Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.05.1968, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUIt 10. maí 1968. 14 TÍMINN MINNING Sigríður Jónsdóttir Langholti Fagra.n föbrúardag, saíSastliðinn vetur, fyiigdu vinir og vandamenin einstaikri öðiinigslkionu, .Sigríði Jdnsdióittur í Langholti, Hraunigerð ishreppi, til hinztu hvíiu, en hún iézt hinn 9.. sama mánaðar, 98 ára að aldri. SigriíðUr v.ar íædd að Áifsstöð- um á Skeiðum 30. septem'ber 1869. Foreldrar hennar, Margrét Dónothea Eiwarsdóttir og Jón Magnússon, bduggu þar langan ald ur og eignuðust tíu maninvænleg börn, sem til aidurs komuist, én eru nú öil til grafar gengin. Signíður vann foreldrum sínum ailt, sem hún mátti fram að tví- tugu, en néöst þá til vand.aiausra og var annarra hjú í nærfeilt fjiörutiu ár, lengst hjá systur sinni, Þóru, húsmöður í Arnarbæli í iGrfimisnesi, og man.ni hennar, í um það bil tuttugu ár. Fyrir langa og dygg'a þjónustu í þágu annarra ihlaut Sigrfður heiðursverðlaun tftrfá Bún'aðarféliagi ísltanids. Ævistarf Sigríðar markar ekiki d.júp spor í sögu þjióðarimnar, tflnemur en flestra tslenzkra ailþýðu ktvenna, er lifðu manndómsár si,n á mótum ní'tjlándu og tuttiugustu aldar. Þeim mun sterikar orkaði persónuleiki henmar á samferða- menm. Húrn var saninur ylgjaifi, þótt Kfsbraut henniar væri ekiki ætiið nósum stráð. Hún auðsýndi bæði mönnum og mállleysin-gjum þá hjiartahlýju, sem aidrci brást, og aldrei gl'eymist þeim, er nutu. Siigrfður var listelsik koina, eims og hún átti kyn til, og naut söngs og tónlistar, meðan heilsan entist., H:ún sat og prjónaði, við hil'jóð- vanpstækið sitt, langt fram á tí- urnda toginn, og tók ósjaldan umd- ir, bærust honmi að eyruim hug; næmir tónar eða hugþekik stef. í einu orði sagt, hún var sólskins- sál. Fonllög réðu, að þessi mæta kona bjó aldrei eigirn búi eða bafði mannaforráð. Ep Sigríður galt þess, að hún eigmaðist góða dótt- ur og frábæran tengdason, ér bjiuggu henni öndveg.issess á heim- iili sínu í fu.ll fjörutíu ár. Dótt'rin, Lilje Bjamadóttir, búsmóðir í Langholti, og Eiríkur heitinn Þorgilssoin, eiginimaður hennar, sem varð bra'ðkv-addiUT á síð'astliðnu ihausti, hilúðu. að gömlu kianun.ni eftir föngum á heimili sínu, eftir að hún fékk heilablóð- falil, fyrir rúmur tveimur árum, og naut ekiki .fófcavistar framar. Nú eru dagar þínir alilir, kæra viinkona. Ég þaikika þér af alhug aiManfijórðunig.sviiniáttu, sem ég maut í ríkum mæl'i af gnótt hjarta þins. Ég þakka þér einmig, í nafni sonar míms og. elginkonu, aliar yhdisstundir. Guð geymi þig og Messi um eilífð. Ág. Guðmundssom. KAUPÉLAGSFUNDUR Framhald af bls. 16 reikningia féilagsins og skýrði þá. V>örus'ala í sölubúðum og vöruaf- greiðisllu n.am á árinu 1967 alis 140,3 mili.jónium króna. Á s.l. hausti var slátrað 69.982, kindum hjá fél'aginu og var það mokikru færra en hauistið áður, en hins vegar var meða'llþungi fjárins all- rniklu hœrri, þanmig að kjötmagn ið jióikst. Með’alkroippþu.nigi diika var 13.93 kíló. Mj.óiikursa.milagið tók á móti 8.287.407 lítrum mjólkur og var það 3,37% minna en árið 1966. MeðaliMta mijólkur var 3.81%. Irnn leggjenduir voru 361. Margt kom f.ra.m í skýrslu kaupfélagsstjórans. Hafði heildar afkoma félagsins verið góð á árinu og varð rekstr- arafgangur nokkur. Hins vegar hefur félagið lagt í mikla fjár- ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á níræðisafmælinu, þakka ég innilega og bið þeim blessunar. Sveinn Björgólfsson, ) Stöðvarfirði. