Alþýðublaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 8
MMBUBLOD Föstudagur 11. desember 1987 UREVFILL 68 55 22 Tíð vinnuslys í byggingariðnaði: ÞENSLAN HEFUR BITNAÐ Á ÖRYGGISEFTIRLITI — Kœruleysi útbreytt í byggingarvinnu. Af 39 vinnuslysum í bygg- ingariönaöi, sem skráö voru 1986, tengjast sex þeirra vinnupöllum, venjulega falli af þeim. Meðal orsaka þeirra slysa er rangt fyrirkomulag palla, ófullnægjandi frágang- ur þeirra eða þá að pallur var ekki settur upp þar sem þörf var á því frá öryggissjónar- miði. í skýrslum um slysin má finna lýsingar eins og þessar: „ ... verkpallur hrundi...,“ „ ... lenti milli palls og veggjar..„ ... festing á vinnupallinum gaf sig.“ Þessar upplýsingar koma m.a. fram í fréttabréfi Vinnu- eftirlits ríkisins. Þar segir ennfremur að alvarleg vinnu- slys hafi orðið óvenjumörg í ár. Fjögur, sem verður að telja alverleg, hafa verið rann- sökuð á höfuðborgarsvæðinu auk eins alvarlegs körfubíla- slyss. Því hafa slík slys og varnaraðgerðir gegn þeim verið til sérstakrar athugunar Að mati þingflokks fram- sóknarmanna er meginfor- senda þeirra breytinga, sem nú er verið að gera á sölu- skattskerfinu sú að með því að einfalda það að fækka undanþágum verði allt eftirlit með skilum á skattinum mun auðveldara og skilvirkara og hann muni skila sér betur í rikissjóð. Þetta telur þing- flokkurinn meginrök —sem réttlæti það mikla rask, sem hjá Vinnueftirlitinu í haust. Við rannsóknina bendir ýmis- legt til þess að eftirlit með byggingarvinnustöðum hafi ekki verið nægilega gott. Þannig segir hreint út að Vinnueftirlitið hafi ekki getað mætt þenslunni sem hófst í byggingariðnaðinum fyrir rúmu ári, með öflugu eftirliti. Að mati umsjónarmanns eftirlits með byggingarvinnu- stöðum ber allt of oft við að menn séu að vinna við skil- yrði þar sem öryggiskröfum er ekki fullnægt. Þannig seg- ir hann kæruleysi of útbreytt í byggingarvinnu, Vinnuhraði virðist oft látinn bitna á öryggiskröfum. Persónuhlífar, einkum öryggishjálmar og öryggiskór þurfa greinilega að komast víðar í notkun en nú er. Það hefur ýmislegt verið gert af hálfu Vinnueftirlitsins til þess að tryggja öryggi í byggingarvinnu. Eina mynd- bandið sem Vinnueftirlitið breytingin hefur í för með sér. Þingflokkurinn sendi frá sér sérstaka ályktun í gær, þar þessi sjónarmið eru itrek- uð. Þar segir að þingflokkur- inn telji afar árióandi og leggi áherslu á að öllum tiltækum ráðum verði beitt til að framangreindum markmiðu verði náð varðandi innheimtu söluskattsins og bent er á að hefur látið gera og sýnt hefur verið tvisvar i sjónvarpi fjallar um það efni og skrifað hefur verið um vinnupallaslysin áður í fréttabréfið. Málið var tekið til sérstakr- ar umræðu á haustnámskeiði umdæmistjóra og vinnueftir- litsmanna og kröfur sam- ræmdar. Nokkurt samstarf hefurverið milli Vinnueftir- litsins og samtaka iðnaðar- manna og iðnmeistara í byggingariðnaði um öryggis- málin, ráðstefna var haldin í febrúar 1986 og samstarf hef- ur verið haft um vinnustaða- heimsóknir og fundi. Það viröist full þörf á að efla slikt samstarf í því skyni að skerpa áhuga manna á að fylgja öryggisreglum. Þá er verið að endurskoða öryggisreglur um notkun verkhengipalla. Skoðun á þeim mun fara fram áður en annatími hefst í vor. Einnig er ætlunin að setja skýrari regl- ur um margnota rörverkpalla. eftirlit með fjármagnsstreymi í fyrirtækjum sé ein af for- sendum fyrir því að árangur náist. Þingflokkurinn hefurfalið ráðherrum sínum að fylgja þessu máli fast eftir í rikis- stjórninni og segist treysta því jafnframt að fjármálaráð- herra liggi ekki á liði sínu við að koma innheimtu hans í viðunandi horf. • Gengií Gengisskráning 9. