Alþýðublaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 14. ágúst 1982 3 Friðrik 4 Gunnar Thoroddsen lýsti yfir eindregnum stuöningi við Sjálf- stæöisflokkinn i þeim kosningum svo og þeir menn sem stutt hafa rikisstjórnina.” Friörik vikur i þessu svari sinu ekki frekari oröum að for- manni sinum, Geir Hallgrims- syni. Segist aðeins ekki „kannast við þaö aö Geir hafi veriö i neinum skáp fyrir kosningarnar”. Sjálfstæöis- menn hafa þó augljóslega gleymt aö taka hann niöur af heröatrénu, þvi ekki var tillegg Geirs i kosningabaráttunni i vor eftirminnilegt né afgerandi. Mjölsata 1 heföi þegar verið búiö aö gera grein fyrir sinni hliö þessa máls og ástæðum þessarar einstöku sölu. Ekki vildi Atli Freyr Guömundsson greina frá þvi hvaöa mjölframleiöandi þaö heföi veriö, sem seldi afurðir sinar á þessu veröi og sagði það ekki til siös hjá ráöuneytinu aö greina frá sliku. Alþýöublaöiö hefur hins vegar mjög áreiöanlegar heimildir fyrir þvi, aö það hafi veriö Sildar-og fiskimjölsverksmiðjan h/f hér i Reykjavik, sem hafi verið söluaöili á ódýra mjölinu. Ekki náöist i Jónas Jónsson framkvæmdastjóra vegna þessa máls. Pálmi 1 skrokkanna. Til aö byrja með verður aðeins miðað við inn- lendan markað” sagði Pálmi. — Er nokkuð að rofa til á eriendum inörkuðum? „bað er nú ekki mikið, enn sem komið er. Viö vorum aö senda tilraunasendingu til Dan- merkur, ekki þó frá áðurnefndu fyrirtæki, og gafst nokkuð hærra verð fyrir. Ég held þetta sýni að við ættum að Ieggja meiri áherslu á þetta i fram- tiðinni. Um leið þarf að leita nýrra markaða og leiða. T.d. er allt útlit fyrir að Noregsmark- aðurinn sé búinn að vera’j sagði Pálmi. — Er búið að ganga endan- lega frá niðurskurðinum i haust? Nei, þaö er ekki búiö aö af- greiða það endanlega. En fækkun hefur oft átt sér stað og sveiflur eru algengar. Við munum leggja áherslu á frjálst samkomulag við framleiðendur og reynt verður að fá þá til að skera niður sem af ýmsum ástæðum eiga heppilegast með það. T.d. eigum við við riðu- hjarðirnar, sem þvi miður er nokkuð af, nokkur þúsund fjár. Við vonumst til þess að ekki verði of mikil uppsöfnun af kindakjötsbirgðum. Ég er Bítbeltin hafa bjargað i|^dfebd4r Auglýsið I Alþýðu- blaðinu reyndar ekki búinn að fá nýjustu birgðatölur enn, þó er talið að kjöt af fullorðnum kindum verði svipað magn og i fyrra og dilkakjötsbirgðirnar nemi um 1000 tonnum i byrjun september. bess má geta aö likur eru á þvi að það takist að selja Sovétmönnum nokkuö af kjöti af fullorðnu á verði sem er nálægt heimsmarkaösveröi, við höfum gert þeim tilboð sem við vonumst til að þeir fallist á, enda kjötskortur hjá þeim”, sagði Pálmi. Gunnar 1 þrengingar, en i „fyllingu tim- ans” myndi þeirri óáran linna og hinn stóri dagur renna upp. Úvarlegt er af lorsætisráö- herraað nola alþekkt bibliumál um verk sinnar vondu rikis- stjórnar. Hætt er viö, að „i l'yll- ingutimans" veröi álandiö orö- ið æði bágborið i islensku þjóö- arbúi — þaö er þegar oröiö þaö. bað vita ailir aö hailærislausnir rikisstjórna r inna r i elnahags- málum boða ekki betri tiö með blóm i haga. „i fyllingu limans” hans Gunnars veröur ekkert himnariki á jörö i nánd. Engu að siöur er ekki ólikiegt að ýmiss konar óáran hal'i þá herjað á þjóöina, og geri það áfram. Og ,,i fyllingu timans" kveöur svo Gunnar meö kurt og pi. Viö skulum aöeins vona aö spár Meistarans frá Nasaret um allt það sem undan átti aö ganga áð- ur en timinn rynni upp, nái ekki til islensks þjóöarbús á Gunn- arstimum. bvi veröur þó ekki neitað aö ýmsir eru ottaslegnir og sjá íyrir sér, aö Gunnar skiljieftir sig sviöna jörð og allt annað en búsæld og velmegun, þegar hann lælur loks deigan siga og dregur sig i hlé írá is- lenskum stjórmnálum, „i l'yll- ingu