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúS og vinarhug viS andlát og jarSarför elskú sonar okkar og bróSur, Vignis Georgssonar. GuS blessl ykkur öll. Foreldrar og systkini og aSrir vandamenn. Okkar innllegustu þakkir til allra er sýndu okkur samúS og vin- arhug viS andlát og jarSarför, Sigríðar Sigurðardóttur, BlönduhlíS 22. Sérstaklegar þakkir viljum viS færa AlfreS Gíslasyni lækni fyrir hjálpsemi í veikindum hennar. GuS blessi ykkur. Vandamenn. festíngu að undanfönnu og þarf þesis vegna á miklu rekstrarfé að iha.lda. Þórir Stei.r.iþ!Órsson, fyrrverandi stoólastjióri, gerði grein fyrir störf um endurskioðenda og Sigurður 'Guðlbrandssioti, m jólkurbússtj óri ræddi um málefni Mjióltoursam- lagsiins og þá sérstaklega u.m mijióllkurifliu.tniniga með tantobíluim og heimiilismij'óllkurt'anika í sveit- um. Guininiar Giuðlbjiaritisomi, formað- ur Stéttarsambands bænda, ræddi um verðlagsmál og fjárihagsaf kotnu bænda. Ásgeir Þ. Ólafsson, dýralæiknir, ræddi um slátrun og um hið nýja sláturhús. Taldi hann, að það hefði bjargað því að hægt var að flytja út kjiöt á s.l. hausti. En fyrst og fremst taildi hann, að sláturhúsið ætti að vera til þess að bændur gætu b-oð ið iininliendum neytendium betri vöru en áður. Margar tililögur toomu fraim á íuindiinum, bæði er vörðuðu rekst ur félagsin's oig urn málefni bænda almenn.t. Urðu umræður mikliar og margar tililögur samþyktotar. Meðal þeirra tiilaga, sem sam þ.ytotota.r voru, var eftirifarandi ti.l laga samþyikkt með samhl.jóða at tovæðU'm: Aðailifiu.ndu.r Kaupfélags Borg- firðinga haldin.n 7.. og 8. maí 1968 áiyktar. A) Að úrskurður meirihluta ytfirnefndar í verðlags málum landlbúina'ðarins á s.l. ■hausti hafi brotið rétt bændastétt arininar till saimibæriilegra tetona við aðrar stéttir samaniber 4. grein laga nr. 101 1966. Fundur- iin.n átelur, að eikki skylidi tekið tiiait til fra.m.lagðra gagna um nottoun kjárn.fóðurs o? áburðar og fleiri rekstrarkostnaðarliða og mótmælir úrskurðiinum í heild. B) Fuindurinn undrast mjög þá afistöðu ríkisstj'órnar, sem fram kemur í svari henn'ar við þeim óskum, sem fram vioru settar á aukafundi Stéttarsambands bænda í febrúarmánuði s.l. Þar á meðal um niðurgreiðslu á tilbún um áburði, en þeim óskum var þverlega synjað o^ af þeim sök- um er nú að skápaist neyðará- stand. Þetta er því óskiljanle.gra ef til þess er litið að þá hafi yfiirnef.ndiin svift bændastétt iu'a rétti ti'l þeirra lauina sem henni ber lögum samkvæmt. Og ein.nig með tilliti til þess að tvö síðustu ár hafa bændur búið við harðara árferði heldur en verið hefur um langt skeið. C) Fund- urinn viðuirkemnir að fyllsta þörf er á að skipuleggja landbúnaðar framleiiðsluinia og haf’a stjórn á henni með tililiti til markaðstoil- yrða hverj.u si-nni svo sem unnt er. Til dæmis með þvd að gæta 'hófs við notkun erlends kjarnfóð urs í venjulegu árferði. Jafnframt ileggur fiu.ndurinin áherzlu á að þetta verði ekki framkvæmt á þann hátt að svo verði þremgt, að toosti bænda að þeir neyðist til að gan.ga af jörðum sínum, eins þeim jörðum, sem eru byggðar góðri rœiktun og gætu veitt góð aifk'omuskiilyrði, ef sæmilega er að bændum búið. D) Fundurinn vek ur athygli- á þvi, að bændastétt- in leggor þjóðinni til hin þýð- iinigarmestu matvæli fyrir 3000 til 3500 miiljónir króna að verðmæti áriega. Bændastéttin ræður lítoa yfir