Tíminn - 23.12.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.12.1966, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 23 deseraber 1966n TÍIWINW 11 En það var heldur ekki vegna þess hvað hann hafði drukkið mik- ið, að hann var svona niðurdreg- inn þessa morgunstund. Kannski var það bara vegna þess að hann hafði sofið illa, þegar allt kom til als. Alla nóttina hafði hann séð fyrir sér bamaandlit, nærmyndir eins oig í Mó, andlit sem 511 líkt- ust Gastin og Sellier drengjunum, en voru samt ekki nákvæmlega eins og þeir. Hann reyndi árangurslaust, að rifja þessa drauma upp fyrir sér. Einhverjum var í nöp við hann, öðrum drengnum: hann vissi ekki hvorum þeirra, það var ekki hægt að greina þá í sundur. Hann reyndi að telja sjálfum sér trú um að það væri auðvelt að þekkja þá í sundur, vegna þess að dreng- ur skólastjórans var með gleraugu líka, og þegar bann lét í ljósi undrun yfir því, sagði drengurinn: — Ég set þau bara upp þegar ég fer til skrifta. Það var ekkert átakanlegt við að Gastin var í fangelsi, því að lögreglustjórinn trúði raunveru- lega ekki að hann væri sekur: og sennilega gerði rannsóknardómar- inn það ekki heldur. Hann var betur kominn þar í nokkra daga, en gangandi um þorpið eða lokað- ur inni í húsi sinu. Og það var ekki hægt að sakfeila hann vegna vitnisburðar eins vitnis, einkum þar sem vitnið var bam. Maigret virtist það vera flókn- ara en þetta. Hann fékk oft svo- na tilfinningu. Það var jafnvel 'hægt að segja, að hann skipti skapi í samræmi við hvert verkefni sem hann fékk. Tii að byrja með sér maður aðeins yfirborð fólks. Það ber mest á ýmsum dráttum í andliti þess, og það er það skemmtileg- asta. Síðan fer maður smám sam- an að setja sig í þess spor, velta því fyrir sér hvers vegna það hegð ar sér svona og svona: maður gríp ur sjálfan sig í að hugsa eins og það, það er ekki nærri eins skemmtilegt. Síðar, þegar maður hefur kynnzt því svo vel, að ekkert í fari þess kemur manni lengur á óvart, fer maður kannski að hlæja að því, eins og Dr. Bresselles. Maigret var ekki kominn á það stig ennþá. Hann hafði áhyggjur af litlu drengjunum. Að minnsta kosti einn þeirra fannst honum að hlyti að hafa martröð, þrátt fyrir glampandi sólskinið, sem heliti sér yfir þorpið. Þegar hann fór niður í homið sitt tii að fá sér morgunmat, voru bændurnir úr nágrenninu þegar BEZTA JÓLAGJÖFIN handa unnustunni eiginkonunni dótturinni Gjafakassar frá DOROTHY GRAV INGÓLFS APÓTEK farnir að flykkjast að með vagna sina. Þeir komu ekki beiní inn í krána, en stóðu dökkfclæddir í hópum á götunni fyrir framan kirkjuna, og skyrtur þeirra voru glampandi hvítar þar sem þær bar við sólbrúnt hörundið. Hann vissi efcki hver hafði séð um jarðarförina, honum hafði ekki dottið í hug, að spyrjast fyrir um það. Hvað sem öðru leið hafði verið komið með kistuna frá La Rochelle og farið með hana beint til kirkjunnar. Svartklæddu verunum fjölgaði óðum. Maigret sá andlit, sem hann hafði ekki séð áður. Lögreglustjór inn kom og tók í höndina á hon- um. 1 — Nokkuð nýtt? | — Alls ekki neitt. Ég talaði við hann í klefa hans í gærkvöldi. Hann heldur fast við neitun síua, getur ekki skilið hvers vegna Mar cei Sellier heldur stöðugt áfram að ásaka hann. Maigret fór inn á skólalóðina: það var ekkert kennt þennan dag, og gluggar skólastjórabústaðarins voru lokaðir, ekki sálu að sjá: Drengurinn og móðir hans mundi auðvitað ekki fara í jarðarförina, þau mundu vera kyrr heima, þögúl og óttaslegin og bíða