Alþýðublaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 25. nóv. 1989 RAÐAUGLÝSINGAR Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar í Þor- lákshöfn þar með talið múrhúðun pípulögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frágang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 m2. Verktími er til 1. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavík til og með föstudags 15. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. desember 1989 kl. 11:00. INIMKAUPASTOFIMUIM RIKISINS BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK Fjármálaráðuneytið Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjavík leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Reykjavík. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús á einni hæð með 5—6 rúmgóðum herbergjum. Æskileg staðsetning vestan Elliðaár. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 9. desember 1989. Fjármálaráðuneytið, 24. nóvember 1989 Rannsóknarstyrkir úr minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að upphæð 1.200. 000 krónur. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækj- um til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísindaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafn- aði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skilað til landlæknis, Laugavegi 116,150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1990. Sjóðsstjórn REYKJAVÍKURBORG Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkju- deildar Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í að leggja jarðva'tnslagnir í 3. áfanga af kirkjugarði í Gufunesi. Tilboðið miðast við: 535 m af 160 mm pípum og 2090 m af 110 mm pípum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 6. desember 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 30. nóvember 1989, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Féiagsstjórnin Atvinnuhúsnæði — Keflavík Keflavíkurbær auglýsir til sölu eða leigu fasteignirn- ar í Grófinni 2, (áður Dráttarbraut Keflavíkur). Hægt er að gera tilboð í eignirnar í heild eða að hluta, hvort sem er til kaups eða leigu. Einnig er ósk- að eftir kauptilboðum í ýmsar vélar og tæki til járn- smíða sem eru á staðnum. Tilboðum sé skilað á Bæjarskrifstofu Keflavíkur, Hafnargötu 12, fyrir kl. 15.30 mánudaginn 4. des- ember 1989 merktum: „Grófin—2". Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eignirnar verða til sýnis mánudaginn 27. nóvember frá kl. 13.00—17.00. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 92- 11552. Bæjarstjóri Flokksst m a Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30. Fundarstjóri: Valgerður Guðmundsdóttir Fundarefni: Skólamál Framsaga: Árni Hjörleifsson og Guðfinna Vigfúsdóttir J| Allir nefndarmenn og stuðningsmenn hvattir til að mæta. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksfélag Kópavogs Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn að Hamraborg 14A, mánudaginn 27. nóv. og hefst kl. 20.30. Stjórnin Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Heldur jóla- og afmælisfund í veitingahúsinu A. Hansen þriðjudaginn 5. desember nk. kl. 19.00. Matur, tískusýning, söngur, upplestur (jólasaga), happdrætti o.fl. Miðaverð kr. 850,- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 1. desember hjá Elínborgu Magnúsdóttur í síma 50698 Ingibjörgu Daníelsdóttur í síma 50704 Dagbjörtu Sigurjónsdóttur í síma 50435 Skemmtinefndin Alþýðuflokkurinn hlustar Efnahags- og atvinnumál Málstofa um efnahags- og atvinnumál, verður hald- in í Keflavík, fimmtudaginn 30. nóv. kl. 20.30 í Fé- lagsmiðstöð Alþýðuflokksins í Keflavík, að Hafnar- götu 31 (3. hæð). Hópstjóri: Birgir Árnason Við leitum svara: Á að byggja álver? Á að beita handafli á vexti? Á að afnema verðtryggingu? Á að leyfa innflutning á búvöru? Á að setja hátekjuþrep í staðgreiðslu? Á að selja veiðileyfi? Notið tækifærið og hafið bein áhrif á stefnu og starfshætti Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn Alþýðuflokkurinn hlustar: Flokksmál Málstofa um flokksmál verður haldin mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Hópstjóri: Guðríður Þorsteinsdóttir. Notið tækifærið og hafið bein áhrif á stefnu og starfshætti Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn Jafnaðarmenn í Alþýðuflokknum Utanríkismálanefnd S.U.J., heldur opinn fund um utanríkismá! nk. laugardag kl. 10.00 f.h. Fundarstaður: Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10. Allir velkomnir sem koma stundvíslega. Utanríkismálanefnd S.U.J. Aktu eins qg þú vilt aðaoriraki! mÉUMFEROAR •KUM EINS OG MENN' rÁO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.