kjartan út á skip. Konungurinn leit eftir honum og mælti: (Mikið er að Kjartani kveðið og kyni hans og mun óhægt vera atgerða við forlögum þeirra. Þann vetur hafði KálfurÁsgeirsson verið i Noregi og hafði áður um haustið komið vestan af Englandi með skip þeirra Kjartans og kaupeyri. Og er Kjartan hafði fengið orlofið til íslandsferðar halda þeir Kálfur á búnaði sínum. Þá tók konungur til orða: Kjartan þakkaði konungi með fögrum orðum alla þá sæmd og virðing er hann hafði honum veitt meðan hann hafði verið í Noregi. Þá mælti konungur: ' Eftir það stendur Kjartan upp og kyssir hana og höfðu menn það fyrir satt að þeim þætti fyrir að skiljast. Hér er sverð Kjartan er þú skalt þiggja af mér að skiln- aði okkar. Láttu þér vopn þetta fylgjusamt vera því að ég vænti þess að þú verðir eigi vopnbitinn maður ef þú berð þetta sverð. Og er skipið var albúið þá gengur Kjartan á fund Ingibjargar konungssystur. Hún fagnaði honum vel og gefur rúm að sitja hjá sér og taka þau tal sam- an. Segir Kjartan þá Ingibjörgu að hann hefir búið ferð sína til íslands. guðvefjarpoki um utan. hinn ágætasti gripur. Þá segir konungur: Meir ætlum vér Kjartan að ^ þú hafir gert þetta við ein- ræði þitt en menn hafi þig þessa eggjað að fara í brott af Noregi og til íslands. En er sumar kom þá gengu skip landa í milli. Þá spurðust þau tíðindi til Noregs af íslandi að það var alkristið. Varð Ólafur konungur við það allglaður og gaf leyfi öll- um til íslands þeim mönnum er hann hafði í gíslingum haft og fara hvert er þeim lík- aði. Kjartan svarar því að hann var fyrir þeim mönnum öllum er í gíslingu höfðu verið haldnir: - Konungur kvað svo vera skyldu en segir sér torfengan slíkan mann ótiginn sem Kjartan var. Það var Var það Y-----------------------:-----------------'n Eigi munum vér þessi orð aftur taka Kjart- an en þó mætum við þetta ekki síður til annarra manna en til þín því að vér virðum svo Kjartan að þú hafir hér setið meir í vingan en gíslingu. Vildi ég að þú fýstist eigi út til íslands þó að þú eigir þar göfga frændur því að kost muntu eiga að taka þann ráðakost í Noregi erengi mun slíkur á íslandi. Hafið mikla þokk og þann munum vér af taka að vitja íslands í sumar. ' Vor herra launi yður þann sóma.er þér hafið til mín gert síðan er ég kom á yðvart vald. En þess vænti ég að þér munuð eigi síður gefa mér orlof en þeim öðrum er þér hafið hér hald- ið um hrið. En fátt varð þeim að orðum þaðan í frá. í þessu bili tekur Ingibjörg til mjöðdrekku er stendur hjá henni. Hún tekur þar úr motur hvítan, gullof- inn, og gefur Kjartani: Mun Guðrúnu Ósvífurs- dóttur þykja gott að vefja honum að höfði sér og muntu gefa moturinn að bekkjargjöf. Vil ég að þær íslendinga konur sjái það að sú kona er eigi þræla- ættar er þú hefir tal átt við í Noregi. Hvergi mun eg leiða þig, farnú vel og heill. vr*' ( Þess vil ég biðja þig I Kjartan að þú haldir vel trú þína. \ +

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.