þess að eitt- hvað gerðist. En fólkið vertist ekki vera reitt. Mennirnir kölluðust á, sumir þeirra brugðu sér inn í krána til að fá sér neðan í því og komu út aftur og þurrkuðu sér ura munninn. Þeir þögnuðu allir þeg- ar lögregluforinginn gekk hjá, fóru að tala saman í hálfum hijóð- um og fylgdu honum með aug- unum. Ungur maður, sem var klæddur regnkápu þrátt fyrir heiðríkjuna, kom tii hans tottandi stóra pípu. — Albert Raymond, blaðamað ur hjá La Oharente, kynnti ^ann sig kumpánlega. Hann var ekki degi eldri en tuttugu og tveggja. Hann var grannur og síðhærður og varir hans voru sveigðar í hæðnislegt glott. Maigret konkaði bara koHL — Eg ætlaði að koma og tala við yður í gær, en ég hafði ekki tíma. Framkoma hans og talsmáti gáfu tii kynna, að hann taldi sig vera jafningja lögregluforingjans. Eða réttara sagt, að þeir væru báðir hafnir yfir hópinn. Þeir gætu ldtið niður á fólkið með fyriríitningu, eins og þeir sem vissu. þeir sem Nýtt haustverð 300 fcr daggjald KR.: 2,50 ð ekinn km. LEIK BÍLALEICAN H ALUR Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 höfðu skygnzt inn í afskekktustu kima mannlegs eðlis. — Er það satt, sagði hann og mundaði pennann, að skólastjór- inn hafi komið og boðið yður allt sparifé sitt, ef þér losuðuð hann úr khpunni? Miagret sneri sér að honum, grands'koðaði hann frá hvirfli til ilja og ætlaði að fara að segja eitthvað, yppti síðan öxium og sneri baki í hann. Bjáninn mundi efflaust halda, að hann hefði getið upp á þvi rétta. Það skipti ekki máli. Klukfcurn- ar hringdu. konurnar þyrptust inn í kirkjuna og sumir mann- anna líka. Síðan heyrðust bliðir tónar orgelsins og ómurinn af bjöllum kórdrengjanna. — Á þetta að vera guðsþjón- usta, eða bara bænastund? spurði lögregiuforinginn mann sem hann þekkti ekki. —• Guðsþjónusta og bænar- stund. Við höfum nægan tíma. Timi til að fara á krána og fá sér glas. Flestir mennirnir höfðu smám saman safnazt saman fyrir utan krána eða farið inn í hóp um til að skvetta í sig einu eða tveim vínglösum og fara síðan út aftur. Það var stöðugur umgangur inn og út úr kránni, það var fólk í eldhúsinu og jafnvel í kálgarð- inum. Louis Paumelli, sem hafði þegar brugðið sér andartak inn í kirkjuna, stóð nú með uppbrettar ermar og þaut til og frá. Honum til aðstoðar var Thérése og ung- ur maður, sem virtist vera vanur að réfta honum hjálparhönd. Sellier og kona hans voru í kirkj unni. Maigret hafði ekki séð Marc- el fara hjá, en stuttu síðar, þegar hann fór iíka til kirkjunnar skildi hann hvers vegna. Marcel var þar í hvítum kyrtli og var að aðstoða við guðsþjénustuna. Hann gat auðsýnilega komist í skrúðshúsið með þvi að fara í gegnum bak- garðinn heima hjá sér. — Dies irae, dies ilia ... Konurnar virtust raunverulega vera að biðjast fyrir, varir þeirra hreyfðust. Vou þær að biðja fyr- ir sálu Léonie Birard, eða fyrir sjáifum sér? Nokkrir gamlir menn stóðu með hattinn í hendinni aft- ast í kirkjunni og aðrir gægðust við og við inn um dyrnar til að athuga hvemig guðsþjónustan gengi. Maigret fór út aftur og kom auga á Théo, sem heilsaði honum með sínu vanaiega fleðulega hæðn isglottL Það var auðsýniiega einhver sem vissi eitthvað. Það gátu j-afn- vel verið fleiri en einn sem vissu, en þögðu Raddirnar f barstofu Louisar voru orðnar háværar og einn bændanna, grannur maður með lafandi yfirskegg var þegar orðinn vel þéttur. Maigret virtist slátrarinn líka vera skæreygðari en vanalega og hreyfingar hans voru fálmkennd- ar, lögregluforinginn