timans”. Steingrímur 4 Minnir þetta nokkuð á rök- hyggju krakkanna sem koma inn til mömmuog pabba grútskitugir upp l'yrir haus og fá ávitur lyrir, én svara þá hnakkakert: Hinir krakkarnir voru lika svona !? — Eða eins og Úmar söng i laginu góða: „Allir hinir lóru i miklu meiri klessu.” PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða LÍNUMANNSNEMA við jarðsimadeild simstöðvarinnar i Keykjavik sem íyrst. Nánari upplysingar verða veittar hjá starísmannadeild. Orðsending til Vestfirðinga Áformað er, að aðalf undur kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins á Vesffjörðum verði haldinn um helgina 18.-19. sepfember og er að því stefnt, að fundurinn verði á ísafirði. Alþýðuf lokksfélögin á Vestf jörðum eru beðin að búa sig undir f undinn með tilnef ningu f ull- trúa samkvæmt samþykktum kjördæmisráðs- ins og að hafa samband við undirritaðan um fyrirkomulag ferða til og frá ísafirði. Nánar verður auglýst síðar um fundarstað, fundartima og fundardagskrá. Kjördæmisráð Alþýðuf lokksins i Vestf jarðakjördæmi Kristján Jónasson (formaður) lítboð Kaímagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eítiríarandi: Karik-b203(i. Distribution Transformers 100-H00 kVA. Opnunardagur: Þriöjudagur 14. septem- ber 1982 kl.14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, íyrir opnunartima og verða þau opnuð aö viöstöddum þeim bjóðend- um er þess oska. Utboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Keykjavik, írá og með mánudeginum 16. ágúst 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak. Reykjavik, 12. ágúst 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Borgarspítalinn Lausar stöður 1I.JÚKRUNARFRÆÐINGAR Lausar eru stööur hjúkrunarfræðinga á eftirtöldum deildum i haust: Hjúkrunar- og endurhæfingardeildir: Grensás Heilsuverndarstöð Hafnarbúðir Hvitaband Lyt'lækningadeildir: A-6 A-7 E-6 Geðdeild: A-2 Gjörgæsludeild: Staöa aðstoðardeildar- stjóra. Vaktir og vinnutimi eftir samkomulagi. SJÚKRALIDAR Lausar eru stööur sjúkraliða á flestum deildum spitalans. Allar nánari uppiýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Simi: 81200. Ileykjavik,12. ágúst 1982. Borgarspitalinn. Jfe RÍKlSSPÍTALARNIR S&lausar stöður SÉRFRÆÐINGUR óskast i fullt starf við svæíingadeild Landspitalans. Einnig óskast SÉRFRÆÐINGUR til af- leysinga i 1 ár viö svæfingadeild frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rikisspital- anna fyrir 27. september n.k. Upplýsingar gefur yfirlæknir svæfinga- deildar i sima 29000. IIJÚKRUNARFRÆDINGAR ósk.ist nú þegar á lyfiækningadeild 1 og á blóðskil unardeild (gervinyra). Einnig óskast IIJÚKRUNARFRÆDINGAR á nætur- vaktir (hlutastarf) á öldrunarlækninga- deild svo og SJúKllALIDAll til starfa á öldrunarlækningadeild. Upplýsingar veit- ir hjúkrunaríorstjóri Landspitalans i sima 29000. LÆKNAIIITARI óskast á Barnaspitala Hringsins. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásmt góöri vélritunar- og islenskukunnattu. Umsóknir er greini menntun og lyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 6. september n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barna- spitala ílringsins i sima 29000. VlFILSSTADASPÍTALI MEINATÆKNIR oskast i hálft starf á rannsöknardeild Vifilsstaðaspitala. Upp- lýsingar veitir deildarmeinatæknir i sims 42800. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFIIÆDINGAR óskast á ýmsar deildir spitalans. Húsnæði og barnaheimili á staönum. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmdastjórar i sima 88160. KÓPAVOGSHÆLI BIFREIDASTJóItl óskast á vakt- og ílutningadeild Kópavogshælis. Upplýs- mgar veitir iorstööumaður i sima 41500. ItíKISSPÍTALARNIR Ileykjavik, 15. ágúst 1982.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.