Alþýðublaðið - 09.11.1984, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1984, Síða 2
2 Föstudagur 9. nóvember 1984 RITSTJÓRNARGREIN^^ Sovésk söguskoðun I Sovétríkjunum er sagan skoóuö í sérstöku Ijósi. Hafi einhver atburöur átt sér stað, sem valdhafar telja sér óþægilegan, þá er sagan einfaldiega þannig skráö, aö atburöurinn hafi aldrei átt sér stað. Hin sovézka söguskoðun ræður nú ríkjum hjá Morgunblaöinu, stærsta _ dagblaöinu og einum voldugastafjöimiölaá ís- landi. í verkfallinu geröist þaö, aö ólögleg útvarps- stöö .var rekin í húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins i Valhöll. Eftirlitsmenn Pósts og síma fundu stöðina í Valhöll meö nákvæmum miö- unartækjum. í Ijós er komiö, að framkvæmda- stjóri Sjálfstæöisflokksins stóð aö þessu til- tæki og Álbert Guðmundsson ráöherra og Dayíö Oddsson borgarstjóri í Reykjavík höföu afskipti af því, þegar lögregla og radíóeftirlits- menn hugóust kanna máliö eins og lög mæla fyrir um. Þeim var synjaö inngöngu i musteri frjálshyggjunnar að Háaleitisbraut 1. M síðum Morgunblaösins þessa dagana er skrifaó og skrafað svo sem þetta hafi aldrei gerst. Hin sovéska söguskoðun er þar nú alls- ráðandi. Hinn óþægilegi atburöur átti sér aldrei staö. Það er ekki aðeins hlálegt heldur hlýtur það að vera öllum lýöræóissinnum á ís- landi umhugsunarefni, þegar voldugasta blaö landsins bregst þannig viö atþuröum sem eiga sér staö á vegum stærsta stjórnmálaflokks þjóöarinnar. Atburöirnir við Valhöll þann 3. október eru Sjálfstæðisflokknum og Morgun- blaöinu mióur þægilegir og þessvegna hefur sú ákvörðun verið tekin á flokksskrifstofunni aó þessir atburöir hafi aidrei gerst og því er síö- an rækilega fylgt eftir í málgagni flokksins. Þaö er þessvegna engin furöa þótt valinkunnir sjálfstæöismenn lýsi því nú yfir opinberlega, eins og Þorgeir Ibsen skólastjóri gerði, að þeim finnist þeir nú ekki lengur vera í flokki Ólafs Thors og Bjarna Benedidtssonar. Mnnaö dæmi um hina sovésku söguskoóun og túikun, sem Morgunblaðiö hefur nú tileink- aö sér,er sú staðreynd aö gagnrýnin á lögbrot forkólfanna f Valhöll er túlkuð, sem andstaöa viö aö fleiri fái aö annast útvarpsrekstur en Ríkisútvarpið. Þetta er alrangt og hrein rang- túlkun. Þingmenn Alþýöuflokksins hafa mörg und- anfarin ár fylgt þeirri skoöun fram á þingi aö fleiri aðilar ættu aö fá rétt til útvarps en Ríkis- útvarpið, en jafnframt lagt áherslu á að almenn- ingi yröi gert kleift aö nýta sér kosti hinnar nýju fjölmiðlunartækni með þvf að setja um þau mál reglur til að mynda í útvarpslögum. Þetta hef ur ekki veriö gert og þaö er miður. Þetta ber hinsvegar aö gera og þaö án tafa, en grundvall- arsjónarmið allra lýöræðissinna f þeim efnum er að sjálfsögöu aó slíkar breytingar eigi sér staö í samræmi viö þær leikreglur lýðræðisins sem íslendingar hafa kosiö að lifa eftir. Ný bók______________________ Svartlist Kristján Kristjánsson og Aðal- steinn Svan hal'a sent frá sér bók sem nefnist „Svartlist, ljóð og mynd“. í bókinni eru 25 ljóð og 18 dúkristur. I fréttatilkynningu með bókinni segir að höfundar séu „að norðan“, Kristján l'rá Siglufirði og Aðal- steinn úr Eyjafirði. Eitt Ijóðanna í bókinni nefnist - „Takmarkið". I,oks liöl'um við gengið veginn á enda — leiðina sem átti að liggja lieim við óttuðumsl margt í upphafi fcrðarinnar jafnvel að svo inyndi fara sem varð: — að leiðarlokuin komum við að luktum dyrum. En aldrei liauð okkur í grun að kjarkinn brysti til að knýja dyra. Bókin er 60 bls. oger prentuð í Hól- um. Höfundar gefa út og er hún til sölu í helstu bókaverslunum lands- ins. Þingmenn 1 „Það er Ijóst að íslendingar eru orðnir langt á eftir nágrannaþjóð- um sinum i Uckjabúnaði og allri að- stöðu til krabbameinsltekninga. Nágrannaþjóðir okkar hafa til að mynda fyrir löngu tekið upp svo- nefndan línuhraðal sem er lífsnauð- synlegt tæki við nútímageislalækn- ingar. í Kaupmannahöfn einni saman eru nú 7 slík tæki í notkun. Ekkert húsnæði hér á Iandi uppfyll- ir nú þær geislavarnarkröfur sem gerðar eru fyrir siík tæki. Ekki er því unnt að veita krabbameins- sjúklingum hér á landi sambæri- lega meðferð við það sem gerist annars staðar og skortur á aðstöðu hérlendis hindrar að unnt sé að nýta til fulls framfarir í meðferð á krabbameinssjúklingum. Krabbameinslækningadeildin, sem í tillögunni er gert ráð fyrir að ljúka megi á næstu 3-4 árum eða