Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 15
LAUGAKDAGUR 22. júlí 1967. TÍIVaðNN 15 Sumör hntíð unrt Veralunarmannahelgina ÐATAR - ODMENN SKAFTI og JÓHANNES - Dansað ó 3 stöðum SKEMMTiATRIDU r.unnor oq Bessi - Blnntioður kór • Jón junnioiKjison . jp)óðlmjns5ngui Boidur og Konni FALLHLIFARSTOKK o ntðttsvœöl BIILAHUÓMIEIKAR Alli Rúts Feröahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðir innifalið i dðgangseyri. Verðmœti kr. 45:000.00 'HÉRAOSMÓT U.M.S.B Kmittspyimikeppni Handknnttlciks- oq Koituknatlhttkskcppni UnglingatialdbUðir* * •k Fjölskyldulialdbúdir* HESTASÝNING - KAPPRIIDAR: Fél. ungrn hestum. ÆMB FJölbreynasta. sumarhétiðln * Algert áfengisbann 1MW.S.B. . Æ.M.B. KYNNA ÍSLAND Framiliald af bis,. 16. og skýrði fná tilhögun mótsins. Jón E. Ragnarsson, formaöur nefndarinnar bvað það megin ástæðu þess, að mótið yrði hald ið hér á landi, en ekki í Skand- inavíu, sem að sjálfsögðu væri hentugast tfyrir flesta aðila, væri sú, að hinar Norðurlandaþjóð- irnar, hefðu sýnt áhuga á því að tengja ísland traustari bönd- um við frændþjóðir sínar, þar sem við hefðnm reynzt alllausir í reipúnum í þessum samtökum Norðurlandanna. Þá væri og ástæða til þess að kynna fsland niúfcímans æskufólki Norður- landa. Það hefði sýnt sig að vitn- eskja frændþjóða okkar um at- vinnuhætti, lifskjör og menn- ingu íslenzku þjóðarinnar nú á öegum væri aif ærið skornum skammti, hver sem orsökin væri, og væri full ástæða til að bæta þar allverulega úr. Dagskró mótsins er samin að mestu leyti með þetta fyrir aug- um. Fulltrúar hinna Norðurland- anna, sem eru um 300 talsins, á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára verða iátnir hlýða á erindi um efnajhagsmál og atvinnulíf á íslandi, skoða fiskiðjuver, banka, skóla og sjúkrahús. Þeir munu og fá tækifæri til að leggja fyrir spurnir fyrir leiðtoga stjórnmála flokkanna og aðra forystumenn í þjóðmálum, hlýða á erindi um íslenzka menningu og utanríkis mál, svo að nokkuð sé nefnt. Einn ig verður farið með hópinn til Þingvalla og í Reykholt og heifur framkivæmdarnefndin Valið fær- ustu menn til að annast leiðsögn og fyrirlestrahald, og mjög vel virðist um alla hnúta búið. Aðallbækistöð mótsins verð- ur við Hagatorg, fundir og fyrir lestrar verða haldnir í Haga- skóla, máltíðir verða snæddar á Hótel Sögu og u.þ.'b. helmingur hópsins gistir í Hagaskóla, en hinum verður komið fyrir hjá fjölskyldum hér í borg. Mynd- arleg tjald'borg verður sett upp við torgið, og Norðurlandafánarn ir 6 og fáni mótsins, sem Gísli B. Bjömsson auglýsingateiknari hef- ur gert. Til að standa straum af hinum gífurlega, kostnaði, sem mót þetta hefur í för með sér hefur Norræni menningarmálasióðurinn látið af hendi rakna 80 þús. danskar krón ur til að greiða ferðakostnað hing að til land;, hver og einn þátttak- andi greiðir sérstakt mótsgjatd, og íslendingum, sem taka vilja bátt í mótin-u, er gert að greiða kr. 100 auk þess, sem þeir greiða HÁSKÓUBÍðl - Sjim_i2/‘jÍ2ÍÍ Sími 22140 Refilstigir á Rivierunni (That Riviera Toucr) Leikandi létt sakamálamjTid í litum frá Rank. ASálhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: Eric Morecambe og Ernie Wise. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Njósnarinn meS stáltaugarnar (Licensed to Kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný ensk saikamálamynd í litum. