Tíminn - 06.06.1967, Síða 11

Tíminn - 06.06.1967, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 6. júní 1967. TÍMINN 23 IÞRÓTTIR Framherjar: Elmar Geirsson, Fram, Ingvar Elísson, Val, Her- mamn _ Gunnarsson, Val, Kári Árnason, Afeureyri, Björn Lárueson, Akranesi Jón Jólhannsson, Keflaivik og Baldvin Baldvinsson, KR. Eins og sjá má af þess- ari upptalningn, bætast Baldlvin, Þórður Jónsson og Einar Guðleifsson í hóp- inn fná vali 19 manna fyr- ir fyrri Spánarleikinn. Úr hópn.um fara Sigurðnr Dagsson, Val og Anton Bj'amason, Fram. Og er það efeki nema sj'álfsagt, því að þessir tvelr leikmenn hafa ekki haift aðstöðiu tij að æfa eða keppa með félög um sínium. GÓLFIÐ SEIG Framhald af bls. 24. Borg á Mýrum gerðist sá atburður á sunnudaginn að kirkjugólfið öðru megin í kirkjunni seig, og stóð þá fermingarmessan sem hæst. Prétikunarstóllinn næstum á hliðina, e n engan viðstadd an sakaði hið minnsta og hélt presturinn sr. Leo Júlíusson áfram messunni og fermdi börnin eins og ekkert hefði í skorizt. Kirkj an að Borg er gömul, en var gerð npp fyrir nokkrum árum, og munu þá nýjar undirstöður hafa verið steyptar undir kirkjuna, en gólfið var það sama. Síðasti (The last agents) -simi iUH0- Siml 22140 njósnarinn of the secret SAMVINNUTRYGGINGAR FramhaM af bls. 24. ári, og kom þar m. a. fram, að félagið hafði í byrjun ársins tekið upp nýja tegund tryggingar — ÖF-tryggiingu —, sem tryggir öku menn bifreiða og dráttarvéla auk farlþega í einkabifreiðum. Þá kom og fram í skýrslu stjómarformanns ins, að nýtt bónuskerfi hafði ver ið tekið upp í ábyrgðartryggingum bifreiða, og tók gildi 1. mad 1966 Samkvæmt því fá gætnir ökumenn allt upp í 60% afslátt af iðgjald inu eftir 5 ára tjónlausan akstur, >auk 10 ára viðurkenningarinnar, sem félagið tók upp á 5 ára af- mælinu, árið 1961- Ásgeir Magnússon, framkvæmda stjóri, las reikninga félaganna og skýrði þá, jafnframt því, sem hann flutti ítarlega skýrslu um starf- semi félaganna á árinu 1966. Hann skýrði frá því, að helztu einkenni ársins 1966 hefðu verið hin gífur lega aukning tjónbóta, en þetta væri í fyrsta skipti, sem heildar tjónin væru meiri en heildarið- gjöldin. Auk þess hefði reksturs- kostnaður hækkað og erfiðleikar með alla innheimtu aukizt, hvort heldur væri iðgjöld eða afborgan ir og vextir af lánum. Haldið var áfram stofnun klúbb anna ÖRUGGUR AKSTUR, sem nú eru orðnir 25 að tölu í ölllum landsfjórðungum, en markmið þessara klúbba er að stuðla að aukn-u umferðaröryggi og betri umferðarmenningu í viðkomandi byggðarlögum. Samvinutryggingar beittu sér í byrjun ársins 1966, ásamt hinum bifreiðatryggingafélögunum, fyrir 1966, en sú ráðstefna varð undan umferðaráðstefnu í janúarmánuði fari samtakanna VÁV — Varúð á vegum. — Heildariðgjaldatekjur Samvinnu trygginga námu á árinu 1966 kr. 206. 5 milljónum og höfðu iðgjöld in aukizt um kr. 20.0 millj. eða 10,74% frá árinu 1965. Er um að ræða aukningu iðgjalda í öllum tryggingagreinum nema ökutækja- tryggingum, sem stafar af breyt- ingu þeirri, sem gerð var á bónus kerfi ábyrgðartrygginga bifreiða Bráðskemmtileg amerisk lit mynd er fjallar á mjög ný- stárlegan hátt um alþjóða- njósnir. Aðalhlutverkin leika gaman- leikararnir frægu: Steve Rossi og Marty Allen. að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5 Fundur kl. 9 T