Alþýðublaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 8
AUGLÝSINGAR SÍMI 681866 MÞYBUBllÐIB Þriöjudagur 2. febrúar 1988 Heimilistœki, myndbandstœki og sjónvörp ALLT AD 75% VERÐMUNUR Á ÞJÓNUSTU VERKSTÆDA Viögerö á heimilistækjurn sem tekur eina klst. á verk- stæöi var ódýrust hjá Raf- tækjavinnustofu Skúla Þórs- sonar, Álfaskeiði 31 Hafnar- firði, 689 kr. og hjá Pfaff, Borgartúni 20 Reykjavík, 750 krónur. Hæsta verö á slikri viðgerð var 1.200 kr. hjá Raf- magnsverkstæði Sambands- ins, Ármúla 3 Reykjavík og Heimilistækjum, Sætúni 8 Reykjavík, 1.013 kr. Hæsta verð var 74% hærra en lægsta verð. Þetta kemur m.a. fram í niðurstööum könnunar sem Verðlagsstofnun gerði í nóv- embermánuði sl. á þjónustu verkstæða sem annast við- gerðir á heimilistækjum, sjónvarpstækjum og mynd- bandstækjum. Könnunin náði til verkstæða á höfðuð- borgarsvæðinu og á nokkrum stöðum á Vestfjörðum, Norð- urlandi og Austurlandi. Viðgerð á heimilistæki sem tekur eina klst. í heima- húsi kostaði 796 kr. hjá Rafha, Lækjargötu 26 Hafnar- firöi en 2.025 kr. hjá Heimilis- tækjum (154% hærra verð). Viðgerð á myndbandstæki eða sjónvarpi sem tekjur eina klst. á verkstæði kostaði 800 kr. hjá Radíóbæ, Ármúla 38 en 1.200 kr. hjá Heimilistækj- um (50% hærra verð). Lægsta verð á heimilis- tækjaviðgerð sem tekur eina klst. á verkstæði var 758 kr. hjá Ljósvakanum, Skólastíg 4 Bolungavík, en hæsta verð hjá Rafvélaverkstæði Unnars, Lyngási 12 Egilsstöðum, 1.323 kr., en það var jafnframt hæstaverð i könnuninni fyrir þessa vinnu. Lægsta verð á viðgerð á myndbands- eða sjónvarps- tæki sem tekur eina klst. var hjá Pólnum, Aðalstræöi 9 ísa- firði, 851 kr. en hæsta verð hjá Rafeyri, Búðareyri 9 Reyðarfirði 1.438 kr. I janúar 1986 gerði Verð- lagsstofnun verðkönnun á þjónustu viðgerðarverkstæða sams konar þeirri sem hér er fjallað um. Meðaltaxti heimilistækja- viðgerða á verkstæði hefur hækkað um rúmlega 79% á Verðkönnun á þjónustu fyrirtækja sem annast heimilistækjaviðgerðir Viðqerð sem tekur Vinna sem tekur 1 eina klst. a eina klst. i verkstæði heimahusi I i Samtals verð Samtals verð Akstursgjald Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, R. 930.00 930.00 200.00 Fasi, Auðbrekku 7, Kóp. 881.05 1437.381’ 195.00 Fönix, Hátúni 6A, R. 910.00 1365.00 195.00 GunnarÁsgeirsson, Suðurlandsbraut 6, R 800.00 1600.00 190.00 Heimilistæki, Sætúni 8, R. 1012.50 2025.0021 220.00 Hekla, Laugavegi 170-172, R. 840.00 840.00 195.00 Pfaff, Borgartúni 20, R ' 750.00 1500.00 200.00 Raf, Skemmuvegi 44, Kóp 900.00 1731.253’ 195.25 Rafbraut, Bolholti 4, R. 913.13 1242.50 195.254* Rafha, Lækjargötu 26, Hf. 912.50 796.25 195.25 Rafmagnsverkst. Sambandsins, Ármúla 3, R. 1200.00 1900.005’ 250.00 Raftækjavinnust. Einars Stefáns. Hlégerði 14, Kóp. 850.00 1700.006) 195.00 Raftækjavinnust. Sigurjóns Guðmunds. Hverfisg. 4B, Hf. 800.00 800.00 7) Raftækjavinnust. Skúla Þórssonar Álfaskeiði 31, Hf. 688.75 1377.50 180.00 Raftækjaþjónustan, Lágmúla 9, R. 962.50 1470.00 101.00 Smith & Norland, Nóatúni 4, R. 778.00 1381.50 195.25 Vörumarkaðurinn Þjónustudeild, Smiðjuv. 