Tíminn - 21.04.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.04.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 21. apríl 1968 9 TIMINN LAUNUEGASPJALL Skipulagsmálín Sjö mlánuðir eru nú þar til 31. þing Ailþýðusamlbands ís- lands skal haldið. Eitt höfuð- mál þess þings verður framtáð- arskipulag samtakanna, en eins og kunnugt var af- greiðslu þeirra mála frestað á- framhaldsþinginu, sem ASÍ hélt í janúar s.l. Næst samkomulag? Eins og kunnugt er, bar mik* ÍO á milli í skoðunum fulltrúa A (ííðasta ASIÍiþingi um iskipu- lagsmálin, og virðist engin breyting hafa þar orðið á síð- an. Vegna þessa mikla ósamkomu lags, er væntanlega hefði kom- ið í veg fyrir samþykkt frum- varps er þess að lögum fyrir ASÍ, sem fram var lagt, er s'lííkt heifði verið lagt undir atkvæði, var nýrri skipulagsnefnd falið að semja frumvarpið upp á nýtt og leggja það fyrir þingið í haust til fullnaðarafgreiðslu þar. Nefnd þessi á aftur á móti að senda frumvarpið eigi síðar en í ágústl'ok næstkomandi, eða eftir um fjóra mánuði. í þessari skipulagsnefnd eiga sæti Eðvarð Siguðrssoin, Dags- brún, Jón Rjarnason, Selfossi, Óskar Hallgrímsson, Pél. ísl. rafvirkja, Jónina Guðjónsdótt- ir, Framsókn, Pétur Sigurðsson Sjómannafélagi Rvíkur, Snorri Jónsson, Fél. jánniðnaðar- manna; Björn Jónsson á Akur- eyri og Hermann Guðmunds- son í Rafnarfiröi. Ekki mun nefnd þessi hafa starfað mikið hiingað til, enda miá segja að í öðru hafi verið að snúast, ekki sízt í kjarasamn ingunum, sem undirritaðir voru í marz s.L Nú er aftur á móti aðeins um rúma fjóra mánuði að ræða þar til frumvarpið nýja skal vera tilbúið, svo nefndin hlýt- ur að fara að vinna að bessu máli ítarlega. Enn ber geysimik ið á milli, og ljóst er að finna verður betri lausn á málinu en hingað til hefur verið lögð fram Verkföll í Noregi Norska Alþýðusambandið (LO) birtir árlega skýrslu um verkföll liðins árs. í siðustu skýrslunni kemur í ljós, að árið 1967 kom að- eins til fjögurra samiþykktra verkfalla, sem stjóm LO hafði fallizt á að gerð yrðu. Sama sambandið, samband starfs- fólks á gistihúsum og veitinga- stöðum, gerði þrjú verkfall- anna. Athyglisvert er að bera sam- ain tölur um verkföll í Noregi síðustu fímrn árin. >á kemur eftirfarandi í ljós. Árið 1063 kom til sjö verk- falla með þátttöku 3.399 laun- þega. í þessu verkfalli töpuð- ust 107.498 vinnudagar. Árið 1964 kom til 3 verk- falla með þátttöku 230 laun- þega, og töpuðust aðeins 949 vinnudagar. Árið eftir, eða 1965, kom eitinig ti'l þriggja verkfal'la, en þátttakeridur voru 257. Þessi verkföll voru lengri, og töp- uðust 2.079 vinnudagar. Næsta ár, 1966,, kom aðeins til eins verkfalls. í þvi tóku þátt 8 menn og 32 vinnudag- ar töpuðúst. Og 1967 kom síðan til fjög- urra verkfalla, með þátttöku 220 manna, og töpuðust 2.423. Vinnudagatapið 1967 var þvi meira en það hefur verið verkföllum síðan 1963. Félagaf jöldinn mjög sterkt samband og um síðustu áramót voru félags- menn 571.122 talsins. Lang- mestur hluti þeirra voru karl- menn, eða 450.830, en konurn- ar voru H20.292 talsins í Aðild að LO á 41 sam- bamd, og er mikill munur á stærð þeirra. Hið stærsta, Málm- og j'árniðnaðarsamband if(, hefur 78.013 félaga — þ.e. rúmlega helmingi fjölmennara en Alþýðusamband íslands!: Minnsta sambandið í LO hef ur aftur á móti aðeins 50 fé- lagsmenn. Elías Jónsson. SMITH - CORONA 30 GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- véla til sýnis og reynslu í nýjum glæsilegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvélum og fullkomnum samstæöum skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI Armtila 3, *(ml 38 900. 'AD* LAUS STAÐA Staða skrifstofustúlku er laus til umsóknar frá 1. eða 15. maí n. k. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Skriflegar umsóknir, sem greini frá aldri og fyrri störfum umsækjanda, sendist sem'fyrst. Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3, Reykjavík. BIO-TEX hefur valdið byltingu f framleiðslu og notkun þvotta- efnis. Það inniheldur lífræn efni, enzýmur, sem leysa upp óhreinindi og bletti, án þess að þvotturinn sé núinn eða þvæld- ur. Reynið þetta sérstæða þvottaefni. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA FERÐA-UTVARPSTÆKI SJÓNVARPSTÆKI XA/t£UbtxMJtAAéJLe&n^ A/ RAFTÆKJADEILD —. HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 1839S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.