sá hann tæma i einni svipan þrjár stórar vínkrúsir, sem einhver maður hafði boðið honum upp á. Lögreglustjórinn, sem var ann- að hvort forvitnarj en hann, eða viðkvæmari fyrir forvitni fólks ins, hafði leitað hælis á bæjar- stjórnarskrifstofunni. þar sem allt var hljótt í kringum linditréð. Kerra, sem aka átti líkkistunni, fór fram hjá. dregin tf brúnum hesti, sem svört ábreiða hafð: ver- ið breidd á. Kerran staðnæmdist fyrir utan krána og ökumaðurinn brá sér inn til að fá sér gias. Vindgustur bærði loftið. Hátt uppi á himninum glamnaði á nokk ur ský eins og perlumæður. Loksins opnuðust kirkjudyrn ar. Drykkjumennirnir þus' : út. Fjórir menn báru kistuna, þ.á.m. Julien og bæjarstjórinn. Kistunni var lyft upp á kerruna með nokkrum erfiðleikum. Hún var hulin svörtu klæði með silfur- lituðu kögri. Sellier d-engurinn kom næst, berandi silfurkross og kyrtillinn hans blés út í kulinu og líktist blöðru. Presturinn kom á eftir, byljardi bænir, en hafði samt tíma til a5 gjóta augunum á hvern einstakan af áhorfendunum, augu hans stað- næmdust andartak við andlit Mai- grets. Julien Sellier og kona hans gengu fyrir líkfylgdinni, bæði voru svartklædd og hún hafði blæju fyrir andlitinu. Á eftir þeim kom sýslumaðurinn, hávaxmn, kraftaleeur maður með eóð'p-t ÚTVARPIÐ i Föstudagur 23. desember 7.00 Morgunútvo—- 1900 wá degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vmnuna: Tónleikar. 1440 Við. sem heima sitjum H’ldur Ka’man endar lestur söeunnar „Unp við fossa“ eftir Þorgils giall anda (27). 15.00 Miðdesisút- varp, 16.00 Siðdegisútvarp 16. 40 Síðdegisútvarp 16.40 Út- varpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vand inn' eftir Þórj Guðbergsson Höf les söeu'ok in (18). 1700 Fréttir. E-lend jólalög 17.20 rilkvnnin®ar 18. 55 Dagskrá kvöldsins oa veður fregnir 19.00 Fréttir 19 20 Til kynningar 19.30 „Hele jiú jól“ Sinfóniuhljómsveit fsl. leikur sýrpu af jólalöeum i útsetningu Árna Riörnssonar, Páll Pampichler Pálsson stj. 19.45 Jólakveðjur — r — 21.00 Fréttir og veðurfreamr 21.30 Jólakveðjur — Tónleik ar. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. des. Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvam lonn Há- degisútvarp. 12.45 Jóla- kveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydis Ey þórsdóttlr les. 14.30 Vikan frara undan Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri og Þorkell Sigur bjömsson tónli9tarfulltrúi kynna jóladagskrána fram til áramóta. 15.00 Stund fyrir börn in. Baldur Pálmason les jóla- sögur. 16.00 Veðurfregnir. Jóla lög frá ýmsum löndum 16.30 Fréttir. Framhald jólakveðia til sjómanna (ef með þarf) (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll tsólfsson 19 00 Tón'pikar. 20.00 Orgelleikur 09 einsöngut í Dómkirkjunm Við orge ið: Dr. Páll ísólfsson Einsöngvar ar: Margrét Eggertsdóttir og Jóhann Konráðsson 20 45 .Tóia- hugvekja Séra Sijurðut Páls son vígslubiskup talar 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni — framhald 21. 30 Veðurfregnir „Með vísna- söng ég vögguna þína hræri“ Lárus Pálsson og [ngihiö-g Stephensen lesa helgiljóð 2“ 00 Kvöldtónleikar Hátíðleg tón list eftir Handel 23 25 Guðs- rjónusta i Dómki-Hnn-i á ió'a nótt Biskup íslands. herra Sig urbjörn Einarsson. m"--sar. Söngfólk úr Liliukómum svng ur. Guðión Guðiónsson stud. theol leikur á orgelið e nn'g í 5 minútur á undan gnðchjón ustunni. 00.30 Dagskrárlok. A1 S morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.