ónabíó íslenzkur texti Topkapi Heimsfræg og snilldar vei gerð ný, amerísk ■ ensk stórmynd i litum. Sagan hefuT verið fram haldssaga i Vlsi Melina Mercouri Peter Us.tinov Maximilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. SVARTI Ií111M \1\\ Sérstaklega spennandi og við- burðarrík ný frönsk stórmynd t litum og CinemaScope tslenzkur texti Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. Stmt 18936 Tilraunahjónabandið Islenzkur texti. Slm 11544 Þey, þey, kæra Karlotta (Hush .Hush, Sweet Char lotte) íslenzkir textar. Hrollvekjandi Og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joshep Cotten. Olivia de Havilland Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar I Bráijskemmtileg ný amerisk gamanmynd t litum. par sem Jack Lemmon er t essinu sinu ásamt Carol Linley, Dean Jones o. fL Sýnd kl. 5 og 9 Sfmi 114 7S Villti Sámur (Savage Sam) Bráðskemmtileg og viðburða rík ný Disney-litmynd. Tommy Kirk Kevin Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9- vorið 1966 og; áður var getið um. Heildartjón Samvinnutrygginga námu á árinu 1966 kr. 209.4 millj. og höfðu þau aukizt um kr. 60,3 millj. eða 40-47% frá árinu 1965. Eins og áður segir hafa tjónbætur félagsins aldrei orðið eins háar og s. 1. ár, enda féllu mjög stór tjón á félagið einikum í sjó- og bruna tryggingum. Stærsta tjónið nam kr. 16,4 mi'llj. Tjónaprósentan árið 1966 var 101.38% á móti 79,92% árið áður. Nettóhagnaður af rekstri Sam- vinnutrygginiga árið 1966 nam kr. 477,506,— eftir að endurgreiddur hafði verið tekjuafgangur til trygg ingartakanna að fjárhæð kr. 1.050, 500,—. Eru þá slíkar endurgreiðsl ur tekjuafgangs orðnað frá upp- hafi kr. 62,8 millj. Bónusgreiðisl ur til bifreiðaeigenda fyrir tjón- lausar tryggingar námu kr. 27.5 millj. Tjóna- og iðgjaldasjóðir Sam- vinnutrygginga námu í árslok 1966 kr. 271,1 millj- en að frádregnum hluta endurtryggjenda í tjónum námu eigin tryggingasjóðir félags ins ásamt varasjóði og höfuðstól kr. 214.8 millj. Á árinu 1966 tók Líftryggingafé- lagið Andvaka upp nýja tegund áhættulíftryggingar, Verðtryggða Iíftryggingu. Líftrygging þessi hef ur selzt mjög vel, og hefur þetta Svefnherberaiseriur Fjörug ný gamanmynd f litum með Rock Hudson og Ginu Lollobrigida íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 frumkvæði félagsins endurvakið áhuga almennings á gildi lóf- trygginga hér á landi, þrátt fyrir vaxandi verðbólgu. Heildariðgjaldatekjur Líftrygg- ingafélagsins Andvöku námu kr. 2,6 miMj. á árinu 1966. Tryiggingar stofn nýrra líftrygginga nam kr. 40,2 millj., og var tryggingastofn inn í árslok 1966 kr. 150. 1 millj. Tryggingasjóður félagsins nam kr. 29,1 millj. og bómussjóður kr. 3,0 millj. í árslok 1966. Úr stjóm félagannia áttu að ganga Erlendur Einarsson, Jakob Frímannsson og Karvel Ögmunds- en þeir voru ailir endurfeosnir. Að lokum aðalfundinum hélt stjóm Samvinnutrygginga fulltrú um og allmörgum gestum hóf að Hótel Sögu. Stjóm félaganna skipa: Erlend ur Einarsson, forstjóri, Reykjavík, formaður, ísleifur Högnason, fram kvæmdastjóri, Reykjavík, Jakob Fr ím ann sso n, k auipfélagsstjóri, Akureyri, Karvel Ögmundsson, framkvæmdastjóri, Ytri-Njarðvík, og Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík. Framkvæmdastjóri félaganna er Ásgerir Magnússon, lögfræðingur. laugaras ■ II*B