Alþýðublaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 10. febrúar 1988 ÞANNIG ERU HLUNNINDI METIN ÍSTAÐGREÐSLU Fœði, húsnœði, orka, fatnaður, ferðalög. qr« FERÐALÖG )slu á gistíngu, fæóí og fargJökSum erlendis eru staögrei&siuskyidir fyrír ofan eftirfarandi víómiðunarmöHc Noregurog Svíþjóð Annars staðar Almennirdagpeningar 165SDR 150SDR Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftiríitsstarfa 105SDR 95SDR Dagpeningar innaniands eru staðgreiðsluskyidir fyrir ofart eftirfarandi viðmiðunarmörk: Gisfing og fœði f einn sólarhring 3.960kr. Gisting í einn sóiarhríng 1.890kr. Fœði hvem heilan dag, minnst 10 klst ferðalag 2.070 kr. Fœði f háifan dag, minnstó tíma ferðalag 1.035kr. Sé gisting erlendis greidd samkv. reikningi þriðja aðila og ferðafé auk þess greitt fyrir kostnað að öðru leyti þá reiknast staðgreiðsla af greiðslu umfram 67 SDR á dag. Sama regla gildir hafi annar ferðakostnaður en gisting verið greiddur samkv. reikningi en ferðafé greitt fyrir gistingu. Staðgreiðsla reiknast þá af greiddum dagpeningum umfram 83 SDR á dag. Fái launamaður greidda dagpeninga fyrir 30 daga eða fleiri á sama ári skulu viðmiðunarmörkin lækka um 437 kr. fyrir hvern dag umfram 30. FÆÐl Fæði sem iaunamanni (og fjolskyfdu hans) er látíð í té endurgjaidsiaust er staðgreiðsluskyft og skal metið þannig tii tekna: Fulltfœði fuiiorðíns 437kr.ádag. Fulltfœðibamsyngraen12ára 350kr.ádag. Fœðiaðhiuta 175kr.ádag. Greiði launamaður lægri fjárhæð fyrir fæði hjá launagreiðanda en mat ríkisskattstjóra segir til um skal telja mismuninn til staðgreiðsluskyldra tekna launamanns. Fæðispeninga í stað fulls fæðis eða að hluta ber að telja til tekna að fullu. FATNAÐUR , - - • ■ — ' ’ ' ' ' " 1 — Fatnaður sem ekki telst tíl einkennisfatnaðar eða nauðsynlegs hlífðarfatnaðar skal talinn til tekna á kostnaðarverði og eru þœr tekjur staðgreiðsluskyldar. Ávalltskal reikna staðgreiðslu afallrí greiðslu launagreiðanda til launamanns til kaupa á fatnaði. HÚSNÆÐIOG ORKA Endurgjaldslaus afnot af fbúðarhúsnæðí sem íaunagreiðandi iætur iaunamanni í téeru ___________________sta&greiðsiuskytd og skuiu þannig metfn tli tekna:_____________ Fyrirársafnotreiknast2,7% affasteignamatihúsnœðisins, þ.m.t. bílskúrs og lóðar. Sé endurgjald greitt að hluta skal reikna mismuninn til tekna upp að 2,7% af gildandi fasteignarmati. Húsaleigusiyrk ber að reikna að fullu til tekna. Ef búseta í húsnæði er kvöð sem fylgir starfi launamanns er heimilt að lækka mat húsnæðishlunninda við álagningu á næsta ári eftir staðgreiðsluár. Orkukostnaður launamanns, greiddur af launagreiðanda, skal reiknast að fullu til tekna á kostnaðarverði. RSK RIK)Sa<ATTSDÓra SMÁFRÉTTIR Bensín: Verðlækkun, en dreifingar- kostnaður hækkar Bensínlítrinn lækkaði sl. föstudag úr 33,70 í 31,90 og er það 5,3% lækkun. Super bensin lækkaði úr 35,40 í 33,60. Verð á gasolíu hélst óbreytt, en svartolia lækkaði úr 6.900 í 5.900 hvert tonn. Verðlagsráð ákvað á fundi sínum að heimila hækkun á dreifingarkostnaði bensíns um 11 aura, úr 5,06 í 5,17 á lítra. Gunnar Þorsteinsson varaverðlagsstjóri sagði í samtali við Alþýóublaðið, að dreifingarkostnaðurinn væri föst krónutala sem olíufélög- in hafa haft í þrjá mánuði, en á meðan hafi rekstrarkostn- aður hækkað og því verið heimiluð hækkun. ■ H DtftFVR HAWUR SIMOHftKSOH sogur úrsarpinum Sögur úr sarpinum Nýlega gaf Mál og menn- ing út Sögur úr sarpinum eft- ir Olaf Hauk Símonarson. í þessari bók eru ellefu sögur sem áður hafa birst ýmist í smásagnarsöfnum hans eða í tfmaritum. Ólafur skrifar gjarna um fólk í hversdags- legu umhverfi, en jafnan er stutt í fantasíu og tákn- myndir. Ólíklegustu atburðir eiga sér stað í tiltölulega venjulegu umhverfi, svo sög- urnar eru oft með raunsæis- blæ þótt þær séu ævintýra- legar. Ólafur Haukur hefur áður sent frá sér fjölda bóka, bæði sögur, leikrit og Ijóð; meðal þeirra mætti nefna Galeiðuna, Vík milli vina, Vatn á myllu kölska, Unglíng- ana í eldofninum, Vélarbilun í næturgalanum, Dæmalaus ævintýri og Badda og bíla- verkstæðið. Ólafur hefur einnig samið efni fyrir börn og unglinga og söngtexta. Sögur úr sarpinum er 146 blaðsíður að stærð og er hún gefin út sem kilja. Guðjón Ketilsson hannaði kápu. IÞRÓTTIR SSSSSBí Fótbolti Um helgina var fyrsta innanhússknattspyrnumót yngri flokkanna haldið í Laugardalshöllinni. Við munum greina frá mótinu i máli og myndum á íþrótta- síðu á laugardaginn, en sigurvegarar í einstökum flokkum drengja urðu: I 5. flokki: KR I 4. flokki: UBK í 3. flokki: Týr, Vestmanna- eyjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.