Alþýðublaðið - 08.09.1989, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1989, Blaðsíða 1
Verdur Birting rekin úr Alþýdubandalaginu? „Aldrei ætlunin að opna fyrir klofning" — segir Steingrímur J. Sigfússon um regnhlífarfyrirkomulagid sem Birting starfar eftir. Átakafundur í miðstjórn um helgina. „Ég held það hljóti að vera þannig aö lög flokksins og markmið þeirra ráði feröinni," segir Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur J. Sigfús- son vill láta á það reyna á miðstjórnarfundi í Al- þýðubandalaginu á iaug- ardag hvort aðild nýja al- þýðubandalagsféiagsins Birtingar standist lög flokksins. Samkvæmt heimildum Aiþýðubiaðs- ins verður málið tekið upp á miðstjórnarfund- inum að ósk Álfheiðar Ingadóttur og fleiri, sem nefndir hafa verið and- stæðingar Birtingar svo og Ólafs Ragnars Gríms- sonar formanns flokks- ins. Steingrímur J. segir að það hafi aldrei verið ætlunin með regnhlífar- fyrirkomulaginu svo- kallaða, sem samþykkt var með lagabreytingu á landsfundi árið 1983, að opna fyrir klofning í flokknum. „Ég hef heiimiklar skoð- anir á þessu máli,“ sagði Steingrímur þegar Alþýðu- blaðið ræddi við hanh í gær um afstöðu hans til Birting- ar. „Ég sat í þeirri nefnd sem undirbjó breytingar á lögum Alþýðubandalags- ins, sem gerðar voru á landsfundiárið 1983. Því er ég vel kunnugur forsögu málsins og hef farið yfir hana að nýju í Ijósi þessara atburða. En mína afstöðu ætla ég að láta bíða þar til á miðstjórnarfundinum. Ég get sagt það eitt, að ég hef áhyggjur af þessum mál- um." — Ætlar þú ad láta reyna á þad huort adild Birtingar standist lög Alþýdubanda- lagsins? „Ég tel mig, ásamt þeim sem í þessari laganefnd störfuðu á sínum tíma, geta upplýst hver var tilgangur- inn með þessum lagabreyt- ingum. — Hvers vegna þær voru gerðar og hvað vakti fyrir mönnum. Auðvitað var það aldrei ætlunin að opna fyrir klofning eða að flokksmenn skiptust upp í fleiri parta, heldur átti að greiöa fyrir því að hópar sem væru sérstaklega áhugasamir um tiltekin málefni gætu starfað sam- an að þeim. Það er hið svo- kallað regnhlífarfyrir- komulag, sem varðar ein- hverskonar málefnabundið samstarf. Menn verða sem sagt að vera annað hvort í flokksfé- lögum eða í málefnahóp- um. Þeir geta ekki verið neitt þar á milli. Ég held að það hljóti að vera þannig, að lög flokksins og mark- mið með þeim ráði ferð- inni. Síðan verða aðrir að aðlaga sig að þeim og skil- greina sig í samræmi við þau, en ekki öfugt," sagði Steingrímur J. Sigfússon. Samkvæmt heimildum Alþýðublaðsins hafa and- stæðingar Birtingar verið með liðssöfnun í gangi fyrir miðstjórnarfundinn. Bar- A-mynd/KGA áttan gegn Birtingu er sögð vera nokkurs konar liðs- könnun fyrir frekari upp- gjör í flokknum. Vartdi Patreksfirdinga: Hlutafjársjóður bíður tillagna heimamanna Sveitarstjóri og oddviti Patrekshrepps áttu fund sl. miðvikudag með Helga Bergs formanni stjórnar Hiutafjársjóðs, en sem kunnugt er hyggst ríkis- stjórnin veita Hlutafjár- sjóði 200 milljóna króna ríkisframlag til að aðstoða Patreksfirðinga við skipa- kaup. Helgi segist bíða til- lagna frá Patreksfirðing- um, en engar fastmótaðar hugmyndir hefðu komið fram á fundinum á mið- vikudag. Ekki er vitað hvort for- svarsmenn hlutafélagsins Stapa, sem heimamenn stofn- uðu til skipakaupa, hafi leng- ur