Alþýðublaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8
SVONA GERUM VIÐ (vet/amkstnnum verdum við að vera vid öllu buin. Sifelldir umhleypingargera ohkurlífið leitt og umterdina oft á tidum etíida og viðsjámerða, Við bendum þér a fáeina hluti sem fást á Shetfstðd vunum og eru sjálfsagdir i hverjum biL Snjókeðjur ráða oft úrslitum um hvort bíllinn kemst eða kemst ekki. Lásaolía heldur læsingunum í lagi. Rúðusköfur og kústar eru sennilega ódýrustu öryggistæki sem þú færð. Mundu líka að hreinsa af affurrúðunni. Lausar mottur eða þakkar eru ómissandi til þess að hlífa teppunum fyrir bleytu, salti og óhreinindum. Rafgeymfrlnn stendur í ströngu á köldum vetrarmorgnum. Þessi dugar vel við íslenskar aðstæður. Usta er silicone áburður í föstu formi, kemur í veg fyrir að hurðalistar frjósí fastir. Silicone spray í handhægum úðabrúsum gerir sama gagn og Lista. Iseyðlr fyrir rúðusprautur; algjörlega ómissandi. Dráttartóg er ódýrt öryggistæki sem stundumgetursparað mikið fé og fyrirhöfn. Rally Ouick Start er úðað ofan í blöndunginn til þess að auðvelda gangsetningu vélarinnar. Isvarl til blöndunar í bensinið. Sérstaklega mikilvægur þegar miklar sveiflur eru f hitastigi. Frostlögur. Það er sjálfsagt að láta mæla frostþol kælivatnsins oftar en einu sinni á vetri. Startkaplar ættu að vera I öllum bllum, sérstaklega þeim sjálf- skiptu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.