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar 36,700 36,820 Sterlingspund 66,277 66,493 Kanadadollar 28,059 28,151 Dönsk króna 5,7447 5,7635 Norsk króna 5,7134 5,7321 Sænsk króna 6,1151 6,1351 Finnskt mark 9,0017 9,0312 Franskur franki 6,5244 6,5458 Belgiskur franki 1,0575 1,0609 Svissn. franki 27,0450 27,1334 Holl. gyllini 19,6651 19,7294 Vesturþýskt mark 22,1171 22,1894 itölsk lira 0,03002 0,03012 Austurr. sch. 3,1431 3,1533 Portúg. escudo 0,2712 0,2721 Spanskur peseti 0,3271 0,3281 Japanskt yen 0,27761 0,27852 Þrír fulltrúar i skipulags- stjórn rikisins skiluðu félags- málaráðherra svari sem ósk- að haföi verið eftir, varðandi miðbæjarskipulagið áður en fundur var haldinn um málið. Þeir fóru síðan fram á það á fundi skipulagsstjórnar að það svar yrði samþykkt sem svar skipulagsstjórnar. Félagsmálaráöherra fór þess á leit við skipulags- stjórn að hún fjallaöi um greinagerð Guðrúnar Jóns- dóttur varðandi umferðarmál og verndun húsa í miðbæjar- skipulaginu. Sigurgeir Sig- urðsson, Snæbjörn Jónasson og Garðar Halldórsson af- hentu umsagnir sinar til ráð- herra áður en þeir komu á fund skipulagsstjórnar. A fundinum fóru þeir fram á að sú umsögn yrði samþykkt sem svar skipulagsstjórnar við erindi ráðherra. Við atkvæðagreiðslu greiddu Sigurgeir og Garðar atkvæði með, en Guðrún Jónsdóttir á móti, Helgi Hall- grímsson sem var varamaður Snæbjarnar Jónassonar sat hjá. Formaður skipulags- stjórnar Hermann Guðjóns- son áskildi sér frest til að skilaeigin greinargerð. Var þvi svar þeirra þremenninga samþykkt sem svar skipu- lagsstjórnar með tveimur at- kvæðum gegn einu. □ 1 2 3 n 4 5 □ 6 □ 7 8 9 10 □ 11 □ 12 13 □ □ • Krossgátan Lárétt: 1 skort, 5 þrjóska, 6 sótt- hreinsunarvökvi, 7 átt, 8 ávaxtar, 10 eins, 11 skvetti, 12 hreinsa, 13 söngla. Lóðrétt: 1 gangur, 2 stjórna, 3 ekki, 4 vanrækja, 5 hrjáir, 7 doll- ar, 8 tóbak, 12 undæmisstafir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 veikt, 5 meri, 6 ein, 7 þý, 8 graman, 10 NA, 11 áni, 12 alið, 13 ritið. Lóðrétt: 1 veira, 2 erna, 3 ii, 4 trýnið, 5 megnar, 7 þanið, 9 máli, 12 at. • Ljósvalapunktar • Rás 1 Kl. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjón Pálma Matthíasson- ar. Þátturinn er sendur frá Akureyri. • Útrás Sauðfjárlifnaður kl. 19.00. Karl Trausti og Grlmur Atla- son Menntaskólanum við Hamrahlíð sjá um þáttinn. RUV Nýr þýskur sakamálaþáttur - hefst kl. 21.40 i kvöld. Þætt- irnir fjalla um Faber, lög- regluþjón i glæpadeild. Aðal- athafnasvæði Fabers er járn- brautarstöðin þar sem hann hefur góð sambönd við und- irheimalýð og smáglæpa- menn. • Rás 2 Eftirlæti Valtýs Björns Valtýssonar kl. 19.30. FRAMSOKN GEGN UNDANDRÆTTI —Þingflokkurinn segist treysta því að Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra liggi ekki á liði sínu við að koma innheimtu söluskatts í viðunandi horf Þessi mynd er tekin úr fréttabréfi Vinnueftirlitsins og sýnd sem dæmi um ýmislegt athugavert sem valdið gæti slysi. Skipulagsstjórn: SKILUÐU SVARI FYRIR FUNDINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.