Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. apríl 1968. V Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur mun fara fram 2. apríl til 2. ágúst n.k., sem hér segir: Þriðiudaginn 2. apríl R-1 til R-200 MiSvikudaginn 3. — R-201 — R-400 Fiimmtudaginn 4. — R-401 — R-600 F'östudaginn 5. — R-601 — R-750 Mlánudaginn 8. — R-751 — R-900 Þriðjudaginn 9. — R-901 — R-1050 Miðvikudaginn 10. — R-1051 — R-1200 Þriðjudaginn 16. — R-1201 — R-1350 Miðvikudaginn 17. — R-1351 — R-1500 Fimmtudaginn 18. — R-1501 — R-1650 Föstudaginn 19. — R-1651 — R-1800 Mánudaginn 22. — R-1801 — R-1950 Þriðjudaginn 23. — R-1951 — R-2100 Miðvikiudaginn 24. — R-1201 — R-2250 Föstudaginn 26. — R-2251 ■ — R-2400 Mánudaginn 29. — R-2401 — R-2550 Þriðjudaginn 30. — R-2551 — R-2700 Fimmtudaginn 2. maí R-2701 — R-2850 Föstudaginn 3. — R-2851 — R-3000 Mánudaginn 6. — R-3001 — R-3150 Þriðjudaginn 7. — R-3151 — R-3300 Miðvikudaginn 8. — R-3301 — R-3450 Fimmtudaginn 9. — R-3451 — R-3600 Föstudaginn 10. — R-3601 — R-3750 Mánudaginn 13. — R-3751 — R-3900 Þriðjudaginn 14. — R-3901 — R-4050 Miðvikudaginn 15. — R-4051 -r, R-4200 Fimmtudaginn 16. — R-4201 — R-4350 Föstudaginn 17. — R-4351 — R-4500 Mánudaginn 20. — R-4501 —- R-4650 Þriðjudaginn 21. — R-4651 R-4800 Miðvikudaginn 22. — R-4801 — R-4950 Föstudaginn 24. — R-4951 — R-5100 Þriðjudaginn 4. júní R-5101 — R-5250 Miðvikudaginn 5. — R-5251 — R-5400 Fimmtudaginn 6. — R-5401 — R-5550 Föstudaginn 7. — R-5551 — R-5700 Mánudaginn 10. — R-5701 — R-5850 Þriðjudaginn 11. — R-5851 — R-6000 Miðvikudaginn 12. — R-6001 — R-6150 Fimmtudaginn 13. — R-6151 — R-6300 Föstudaginn 14. — R-6301 — R-6450 Þriðjudaginn 18. — R-6451 — R-6600 Miðvikudaginn 19. — R-6601 — R-6750 Fimmtudaginn 20. — R-6751 — R-6900 Föstudaginn 21. — R-6901 — R-7050 Mánudaginn 24. — R-7051 — R-7200 Þriðjudaginn 25. — R-7201 — R-7350 Miðvikudaginn 26. — R-7351 — R-7500 Fimmtudaginn 27. — R-7501 — R-7650 Föstudaginn 28. — R-7651 — R-7800 Mánudaginn 1. júlí R-7801 — R-7950 Þriðjudaginn 2. — R-7951 — R-8100 Miðvikudaginn 3. — R-8101 — R-8250 Fimmtudaginn 4. — R-8251 — R-8400 Föstudaginn 5. — R-8401 R-8550 Mánudaginn 8. — R-8551 — R-8700 Þriðjudaginn 9. — R-8701 — R-8850 Miðvikudaginn 10. — R-8851 R-9000 Fimmtudaginn 11. — R-9001 — R-9150 ^Föstudaginn ! 12. — R-9151 — R-9300 Mánudaginn 15. — R-9301 R-9450 Þriðjudaginn 16. — R-9451 — R-9600 Miðvikudaginn 17. — R-9601 — R-9750 Fimmtudaginn 18. — R-9751 — R-9900 Föstudaginn 19. — R-9901 R-10050 Mánudaginn 22. — R-10051 R-10200 Þriðjudaginn 23. — R-10201 R-10350 Miðvikudaginn 24. — R-10351 R-10500 Fimmtudaginn 25. — R-10501 — R-10650 Föstudaginn 26. — R-10651 R-10800 Mánudaginn 29. — R-10801 R-10950 Þriðjudaginn 30. — R-10951 R-11100 Miðvikudaginn 31. — R-11101 R-11250 Fimmtudaginn 1. ágúst R-11251 — R-11400 Föstudaginn 2. — R-11401 — R-11550 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11551 til R-22700 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sín- ar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16;30, nema fimmtudaga til kl. 18,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugard. Festivagnar;, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðiin skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgildl ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging i'yrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaéigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulii sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því, að ljósabúnaður bifreiða skal vera :í samræmi við reglugerð nr. 181, 30. desember 1967. Vanræki eimhver að koma bifreiS sinni til skoðun- ar á réttum degi, verSur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt, og biífreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næsif. Þetta tilkyrenist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjorinn í Reykjavík, 30. marz 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða neðangreindar bifreiðir og vélknúin ökutæki, seld á nauðungar- uppboði að Síðumúla 20, (Vöku), föstudaginn 5. apríl n.k. og hefst uppboðið kl. 10 árdegis: R 7, R 1650, R 2625, R 2834, R 2851, R 3401 R 4047, R 5249, R 5702, R 6015, R 6036, R 6619 R 6918, R 7412, R 7424, R 7993, R 8851, R 10430, R 10521, R10767, R 11700, R 12302, R 12854. R 13069 R 13410 R 13468 R 13749 R 13772 R 13839 R 14250, R 14388, R 14506, R 14523, R 15187, R 15233, R 15573, R 16976, R 17178, R 17456, R 18478, R 18746, R 18962, R 19318, R 19411, R 19412, R 19451, R 19569, R 19698, R 20248, R 20266, R 20372, R 20483, R 20728, R 20933. R 21262, R 21528, R 22029, R 22552, R 22569, E 565, L 944, U 1211 Þ 1298, G 2869, N 203, 25 tonna vélkrani (Loraine), jarðýta Caterpillar D 7, árg. 1964, drátturvél Rd. 130 með borvél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð svo og kviðpokaseiði til afgreiðslu í maí og júní. Ennfremur eru til sölu silungsseiði af ýmsum stærðum. Pantanir á seið- um óskast sendar Veiðimálastofnuninni, Tjarnar- götu 10, Reykjavík, hið allra fyrsta.. LAXELDISSTÖÐ RÍKISINS HSLSNA HSKTOR NÝJUNG HELENA— HEKTOR hár- lakk er ódýrt og gott. Helena-Hektor hárlakk fæst í öllum kaupfélags-. búðum. Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.