einni þýðingarmestu auð lind landsins, gróðurmoldinni. Fu.ndurinm skorar á bændur að standa fast saim.an um hagsmuma- mál sín á þessum þrengi.nigantím- uim og beita samtatoamætti sínum til varnar stéttarlegum rótti að dæmí annarra 'stéttarsamtaka Af þjóðfélagslegum ástæðum varar f'unduirin.n við þroun þeirri, sem við blasir h já l'andbúnaðimum og væntir þess, að ríkisvaldið Líti á þessi mál jafnt með tiliiti til allra stétta þjóðféiagsins. Á fundinum voru Þórði Pálma syn.i þökkuð störf hans fyrir fé- lagið. Han lætur a.f störfu.m sem kaupfélagsstjóri á þessu ári. Þórð ur hefur verið kaupfélagsstjóri í Biorgarnesi frá árinu 1932, eða aHs í 36 ár. Margír fundarmenn minntust ýmissa áfanga og sigra, sem unnizt hefðu á þessum árum og þökkuðu kaupfélagsstjióranum góða og örugga stjónn og forystu um málef.ni félagsi.nis. Á fundin- 'Um mæfcti .nýráðinn kaupfiélags- stjlóri Ólafur SveiTiisson frá Hlvammi, núver'andi kauipifélags stjóri á Blönduósi. Var hann boð -inn velkomin.n til starfa hjá Kaup félavi 'Borgifirðinga. f fundarlok fóru fram kosning- ar. Þar á meðal á fu'lltrúum á aðalfundii SÍiS og Mjólikursaimsöl- unnar. Þeir, sem gan.g'a áttu úr stijórn féla®sins, voru sömu.leiðis enidursikoðandi. Stjiórn Kaupifiélags Borgfirð- inga er þannig skipuð: Daníél Kristj'ánsso.n Hreðavatni formað- ur, Ingimundur Ásgeirsso.n Hæli Jón Guðmundsson Hivítánbakka, Hallilidiór E. SigurðssO'n Borgar- nesi, Guinm'a.r Guiðbj'artssion H.jarð arfeili, Magnús Kristjiánisson Norðtu.ngu, Kj.artan Eggertsson Eiiniholtum. Endurskoðen,du.r, Þór ir Steinþórsson Reykholti og Sburla Jóhannsson,, Sturlureykijum. Að kvöldi fyrra fuindardags bauð félagið fundarmönnuim og sitairfsmönnum til kvöldskemmt unar. Þar skemmtu nokkrir af stanfismönnu'm KB með söng, leik þáttum og gamianivísum og skem.mtu menn sér þar hið bezta. SLÉTTANESIÐ Hvamna > 1 ca. metraforeið rifa um fjóra metra á lengd. Nokikrir bátar voru á þiessum slóðum, þegar áreksturinm varð' Skipverjar á Roiss Rodney buðu þegar aðstoð sína, en kl. 14,32 hafði G'Uðrún Guðlleiflsdóttir frá Hníifsdail tekið Sléttanes í tog, og var frekari aðstoð Rod Rodne.y þá afþökkuð. Upphaflega var ætluniin að fara með Sléttanesið til Rifs hafinar, og varðskip var jafn- framt sent því til aðsfcoðar. Samkvœmt uipplýsingum skip- stjórans á Sléttanesi kl. 15,07 var Guðrún GuðLeifsdóttir á um sjiö mílima ferð með Slétta- nes í efitirdragi og hafði sjór niokk'Uð hætokað í vélanúminu eftir að sikipið fór af stað. Um kliuikika'n 15,12 vo.ru skip- in stödd um 13 míiur út af nesinu. Var þá vestan bára en a<ustan vindur. Ndtokriu síðar var Guðrúin á leið til Sléttanessins, og var þá aðstoð varðskips afþökkuð. Var Sléttamesið dregið inn undir jökul, þar sem sléttuc sjór var. Um . klukikan 9 í ikvöld var Sléttanes kiomið á Berurvík und- ir Svörtuilio'ftum. Guðrún frá Hnífsdál ér með hann í togi enn, en við hlið Sléttaness'ins er. Goðitiin, og. voru dædur komnar um borð og farið að dæla vatninu úr káetuirnni. En.ginn skipverja á Slétta- nesi. siasaðist við áreksturkm, og Leið þeim öllum vel. Skip- st’jóri er Kristmumdur Finn- bog-asom frá Þingeyri, en flest ir uindirmanma hans eru einnig frá ÞingeyrL Eigamdi Sléttaness er fyrir- tæfcið Fáfmir h.f. á Þingeyri. Kom sikipið hingað til lanids í janúar 1967. MORÐ fc'ramnald af bls. 1. hann hafi komið sér úr starfi fiug stjóra hjá FÍ. i Rannsókn málsins hafa með höndum