áhuga á Sigureynni eftir að Stálskip í Hafnarfirði aftur- kallaði tilboð sitt sl. miðviku- dag. Vitað er að nokkrir aðil- ar hafa sett sig í samband við forsvarsmenn Stapa og boðið félaginu skip til kaups. Síldveiðar hefjast 8. október Síldveiðar mega almennt hefjast 8. október n.k. sam- kvæmt ákvörðun Sjávarút- vegsráðuneytisins. Heildar- kvótinn á vertíðinni sem stendur til áramóta, er 90.000 lestir og koma 1100 lestir í hlut hvers síldarbáts. Þetta kemur fram í tilkynn- ingu frá sjávarútvegsráðu- neytinu og þar segir enn- fremur að þeir aðilar sem hafa tryggt sér móttöku á síld fyrir 8. október geti hafið veiðar 20. september, en þurfa reyndar að sækja sér- staklega um undanþágu til ráðuneytisins til þess. Austurland: Ráðherrar halda fund um atvinnu- og orkumál Sjávarútvegsráðherra Grœnlands: Grænlendingar bjáða 31 þúsund tonna loðnukvota Kjörin svipuð og fœreyskir útgerðamenn hafa notið. Grænlendingar hafa boðið íslenskum aðilum 31 þúsund tonna loðnu- kvóta til kaups á hliðstæð- um kjörum og gilt hafa gagnvart færeyskum út- gerðamönnum. Er þetta gert með hliðsjón af því að Grænlendingar hafa enn ekki komið sér upp loðnu- veiðiskipum og á meðan svo er muni þeir selja veiðiréttinn til annarra. Þetta kom fram í viðræðum sjávarútvegsráðherra þjóð- anna sl. mánudag, Halldórs Ásgrímssonar og Kaj Egede. Grænlendingar hafa enn ekki ráðstafað 41 þúsund tonnum af loðnukvóta sínum og bíðst íslendingum 31 þúsund tonn þar af. Var af hálfu Grænlend- inga lögð áhersla á að með þessari sölu væri lagður grunnur að samvinnu um landanir grænlenskra loðnu- skipa hjá íslenskum verk- smiðjum á komandi árum. Ráðherrarnir ræddu einnig ýmsa aðra möguleika til sam- starfs um nýtingu loðnu- stofnsins í framtíðinni. Þá urðu ráðherrarnir sam- mála um að samningurinn um skiptingu loðnustofnsins gerði mögulegt að taka upp samningaviðræður um nýt- ingu annarra sameiginlegra stofna, eins og karfa- og rækjustofnsins. Ráðherrarnir ræddu fjölda annarra atriða og voru meðal annars sam- mála um að auka samstarf á milli landanna á sviði haf- rannsókna. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, og Jón Sigurðsson, iðnaðar- ráðherra hafa boðað til al- menns fundar nk. þriðju- dag, 12. september, í Hótel Valaskjáif á Egilsstöðum undir yfirskriftinni: „At- vinnu- og orkumál“. í auglýsingu i Alþýðublað- inu í dag segir að Jón Sigurðs- son muni fjalla um virkjana- áform og iðnaðaruppbygg- ingu, sérstaklega Fljótsdals- virkjun og iðnaðaráform tengd henni. Halldór Ás- grímsson mun fjalla um horf- ur í sjávarútvegi og atvinnu- málum. Að framsöguerindum lokn- um verða almennar umræð- ur. Ásamt ráðherrunum verða á fundunum sérfræðingar frá Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ísland taki á næstu þremur •árum við 60 flóttamönnum úr flóttamannabúðum í Suð- austur-Asíu. Þetta var gert að tillögu utanríkisráðherra. Nú sjávarútvegs- og iðnaðar- ráðuneytinu og stofnunum sem undir þau heyra. í tengsl- um við fundinn verður sýn- ing í Valaskjálf á hugmyndum um virkjun Jökulsár í Fljóts- dal og virkjun Fjarðarár. eru tíu ár liðin síðan síðast kom hingað hópur af flótta- mönnum úr þessum heims- hluta, 34 flóttamenn frá Víet- nam komu hingað 20. sept- ember 1979. 60 flóttamenn til íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.