18, Kóp. 800.00 991.25 231.00 BOLUNGARVÍK Ljósvakinn, Skólastíg 4 757.63S) 757.63s) 145.00 Rafsjá, Hólastíg 6 1141.25 1141.25 191.00 ÍSAFJÖRÐUR Póllinn, Aðalstræti 9, 790.00 1153.75 222.00 Straumur, Silfurgötu 5 800.009) 800.009’ 80.00 SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga, Aðalgötu 16 1058.75 1058.75 122.00 Tengill, Aðalgötu 23 1065.63 1065.63 200.00 Rafsjá, Sæmundargötu 1 1085.00 1085.00 222.00 AKUREYRI Ljósgjafinn, Gránufélagsgötu 49 1060.00 1060.00 260.00 Raf, Kaupangi, Mýrarvegi 932.75 932.75 290.00 Rafmar, Óseyri 6, 959.50 959.50 250.00 Raforka, Glerárgötu 32 957.50 957.50 268.00 EGILSSTAÐIR Rafey, Laugavöllum 12 1171.64 1171.64 185.00 Rafvélaverkstæði Unnars, Lyngási 12 1322.50 1601.25 300.00 NESKAUPSSTAÐUR Rafgeisli, Hafnarbraut 10 937.50 937.50 180.00 Raftækjavinnustofa Sveins, Urðarteigi 15 936.25 936.25 170.50 ESKIFJÖRÐUR Hjalti Sigurðsson, rafvirkjam., Svínaskálahlíð 19 873.75 1500.00 REYÐARFJÖRÐUR Rafnet, Búðareyri 31 890.00 890.00 200.00 Rafmagnsverkstæði Bjarna, Búðareyri 7 890.13 890.13 250.00 umræddum tíma en viðgerð- artaxti vegna myndbands- og sjónvarpstækja um 59%. Al- menn laun hafa hækkað u.þ.b. 75% að jafnaði á tfma- bilinu Janúar 1986 til nóv- ember 1987 en laun rafvirkja u.þ.b. 88%. í fyrri könnuninni var við- gerðartaxti vegna mynd- bands- og sjónvarpstækja 27% hærri en taxti vegna heimilistækjaviðgerða en í siðari könnuninni var hann 13% hærri. Starfsmenn við sjónvarps- og myndtækjaviðgerðir eru I flestum tilvikum rafeinda- virkjar en rafvirkjar annast oftast viðgerðir á heimilis- tækjum. Af því sem fram kemur í könnun Verðlagsstofnunar er Ijóst að brýnt er fyrir fólk að kanna hvað viðgerð muni kosta áður en hún er fram- kvæmd. Loks vill Verðlagsstofnun taka fram að verð á við- gerðarþjónustu erekki ein- hlítur mælikvarði því viðgerð in getur verið misvel af hend leyst. Athugasemdir v/verö- könnunar á heimilis- tækjum: 1) Hér er miðað við að viðgerð eigi sér stað innan Kópavogs, ef unniö er lengur en 1 klst. þá er verð pr. klst. eftir fyrstu klst. kr. 881,05 samtals. 2) Gjald fyrir útkall kr. 810,00 pr. verk er innifalið. Þetta gjald er ekki innheimt ef koma þarf aftur vegna sömu viðgerðar. 3) Gjald fyrir útkall kr. 575,00 er innifalið. 4) Lægra akstursgjald kr. 101,00 er tekiö ef koma þarf aftur vegna sömu viðgerðar. 5) Gjald fyrir útkall kr. 760,00 innifalið. 6) Gjald fyrir útkall kr. 680,00 er innifalið. 7) Tekur ekkert gjald fyrir akstur innanbæjar. 8) Útseld dagvinna (sveinar) er seld út á tveim töxtum og hér er miðað við lægri taxta, ef hærri taxtinn er notaður þá kostar verkið samtals kr. 800,00 pr. klst. 9) Hér er miðað við útselda dag- vinnu (sveina). Ef meistari vinnur verkið þá kostar verkiö samtals kr. 842,50 pr. klst. SSi3fflgSgflaUi!!i>«MiaB8M8M □ 1 2 3 r 4 5 □ 6 □ 7 § 9 10 □ 11 □ 12 13 J • Krossgátan Lárétt: 1 skip, 5 bindi, 6 kveikur, 7 minni, 8 stækkuðu, 10 kvæði, 11 kaun, 12 trjátegund, 13 upp- skrift. Lóðrétt: 1 löður, 2 gljáhúð, 3 kynstur, 4 dvergur, 5 nef, 7 heilt, 9 tjón, 12 þegar. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 svola, 5 skar, 6 kap, 7 mm, 8 ruplar, 10 át, 11 ota, 12 akur, 13 illar. Lóðrétt: 1 skaut, 2 varp, 3 op, 4 aumrar, 5 skráði, 7 matur, 9 loka, 12 al. • Gengið Gengisskráning 19. — 29. janúar 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 36,880 37,000 Sterlingspund 65,381 65,594 Kanadadollar 28,931 29,025 Dönsk króna 5,7549 5,7736 Norsk króna 5,7928 5,8117 Sænsk króna 6,1303 6,1503 Finnskt mark 9,0703 9,0999 Franskur franki 6,5350 6,5562 Belgiskur franki 1,0545 1,0579 Svissn. franki 27,0838 27,1719 Holl. gyllini 19,6275 19,6913 Vesturþýskt mark 22,0376 22,1094 ítölsk líra 0,02991 0,03001 Austurr. sch. 3,1341 3,1443 Portúg. escudo 0,2691 0,2700 Spanskur peseti 0,3249 0,3260 Japanskt yen 0,28914 0,29008 • Ljósvakapunktar •RUV 19.30 Matarlyst Sigmars B. Haukssonar. • Rás 2 19.30 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. • sm 2 22.40 Einn á móti öllum (Against All Odds). • Rás I 22.30 Leikrit: Eyja eftir Huldu Ólafsdóttur. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.