Alþýðublaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 14. október 1987 SMÁFRÉTTIR hefur áhyggjur af ráðningu „leiðbeinenda" að skólum landsins. Þetta kom fram á haustþinginu sem haldið var í Munaðarnesi 2. og 3. októ- ber sl. Þingið skoraði jafn- framt á ráðherra að endur- skoða ákvörðunina um álagn- ingu skattsins og falla frá henni. Þingið skoraði enn- fremur á yfirstjórn fræðslu- mála að bæta svo kjör kenn- ara að starfið verði eftirsókn- arvert. Sjúkrahús á Akureyri Innanhússfrágangur Tilboð óskst í innanhússfrágang röntgendeildar í nýbygg- ingu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 1.100 m2 svæði. Verktaki tekur við húsrýminu með múrhúðuðum útveggj- um og ílögðum gólfum og skal skila því fullgerðu. Innifalið er allt, sem til verksins þarf, þ.m.t. vatns-, skolp-, hita-, loftræsi- og raflagnir ásamt búnaði. Setja skal upp létta veggi og hengiloft, mála, leggja gólf- efni o.fl. Verkinu skal skilað í tveimuráföngum, þeim fyrri skal lokið 1. október 1988, en öllu verkinu skal að fullu lokið 1. maí 1989. Útboðsgögn verða afhent til og meö 30. okt. 1987 á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Rvk. og á skrifstofu umsjónar- manns framkvæmdadeildar I.R., Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðju- daginn 10. nóvember 1987, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844 Laus staða Staða sérfræðings við stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 10. nóvember 1987. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni upplýsingar um námsferil og störf, enn fremur rækilega skýrslu um vísindaverk, er þeir hafa leyst af hendi. Menntamálaráðuneytið, 9. október 1987. Kjördæmisþing í Reykjanesi Sunnudaginn 25. nóvember n.k. verður haldið kjör- dæmisþing Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Þingið hefst kl. 10.00 árdegis í Alþýðuflokkshúsinu að Hafnargötu 31, í Keflavík. Dagskrá: 1. Þingstörfin framundan Kjartan Jóhannsson alþm. og Karl Steinar Guðnason alþm. 2. Félagsstörf Formenn Alþýðuflokksfélaga í kjör- dæminu. 3. Frá sveitarstjórnum Sveitarstjórnarmenn Alþýðuflokksins í kjördæminu. 4. Flokksstarfið á landsvísu Guðmundur Einarsson framkvæmda - stjóri. 5. Ráðherrasþjall Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráð- herra, Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra og Jón Sigurðsson, við- skiptaráðherra. 6. Almennar umræður og önnur mál. Stjórn kjördæmisráðsins. Mótmæla söluskatti á skólamötuneyti Haustþing kennarasam- bands Vesturlands harmar og mótmælir harðlega sölu- skatti á skólamötuneyti og Klaus Rifbjerg í Norræna húsinu Jorgen Dines Johansen, einn af þekktustu fræðimönn- um heims ásviði táknfræði og sálgreiningar á bókmenntum, flytur fyrirlestur ( Norræna húsinu fimmtudaginn 15. október um danska rithöfund- inn Klaus Rifbjerg. Rifbjerg er einn þekktasti nútímarithöf- undur Dana, hefur ritað meira en hundrað bækur og 1970 hlaut hann Bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs. Meðal þekktra verka Rifbjergs er „Den kroniske uskyld“ og „Anna (jeg) Anna.“ Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku, hefjst kl. 20:30 og er öllum opinn. ■ Hver þekkir ekki manninn? Hann var glaöur og hress, hann Halldór Eyjólfsson, á bilasýningu Heklu um siðustu helgi. Sýndar voru árgerðir 1988 af Pajero, Galant, Lancerog Colt. Hekla hefur opnað endurnýjaðan sýningarsal á Laugaveginum i húsnæði sem hefur verið þeirra bæki- stöð i fjölda ára. iZfmœli IKvenfélags Kílþyóuflofifisins Pétur Behrens viö eitt verka sinna. Pétur sýnir Pétur Behrens, listmálari, opnaði sýningu ávatnslita- myndum og teikningum laug- ardaginn 3. október í Gallerí Gangskör við Amtmannsstíg 1. Pétur er fæddur 1937 í Þýskalandi, stundaði nám i Listaakademíunni í Berlín og starfaði síðan við grafíska hönnun, bæði i Þýskalandi og hér á landi. Hann býr á Höskuldsstöð- um í Breiðdal en hefur kennt í nokkur ár við, Myndlista- og handiðaskóla íslands og einnig við Myndlistaskólann í Reykjavík. Sýningin í Gallerí Gang- skör er opin alla virka daga frá kl. 12—18 og um helgar frá kl. 14—18. Henni lýkur 18. október. Xvenféiag Xlþýóuflofifisins i Jiafnar- firdi verdur 50 ára þ. iy. nóvember nÁ. CAfmœiisfagnaöur veróur fiaidinn þann 21. nóvember í Skútunni. Dagsfiráin veróur augiýst sióar. Stjórnin MÞIMLfiBID vantar blaðamenn Alþýöublaöiö er á uppleið. Vikulegur blaösíöufjöldi hefur meira en þrefaldast og þaö er bara byrjunin. Okkur vantar þess vegna fleiri blaöamenn. Viö setjum bara eitt skiiyröi. Þú þarft að vera hress, drífandi, dugmikil/l, atorkusöm/samur, bráögreind/ur, kunna á ritvél og umfram allt hafa brennandi áhuga á aö komast aö kjarnanum. Ef þú hefur auk þess reynslu af blaöamennsku, þá spillir það hreint ekki möguleik- um þínum til aö fá starfiö. Alþýðublaðið Ármúla 38, Sími 68 18 66 Beint að kjarnanum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.