Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. TÍMINN n - JOLSTON UPPÞVOTTAVÉLAR Verð frá kr. 16.750,00—19.750,00. HÚS OG SKIP H. F. Laugavegi 11. — Sími 21515. NAUÐUNGARUPPBOD Eftir kröfu lögmanna, tollstjórans 1 Reykjavík og skiptaréttar Reykjavíkur, fer fram uppboS á ýms- um lausafjármunum, mánudaginn 13. maí n.k. og hefst það kl. 10 árdegis að Ármúla 26. Selt verður meðal margs annars: Sjónvarpstæki, ísskápar, skrifstofuhúsgögn, skrifstofuvélar, ma,rgs konar notuð húsgögn, harðviðarhurðir með og án karma, handlaugar, peningakassar, peningaskápar, grammofónar, útvarpstæki, segulbandstækí, elda- vélar, píanó, hárþurrkur, Encyclopediur, vélsög, þvottavél, hrærivél, teikniborð, teiknivél. Enn- fremur margvísleg ónotuð húsgögn frá þb. Hús- gagnaverzlunar Austurbæjar, og ýmsar vörur, sem innflutningsgjöld hafa ekki verið greidd af. Vörurnar verða til sýnis á uppboðsstað laugardag inn 11. og sunnudaginn 12. maí n.k. kl. 2—5 síðd. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hestaeigendur Eins og undanfarandi ár, verður tamningastöð í Útverkum í Skeiðahreppi á þessu vori, og tekið á móti hrossum í byrjun júní. Þeir, sem hafa hug á að koma tryppum í tamningu á þessari stöð, hafi samband við Magnús Hannesson, Hveragerði eða Hinrik Þórðarson, Útverkum. BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR KoSjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ÁLMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 MBHHB 0 R í úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. r^: 1 ■ SKARTGRIPIR um _I 1. ...rzi Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — SIGMAR & PALMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910 Auglýsing Sveitarstjórnirnar í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópa- vogi, Garðahreppi og Seltjarnarneshreppi hafa samþykkt að nota heimild í 2. málsl. síðustu málsgr. 31. gr. laga nr. 51, 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, sbr. breyting frá 10. apr. 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1969 í áðurnefndum sveitarfélögum, að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skil- um með fyrirframgreiðslur samkv. framansögðu, en full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót, á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á hekning útsvars ins við álagningu á næsta ári. Þá skal vakin át- hygli á því, að þar sem innheimta gjalda til ríkis og sveitarfélaga er sameiginleg (sbr. lög nr. 68 frá 1962) er það ennfremur skilyrði þess, að út- svör verði dregin frá tekjum við álagningu, að öll gjaldfallin opinber gjöld, sem hin sameiginlega innheimta tekur til, séu að fullu greidd fyrir ofan- greind tímamörk. 8. maí 1968. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐi BÆJASTJÓRINN í KÓPAVOGI SVEITARSTJÓRINN í GARÐAHREPPI SVEITARSTJÓRINN í SELTJARNARNESH. Vinnuskóli Kópavogs Vinnuskóli Kópavogs (unglingavinna) tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní n.k., og starfar \ til ágústloka. í skólann verða teknir unglingar E fæddir 1952, 1953 og 1954. Umsóknum veitt mót- taka og upplýsingar gefnar í síma 41866, í Æsku- lýðsheimili Kópavogs, Álfhólsvegi 32, kl. 5—7 e.h. föstudag; kl. 10—12 fyrir hádegi laugardag og kl. 5—7 e.h. mánudag og þriðjudag n.k. UNGLINGAVINNUNEFND TIMBUR Til sölu talsvert magn af tómum glerkistum. — Upplýsingar í síma 21195. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar að Geð- og taugadeild Borgarspítalans, frá 1. júní n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans 1 síma 81200. Reykjavík, 8. maí 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.