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ I Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerisk stór mynd I Utum og CinemaSdope, ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. sýnd kl. 9 Glæpaforinginn Legs Diamond Bönnuð bömum innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 7 Símtll475 Dr. Syn — „Fugla- hræðan" ' Disney-kvikmynd, sem fjallar um enska smyglara á 18. öld. Aðalhlutverk leikur Patrick McGoohan, þekktur í sjónvarpinu sem „Harðjaxlinn“. , íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,10 og 9 — Ekki hækkað verð — Bönnuð bömum. Sími 11544 Veðreiða- morðingjarnir (Et mord for lidt) Æsispennandi og atburðahröð þýzk leynilögregltxmynd byggð á sögu eftir B. Edgar WlaHace i Hansjön Felmy Ann Smyrner (Danskir textar) Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. ferðalög og aðra liði mótsins þar sem greiðsliu er krafizt. Fram kvæmdarnefndin hetfur komizt að hagkivæmum samningum við Hótel Sögu' um máltíðir fyrir hópinn og tekur það að sjálfsögðu einnig til íslenzkra þátttak- enda. Þar sem kostnaður við uppihald er hér allmiklu hærri en víðast hvar annars staðar, hef ur framkvæmdarnefndin ekki tal ið heppilegt að láta hópinn gista á hótelum hér í bæ, heldur í skóla, svo sem fyrr segir. Á hinn bóginn hef ur reynzt örðugt að fá inni fyrir stóran hluta mótsgesta, og er þess vænzt, að fólk, sem áhuga hefur á norrænni samvinnu, og sér sér fœrt, að hýsa einn e(a fleiri mótsgesta, hafi samband við skrif stofu Æskulýðsráð norræna fé- lagsins í Hafnarstræti 15, en hún er opin frá kl. 16—19 alla virka daga og sími er 21655. Dagskrá mótsins í heild verður birt hér í blaíínu einhvern næstu daga, og eru þeir íslendingar, sem áhuga haifa á þátttöku beðnir að hafa samband við skrifstofu Æskulýðsráðsins. Mótið hér á landi er að sjálf sögðu ekki nema einn liður í nor ræna æskulýðsárinu, en haldnar verða stórar og smáar ráðstefnur víða á Norðurlöndum og fundir, sem fjalla um einstök málefni, svo sem tómstundastörf, mennta mál, vandamál sveitaæskunnar, og borgaræskunnar, á Norðurlönd um. Þá verður gefin út bók um nor ræna samvinnu, og í allstóru upp lagi og verður henni dreift til allra æskulýðsfélaga á Norðurlönd um. í þessari bók eru 12 greinar, m.a. ein um ísland rituð af Stef- áni Glúmssyin, sem stundar nám við háskólann j StokkhólmL SKÁLHOLTSNEFND Framhald af bls. 16. söfnun um allt land og var leitað til bæði einstaklinga og fyrir- tækja. Um leið og Skálholtsnefnd 1965 lýkur störfum, vill hún þakka öll um þeim einstaklingum og fyrir- tækjum, sem lagt hafa af mörkum fé og fyrirhöfn til þessarar söfn unar. Jafnframt vonast nefndin til, að þótt þessari sérstöku Skál- holtssöfnun sé hér með lokið, þá haldi þjóðin áfram stuðnimgi sínum við endurreisn Sikálholts. Megi endurreistur Skálholtsstað ur veita bæði núlifandi fslending um og ókomnum kynslóðum þessa lands traust tengsl við sögu sína og þjóðlega menningu. f. h. Skálholtsnefndar 1965 Erlendur Einarsson varaformaður Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum, ritari, Ólafur Jónsson, gjaldkeri." íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLLNl. Mynd þessi hef ur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 9 Eineygði sjó- ræninginn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd í litum og sinentascope Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. laugaras •jxniai og 32075 NJÓSNARI X Ensk-þýzlk stórmynd í liturn og Cinemascope með íslenzfeum texta. Bönnuð bömxxm. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. HLUTFALL Framhald af bls. 16. jöfnunarsjóði hefði hækkað um 5.8 millj. og aðstöðugjöld um um 5,1 millj. en útsvör skiluðu sér e'kki að fuiTu, vantaði 5,6 millj. upp á. Rekstrargjöldin hefðu hins veg ar farið 36 millj. fram úr áætlun, eða um 5,5% á móti 1% tekju- hækkun. Mest væri hækkun á fræðslumálum 11,3 millj. og á heilhrigðis- og hreinlætismálum 9.8 millj. og félagsmálum 4.5 millj. en annars væni einhverjar hækkanir á ölluin eiginlegum rekstrarliðum. Þær 28 millj. sem vantaði til þess að endar næðu saman, væru plipnar af naumum framlögum til verklegra fram- kvæmda. Þessi þróun væri mjög óheppileg. Þrátt fyrir síhæbkandi útsvör og aukningu á ýmsum öðr um tekjum borgarinnar, minnk- uðu fjárveitingar