jafnvel fyrr með þeirri leið sem hér er lögð til um fjármögnun, er brýnt forgangsverkefni á sviði heilbrigð- isþjónustu hér á landi. Það er skoð- un flutningsmanna tillögunnar að þessi leið muni stuðla að því fyrr en ella að hægt verði að taka krabba- meinslækningadeildina í notkun þannig að nútímaleg meðferð í geislalækningum geti hafist hér á landi!1 Skíðasam- bandið fær 500 þús. kr. Samvinnuhreyfingin hefir ætiö leitast viö aö efla fjölþætt menn- ingarstarf í landinu. Einn þáttur þeirrar viöleitni hefir veriö margvís- legur fjárhagsstuöningur við ýmsar greinar íþróttahreyfingarinnar, seg- ir í frétt frá Sambandinu. Þar segir enn fremur: „í viðleitni Sambandsins til að efla þennan menningarþátt enn frekar ákvað framkvæmdastjórn þess — í marsmánuði 1980 — að< veita árlegan íþróttastyrk, sem veita skyldi sérsamböndum íþróttasam- bands íslands — eða öðrum hlið- stæðum landssamböndum, sent starfa að íþróttamálum. Um styrk- veitinguna voru síðan settar reglur sem Sambandsstjórn staðfesti snemma árs 1981. Varð Sambandið þannig brautryðjandi í þvi að styrkja íþrjóttahreyfinguna með þessum hætti, en fleiri fyrirtæki hafa siðan fylgt þvi fordænti. Fyrsti handhafi styrksins var Körfuknattleikssamband íslands — árið 1980 —, en auk þess hafa Handknattleikssamband íslands og Frjálsíþróttasamband íslands hlotið fjárstuðning á undanförnum árum. í júlí sl. var auglýst eftir umsókn- um um styrkinn fyrir árið 1985 og bárust fleiri umsóknir en nokkru sinni fyrr. íþróttastyrkinn fyrir árið 1985 hlaut að þessu sinni: Skíóasamband íslands og nemur styrkurinn 500 þúsund krónum. Sambandið væntir þess að í- þróttastyrkurinn verði bæði til efl- ingar hinu veigamikla menningar- starfi Skíðasambands íslands og eins glæði aukinn áhuga allra landsmanna á heilbrigðu útilífi." Frá happdrætti Hjartaverndar Vegna hinna löngu verkfalla var nauðsynlegt að fresta drætti í happ- drætti Hjartaverndar en draga átti i því 12. október sl. Nú hefur veriö ákveðið aö draga í happdrættinu fösludaginn 16. þ.m. Skrá um vinninga verður birt laugardaginn 17. þ.m. í útvarpi, blöðum og símsvara happdrættis- ins (83947). Enn eru nokkrir happdrættis- miðar óseldir og eru þeir til sölu í happdrættisbílnum í Austurstræti og eins má panta miða á skrifstofu Hjartaverndar, sími 83755. Meinatæknar Sjúkrahúsiö i Húsavík óskar að ráöa meinatækni nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir meinatæknir í síma 96-41333 eða framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík. FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS Aðalfundur Aðalfundur Alþýðuflokksins í Njarðvík, verður haldinn í Stapa, litla sal, laugardaginn 10. nóvem- ber 1984, kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Umræður um bæjarmál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðuflokkurinn — Akranesi Alþýðuflokkurinn á Akranesi heldur félagsfund í Röst, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ný lög fyrir félagið. 2. Kosning fulltrúa á 42. flokksþing Alþýðu- flokksins. 3. Önnur mál. SighvaturBjörgvinsson kemuráfundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið og stöðu Alþýðuflokks- ins. Stjórnin. Vestfirðingar — Athugið Alþýðuflokksfélögin á ísafirði og Bolungarvík efna til almennra stjórnmálafunda um þessa helgi. Laugardaginn 10. nóvemberverðurfundurá Hótel ísafirði, kl. 15.00 og á sunnudaginn kl. 13.30 í Verkalýðshúsinu, Bolungarvík. Framsögumenn á fundunum verða þeir Karvel Pálmason og Sighvatur Björgvinsson. Á eftir framsöguræðum verða frjálsar umræður. Alþýðuflokksfélögin ísafirði og Bolungarvík. FUJ— Reykjavík Opinn fundur verður haldinn þriðjudaginn 13. nóvem- ber kl. 20.30 að Hverfisgötu 106 A, í félagsmiðstöð ungra jafnaðarmanna. Ætlunin er að ræða stefnu og stöðu Alþýðuflokksins og ungliðahreyfingarinnar og munu þingmenn Reykj- víkinga, Þau Jón Baldvin Hannibalsson og Jóhanna Siguröardóttir koma á fundinn. Félagar í FUJ eru minntir á að flokksþing er framundan og því nauðsynlegt að þeir fjölmenni á fund þennan. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar Félagsfundur verður haldinn aðGoðatúni 2, laug- ardaginn 10. nóv. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjartan Jóhannsson ræðirstjórnmálaviðhorfið. 2. Kosning fulltrúa til flokksþings og umræður til undirbúnings flokksþingi. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.