Simar <w oe <2075 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd 1 litum gerð eftir samnefndum sönkleik Rodgers og Hammer- steins. Tekin og sýnd 1 Todd- A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása seguihljóm. Sýnd kl. 5 og 9 RÆTT VIÐ JÓN SMITH Framhald at ois 19. peningi og í mörgum tilfellum þarf hann að sjá um uppbyggingu jarðarinnar, ef láleg húsakynni eru fyrir menn og dýr. Annars 1 finnst mér stjórnarvöldin ekki gera nögu mikið fyrir unga menn sem ætla að byrja sveitaibúskap. Annars hefur afurðlaverð landbún aðarins batnað seinni árin og það er þakka „Stéttarsambandi bænda“. Annars er ég ekki ánægð ur með stjórn þeirra samtaka, eins og þáu eru núna, eða hivern- ig er fyrir þeim ráðið. Þar ráða örfiáir menn en vilji bænda kem- ur ekki almennt fratn, svo sem í afurðasölumálum. Ége r einnig mótfallin þvi að taka 1% af bændum til Bænd'ahallarinnar. Bændur mega svo lítið missa frá búrekstninum, að þeim veitir ekki af sínum tekjum. Það verða ekki þessir menn, sem njóta hagnað'ar af Bændalhöllinni, það verður næsta kynslóð, mín kynslóð ef til vill. Sivo finnst mér landbúnaður- inn ekki hafa nægilega greiðan aðgang að rekstrarfé, miðað við sjávarútveginn og því vil ég láta 'kippa í lag. Ef ég kaupi mér bát, þá fæ ég 80% lán út á hann, en ef ég kauipi mér j'örð þá fœ ég 200 þús. króna lán út á hana, en ekkert lán út á bústofninn. RÆTT VIÐ INGA ÞORMAR Framhald af bls. 19. hleypur allt mitt l£f og ætli fari ekki eins og stendur í vísunni .^Emihtverja dyrgjuna, ætlar guð mér“ En hugsi ég til kvomfangs, þá held ég að ég myndi nú heizt velja mér stúiku úr sveit, en vit- anlega vil ég ekki kvænast nema af ást, en ekki af eigingirni jg þá vil ég líka að konan veiti mér *í|P ÞJÓÐLEIKHÚSID Qeppt á 3jalti Sýning miðvikudag kl. 20 Hornakórallinn Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. RJEYKJAyÍKDR. Fjalla-EyvMup Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning fimmtudag kl. 20,30 Örfáar sýningar eftir 100. sýning miðvikudag kl. 20,30 Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 1 31 91. Stnr 50249 ALFIE Heimsfræg amerísk mynd tekin í litum. íslenzkur texti. Michael Caine Sýnd kl. 9 Stmi 50184 10. sýningarvika. Oarling Sýnd kl. 9 Allra siðustu sýningar. RBÁJiá&SRl u Sim' 41085 LeynMnnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk mynd í litum og Pana vision. I Stewart Granger ] Mickey Rooney Sýnd kl 5 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára giagnkivæma ást og verði mér sam- hent í blíðu og stríðu, því „gó kona er gulli betri“. En svona hugsa sjiálfteagt allir ungir menn. — Telur þú hollara fyrir börn að alast upp í sveit en kaupstað? — Já, alveg tvímælalaust. Mín trú er sú, að tengsl milli barna og foreldra verði nánari í sveit en í kaupstað. Þetta byggist á þvá, að í sveitinni starfa bömin að öllu með fioreldrum sínum frá upphiafi, en í kaupstað er hús- bóndinn á einum staðnum, kom an á öðrum og börnin jaffijvel í þeim þriðjia. Mér fdnnst því mið- ur, virðing bama fyrir foreldrum sínum fara þverrandi. Mér finnst hafa losnað afl.lt of mikið um f jölskylduiböndin, vegna breyttra þjóðfélagshátta. Annars vil ég bæta því við, að ég bæði elska og virði mína foreldra og tel mdg eiga þeim aslt að þalkka.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.