til verklegra framkvæmda sífellt hlutfallslega, fyrst á áætlun og síðan enn meira í raun. Þegar þróunin væri þessi væri þó lágmarksfcrafa, að framkvæmt væri fyrir það fé, sem áætlað er, en ekki gripið til þess að standa undir þeim útgjöldum, sem meirihlutinn stofnar til um- fram heimildir borgarstjómar. Skuldir borgarsjóðs vaxa sífellt, og borgin verður að taka á sig hluta ríkisins í framkvæmdum, t d. þeim sem íþróttasjóður á að annast og skuldir ríkissjóðs við borgina, einkum vegna sjúkrahúss byggingar, hafa vaxið um helm- ing. Þótt einhver fyrirgreiðsla af hendi ríkisins mundi hafa komið hér á móti í formi lánveitinga, en þó væri auðséð, að skil ríkisins væru ekki viðunandi og illa stað ið í ístaði af 'hálfu ríkisins, ekki sízt þar sem árið 1966 hefði orðið eitthvert mesta greiðsluafgangsár ríkissjóðs, og sá afgangur á fimmta hundrað milljóna. Hefði mátt ætla, að einhverju af þessu fé hefði mátt verja til þess að greiða þessar skuldir ríkissjóðs. Um helmingi þessa greiðsluaf- gangs hefði verið varið til þess að greiða yfirdráttarskuld ríkis- ins frá fyrra ári við Seðlabankann. Þótt þau skil væru góð, hefði mátt minnast þess, að ríkissjóður þarf að standa á fleiri skuldum skil og hefði mátt ríkja meiri jöfnuður og ekki ástæða til að gleyma alveg skólum, félagsheim ilum, ílþróttamannvinkjum eða sjúkrahúsum. í framlögum til þessara framkvæmda dregur rík issjóður nú æ lengri skuldahala á eftir sér. Og ýmsum finnst eðli legt, sagði Einar að skipta . á milli. skuldheimtumanna, því sem til greiðslu er eftir réttlátu mati, en ekki greiða einum allt en öðr um ekkert. Sími 50249 Tálbeitan Ný ensk stórmynd í lituxn með íslenzfcum texta Seaxx Connery Gixxa Lollobrigida Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50184 16. sýnlngarvika. Darling Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde tslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. síðasta sýningaivika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- Utmynd Örfáax sýningar. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð böraum. Síml 41985 Vitskert veröld Afbragðs vel gerð og sérsfcæð ný sænsk mynd, gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 5 og 9 BSnar minnti á, að Framsóknar menn á Alþingi hefðu reynt að breyta þessari ætlun rikisstjórn arlnnar með því að flytja breyt- ingartillögur við ráðstöfun greiðsluafgangsins árið 1966, ein- mitt þannig, að hluta hans yrði varið til þess að grynna á skuld um ríkisins við sveitarfélögin vegna sameiginlegra fram- kvæmda.. ( Á þetta hefði ekki verið fallizt enda sýnir staða ríkisins gagn- vart Reykjavíkurhorg, að sízt hef ur þetta lagazt Ríkið gekk þvert á móti enn meira á hlut sveitar fólaganna með þvi að lækka greiðslur til jöfnunarsjóðs sveit arfélaga um 20 millj. kr. Sveitar félögin mótmæltu þessu hvar- vetna, og einnig Sambandi ísl. sveitarfélaga, en allt kom fyrir ekki. Borgarstjóri svaraði nokkrum atriðum úr ræðum þeirra Guð mundar og Einars, en að því loknu var reikningurinn sam- þykktur með atkvæðum meirihlut ans, SKÁK Framihald atf bls. 16. jafntetfli eftir rúma 20 leiki, en Friðrik hafði svart. Friðrik held ur enn forustunni í mótinu, þar sem hann hefur hlotið 5 vinninga úr skákunum sex, en það er þó aðeins tímaspursmál, þar sem Gligoric hefur 4% vinning og unna biðskák gegn Kottnauer. Önnur úrslit í dag urðu þau, að 0‘Kelly sigraði Wade, en biðskák varð hjá Penrose og Pritchett. Davie átti frí. Staðan er nú þannig: 1. Friðrik 5 vinninga. 2. Gligor ic 4% og biðskák 3. Larsen 4¥2 vinningur 4. Penrose 3% og bið skák. 5. 0‘Kelly 3% vinningur 6. Kottnauer 2% vinningur og bið- skák. 7. Pritchett 1 vinningur og biðskák. 8. Davie % vinniugur os Wade O vinningur. A bLs. 12 er bréf írá Friðrik um mótið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.