rannsóknarlögreglumenn irnir Ingólfur Þorsteinsson og Njörður Snæhólm. Þórður Björns son, yfirsakadómari, stjórnar rann sókninni. Yfirheyrði hann Gunn ar í dag. Við yfirheyrslu rengdi Gunnar ekki að hafa orðið Jó- hanni að bana, en kvaðst ekki muna öll einstök atvik viðskipta þeirra, enda kennt áfengisáhrifa. Sagðist Gunnar hafa borið ofsa- hatur til Jóhanns. Var hann. úr- skurðaður í tíu vikna gæzluvarð- hald. Ástæða þéss, að Gunnar hætti störfum hjá Flugfélagi íslands, var sú að honum, ásamt öðrum flugstjóra, var gefinn kostur á að segja upp starfi eftir að þeir höfðu framið gróft agabrot. Máls atvik voru þau, að s. 1. vor voru þeir, ásamt öðrum flugmönnum fé lagsins, við pám hjá Boeing'-flug vélaverksmiðjunum í Seattle. Fór þar fram námskeið og þjálfun fiug mrima vegna fyriithugaðs þotu- flugs félagsins. Voru þeir í síð- asta hópi þeirra flugmanna, sem þjálfaðir voru til þotufiugs þar. Þessir tveir flpgstjórar áttu eftir tveggja daga þjálfun, þegar þotan hélt áleiðis til íslands. Voru þeir búnif að ljúka bóklegu námi og áttu aðeins eftir hluta af flug þjálfun. Áttu þeir að korpa síðar til landsins með erletdri flugvél. Þegar Boeingþota FI var tilbúin til brofctferðar ruddust þessir tveir menn upp í hana og heimtuðu að fara með. Flugstjórinn, Jóhannes Snorta son, og Jóhann Gíslason, sem hafði yfiruimsjón með þjálfun íslenzku flugmannanna og öðru því sem við kom undirbúningi þotuflugsins fyrir hönd Flugfé- lagsins, neituðu að taka þessa tvo flugmenn með, þar sem þeir ættu ólokið endanlegu prófi ytra. En mennirnir voru báðir drukkóir og neituðu að hlýða fyr irskipunum. Margir erlendir gest- ir voru viðstaddir þegar þotan fór frá Seattle og Jvótti heldur leið inlegt að láta vitnast að tilvonandi fiugstjórar á þessari fyrstu þotu íslendinga hefðu ekki betri hemil á skapi sínu en svo að taka þyrfti þá með lögregluvaldi út úr flug vélinni. Voru þeir því innanborðs þegar þotan flaug heim. Er til Reykjavíkurflugvallar kom varð að læsa þá inni í flugvélinni með an móttökuathöfn fór fram. Menn irnir voru þá enn drukknir. Var mönnunum gefinn kostur á að segja upp störfum sínum hjá Flugfélagi fslands og var lausnar-^ beiðni þeirra miðuð við 1. júlí s. 1. Þjálfun þessara tveggja manna í Bandaríkjunum kostaði flugfé- lagið 1,5 milljónir króna. Eftir þetta lagði Gunnar mikla fæð á starfsmenn Flugfélags ís- lands og svo virðist sem hann hafi einkum viijað kenna Jóhanni Gíslasyni um hvernig komið var fyrir honum. Síðan Gunnar hætti störfum hjá FÍ hefur hann á- samt fleirum rekið fiskverkunar- fyrirtæki í Kópavogi. Jóhann Gíslason var 43 ára að aldri. Eftirlifandi eiginkona hans er Vilborg Kristjánsdóittir. Þau hjón áttu fjögur börn, hið yngsta er tæplega 2ja vikna gamall dreng ur. Hin börnin eru stúlkur ,12 og i.L ára og 17 ára gamall drengur. Jóhann hafði unnið hjá Flug félagi íslands í rúm 23 ár og ver ið fastur starfsmaður í 20 ár. Hann byrjaði sem loftskeytamaður og kennari hjá félaginu. Kenndi hann flugmönnum loftskeytafræði. Hann var meðal áhafnarinnar á Katalínuflugbátnum TF-ISP, sem var fyrsta millilandavél FÍ og flaug allar fyrstu millilandaflug ferðirnar árið 1945. Fljótlega voru honum falin æ vandasamari og ábyrgðarmeiri störf hjá félaginu og hætti þá flugi. Um noktourra ára skeið var hann deildarstjóri flugreksturs deildar og fyrir nokkrum mánuð Erambald á bls. 1S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.