Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR 24. nóvember 19OT. DENNI DÆMALÁUSI — Pabbi þinn á tiu pipur. Taktu fimm burtu og hvað færðu þá? — Flengingu. í dag er föstudagur 24. néVe Chrysogonus. Tungl í hásuðri kl. 6.03 Árdegisflæði kl. 10.05 Heilsugðttla Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- inni er opln allan sólarhringlnn, slmi 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin; Siml 11510. opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upptýsingar um Læknaþjónustuna bðrginnl gefnar l simsvará Lækna féiags Reykjavíkur i sfma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan I Stórholtl er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og hetgidaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvörzlu í Reykjavik 18. 11 tii 25. 11. annast IngóLfs apótek og Laugavegs apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 25. nóv. annast. Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Næturvörzlu í Keflavík 24. nóv. ann ast Ásbjörn Ólafsson. Flugáaeflanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 09.30 Er vœntanleg ur til baka frá Luxemborg kl 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00 Snorri Þorfinsson fer til GlaSg. og Lon(ion kl. 09.30 Er væntanlegur til baka frá London og Glasg. kl. 00.30. FLUGFÉLAG’ ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanleg'ur aftur til Kefla víkur kl. 16.50 í dag. Vélin fer til Osló og Kmh kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akurcyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig verður flogið til Raufarhat'n ar, Þórshafnar og Egilsstaða frá Akureyri. Siglingar Eimskip h. f. Rakafoss fór frá Hull 20. til Keykja Brúarfoss kom til Reykjavíkur 15. frá NY. Dettifoss fer væntanlega frá Ventspils í dag 23. til Gdynia, Gautaborgar, Álaborgar og Reykja víkur. FjaUfosh fer frá NY. 24. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Grímsby 22. til Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Kristiansand í dag 23. 11. til Leith og Reykjavík ur. Lagarfoss er í Ventspils fer það an til Turku og Kotka, Mánafoss kom til Reykjavíkur 16 frá London Reykjafoss fór frá Rotterdam 22, til Reykjavíkur. Selfoss fer frá NY 24. til Keykjavíkur. Skógafoss fer frá Hamborg 27. 11. fil Antverpen Rotterdam og Reykjavíkur. Tungu foss fór frá Gautaborg i morgun 23. til Kaupmannahafnar og Reykjavík ur. Askja kom til Revkjavíkur 17. frá Hamborg. Rannö lór frá Kotks 16. og er væntanleg r.il Reykjavíkur 24. Seeadler fór frá Reykjavík 22. til Siglufjarðar, Akureyrar og Rauf arhafnar. Coolangatta fór frá Hafn arfirði 21.. til Hamborgar og Lenin grad. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Port Talbot til Avonmouth, Antverpen og Kott erdam. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fór 15. þ. m. frá Ventspils til Ravenna. Jökulfell, Dísanfell, Helgafell, og Stapafell eru í Reykjavík. Félagsllf Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík: Félagskonur munið skemmtifundinn í Lindarbæ niðri, mánudaginn 27. nóv. kl. 8,30. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Arabíska félagið á íslandi: sem stofnað var 28. október, s. i. heldur fyrsta félagsfund sinn í Mið bæ að Háaleitisbraut 58—60 sunnu daginn 26. nóvember 1967 kl. 3 e. h. Dagskrá: Félagslög, kvikmyndasýn ing, inntaka nýrra meðlima. Veiting ar á staðnum. F. h. félagsstjórnar Guðni Þórðarson Ibúar Árbæjarhverfis Framfarafélag Selás- og Árbæjar- hverfis heldur fund sunnudaginn 26. nóvember kl. 2 í andyri barnaskól ans við Rofabæ. Gestur fundarins: Borgarstjórinn í Reykjavík, herra Geir Hallgrímsson. Mætið stundvís. lega. Stjórn F.S.Á. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri: heldur fræðslu og skemmtikvöld miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8,30 í Lindarbæ uppi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin Kvenréttindafélag íslands , Bazar verður a'ð Hallveigarstöðum laugardaginn 2. des. n. k. Upplýsing ar gefnar á skrifstofu félagsins, þriðjudaga. fimmtudag og föstu- daga kl. 4—6 síðd. sími 18156 og hjá þessum konum: Lóu Kristjánsdóttur. sími 12423, Þorbjörgu Sigurðard., sími 13081, Guðrúnu Jensen, sími 35983. Petrúnellu Kristjánsd., simi 10040. Elínu Guðlaugsdóttur. simi 82878. Guðnýju Helgadóttur, sími 15056 Frá Sjálfsbjörg: Basar Sjálfsbjargar i Reykjavik verður haldinn l Listamannaskálan um sunnudaginn x des n k Munuro er veitt móttaka á Skrifstofu Sjálfs bjargar. Bræðraborgarstig 9. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar verður 3 des 1 Kirkjubæ. - Ó. Max reynir að leiðrétta þennan mlsskiln- ing. — Nei, nel, ekki ennþá. BfSiðl En hann fær framan í sig tómat áður en hann getur sagt meira. — Touroo var reiður — Hann skar net- — Fundið þið það út sjálfir? in okkar — Sjáðu hérna er partur af þvi. — Ja með hjálp ókunnu mannanna. — Hann sá okkur fara! Við vitum nú, að hann vill fá gimsteinana aftur. — Þarna eru þeir núna! Ég ætla að segja þeim, hvað gerðist. — Málin eru farin að skýrast fyrir mér. Kvenfélag Grensássóknar Bazar verður sunnudaginn 3. des. i Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel og hafi samband við: Brynhildi «ími 32186, Laufeyju, simi 34614, Krist- veigu, sími 35955. Munir verða sótt ir ef óskað er. Kvenfélag Hall9rímskirkju. heldur bazar I félagsheimilinu I norðurálmu kirkjunnar fimmtudag inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr ir velunnarar kirkjuhnar eru vin- samlega beðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501. Þóru Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar ónsstig 24, s 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka miðvikudaginn 6. des. kl. 3—6 f félagsheimilinu. Bazarnefndin. Aðalfundur Sambands Dýravernd- unarfélaga íslands 1967. Stjórn Sambands Dýraverndunar- félaga íslands (SDÍ) hefur samþykkt að boða til aðalfundar SÍ sunnu daginn 26. nóv. n. k. Fundarstaður Hótel Saga < Reykja vík. Fundurinn hefst kl. 10. Dagskrá samkvæmt tögum SDl. Reikningar SDÍ fyrir árið i966 liggja frammi hjá gjaldkera Hilmari Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík, þremur dögum fyrir alaðalfund. Mál, sem stjómir sambandsféiaga einstkir félagar eða trúnaðarmenn SDÍ ætla sér að teggja fyrir fund inn óskast send sem fyrst til stjórn ar SDÍ. Stjórnin. Langholfssöfnuður. Spila og kynningarkvöldinu verður frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kirkjukórsins á Hótel Sögu, sunnu- daginn 19. nóv Samstarfsnefnd. ÁrnaB heilla 75 ára er í dag Hannes Jónsson fyrr verandi bóndi í Austur-Meðalholtum, nú til heimilis að Drápuhlíð 40 Rvík. Orðsending Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru minntar á jólakaffisöluna og skyndihappdrættið í Sigtúni sunnu daginn 3. des n. k. Happdrættismuni má afhenda á skrifstofu félagsins á Laugaveg 11 fyrir 3. des. En kaffibrauð afhendist f Sigtúni fyrir hádegi 3. des. Vetrarhjálpin i Reykjavík, Laufás. veg 41, Farfuglaheimilið, sfmi 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um sinn. Skolphreinsun allan sólarhringinn Svarað > sima 81617 og 33744. Slökkviliðið og sjúkrabiðreiðlr. — Simi 11-100. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja vikur á skrifstofutima er 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: 1 Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforlngfa, Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Stelns ng bókabúð Böðvars. Hafnarfirði. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarsipjöldin fást I Bóka- verzlun Snæbjörns Jónssonar, Hafn arstræti, Bókaverzlun ísafoldar og á aðalskrifstfu Landsbanka íslamds, Austurstræti. Fást einnig heillaóska spjöld. Minningarspjöld Kvenfélags Bú- staðasóknar: Fást á eftirtöldun'Í stöðum. Bókabúð innl Hótmgarði, frú Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigriði Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd- rúnu Pálsdóttur, SogavegJ 78. fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Revkjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.