Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 8
8 TÍMINN MUÐJUDAGUR 14. maí 1968 „The New Christy Minstrels" syngja á vegum Sjálfsbjargar Þjóðlagaflokkurinn bandaríski. The New CHristy Minstrels. Það var ekki laust við að sumir gerðu gabb að 'því þeg- ar berklasjilklingar stofnuðu samtök til að leysa úr þeim vanda, sem við þeim blasti, sem átti að ganga beint af berkla- hæli út í lífsbaráttuna. En for- dæmið, sem þau samtök sköp uðu, hefur bent fleirum á happadrjúgar leiðir til að leysa vanda, sem ætla mætti, að opinberir aðilar teldu sér skylt að leysa. Upp hafg risið tvenn samtök til þess að hlymna að þe;m, sem búa við líkamlega bæklun, ann ars vegar, Styrktarfélag fatl- aðra og lamaðra, sem eru sam- tök heilbrigðra stofnuð fyrst og fremst til að búa betur að fötluðum börnum og hafa unn ið mikið og gott starf í því efni, og hins vegar Sjálfsbjörg, samtök fatlaðra, sem starfa í tíu deildum víða um land, en mynda auk þess landssamband með sama nafni. Á miðvikudaginn efnir Sjálfs björg til tónleika í Austurbæj- arbíói í fjáröflunarskyni. Á tónleikunum skemrtitir flokkur kunnra þjóðlagasöngvara frá Bandaríkjunum. The New Christy Minstrels. í flokknum eru sjö piltar og tvær stúlkur, sem hafa víða farið til hljóm- leikahalds og sungið inná marg ar hljómplötur. í tilefni af þessum hljómleikum ræddi ég við þau Trausta Sigurlaugsson, framkvæmdastjóra Sjólfsbjarg- ar og Ólöfu Rikharðsdóttur, rit ara samtakanna. Þið eruð með stórhýsi í smíð um. Hvað verður í því og hvern ig gengur smíðin? f byggingu Sjálfsbjargar verður vistheimili fyrir fatlað fólk, sméíbúðir, vinnustofur, sundlaug, æfingastöð og það annað, sem þarf til þess, að fólk geti notið þar nauðsynlegr ar aðhlynningar, svo sem sam- eiginleg matsala. Það er verið að slá upp fyrir 4. hæð á álm- unni, sem byrjað er á, en þetta verður reist í áföngum. Við vonum að á þessu ári takizt að ganga frá húsinu að utan og innréttingar geti hafizt á næsta ári, segir Trausti. Það er enginn staður til á landjnu fyrir fatlað fólk seg ir Ólöf. Á þeim stofnunum, sem það nú verður að dveljast eru engin skilyrði til þess að veita því þá meðferð og að stoð, sem er nauðsynleg. Marg- ir faöiaðir verða að dvelj.a á sitofnunum fyrir gamalmenni og búa j'aifnvel í herbergjum með fiólki, sem er orðið truflað á geðsmunum. Ég veit t. d. um eina lamiaða ko'nu, sem er í slík um þrangsLum á vistheimili, að hún verður að hafa saumavél- ina síma til fóta á svefnbekkn- um og viLji hún sauma, verður hún að sitja á góifinu með vél ina. Þessi kona gæti verið full- vinnandi, hefði hún rétt vimnu- sldlyrði. Fleiri svona dœmi þekki ég. Það er ekki verið að ásaka stofimanirnar, þó bent sé á þetta, skilyrðin eru blátt áfram ekki fyrir hendi og ég veit, að það eru margir, sem þrá þann dag, þegar þeir geta filutt í hús Sjálfsbjargar og séð um sig að mestu leyti sjálfir. Húsið er auðvitað þ-annig byggt, að fólk getur komizt um allt í hjólastólum, unnið eldhús- verkin í hjólastólum o. s. frv. AMt er miðað við sérþarfir þeirra, sem fatlaðir eru. Hverjar eru tekjurnar, sem samtök ykkar haf’a? Það er skattur af hráefni til sælgætisgerðar og gaf hann á síðasta ári uim 1.700 þús. kr. Sumt af þeirri upphæð fer tD deildianna úti á landi, svo að það fer efcki aLLt í húsbygging- arsjóðinn. Við fengum hálfa aðra milljón á fjárlögum yfir- standandi árs og er það í fyrsta sinn, sem Alþingi veitir okkur styrk. Frá samltökum fatlaðra í Danmörku bárust okkur 100 þúsund danskar krónur og nú eni sænsku samtökin að safna handa ok'kur og ætla að minn- ast 35 ára afmælis síns með því að gefa það fé, sem safmast til að styrkja by.gginguma okfcar. Hafið þið samvimnu við fé- iaga ykkar á hirnum Norðuriönd unum? Já, við höfum verið í morræna samibamdinu fyrir fatLaða síðan 1961 og hefur það verið okkur mikiLL styrkur. Ef við hefðum ekki hatft tækifæri til þess að skoða húsmæði í þeim Löndum, hefði orðið afar erfitt fyrir okk ur að hefja byggingafram- kvæmdir á hagkvæman hátt. í Danmörku eru mifciar fyrir- myndar stofnanir fyrir fatiaða í nokkrum borgum. í Kaup- mamnalhöfn er t. d. 13 hæða stórfiýsi með 170 íbúðum, sem allar eru sérstakiega útbúnar fyrir faitlaða, en til þess að ekki yrði of mikill stofnnjnax- bragur í húsinu, er aðeins eimh. þriðji íbúðanma ieigður fötiuðu fóiki. Þar á efstu hœðinni eru lömunansjúkliinigar, sem lam-ast hafa í öndunaríærum, flest umgt fólfc, sem stundar nóm og býr sig undir lifið. Það hefiur ofit skapað nokk- urn misskilning, segir Trausti, að upp eru að risa tvö hús, hli’ð við Mið, hús Sjóllfistojiargar og hús Öryrikj,abandiaiagsxns. Sá er miunurinin fyrst og fremst á tilgangi þessara bygginga, að í húsi Öryrkjatoandalagsins munu aðallega eiga að búa ör- yrfcjar, sem urnnið geta úti í bæ á hinum almenna vinnu- marfcaði, en Sj áLfsbjörg er að reisa vistheimili fyrir það mik ið fatlað fóLk, að það getur efcki stundað vimnu, nema þá í vinnuistofiu heimilisims. Þi'ð ætlið að hatfa þjláLtfUnar- stöð í yfcfcar húsi. Ég hef veLt því fyrir mér, hvort ekki væri skynsamiegt að í ekki stærri 'bæ yrði komið upp eimrni vand- aðri þjáltfunarstöð, í stað þess að efina til margra. Nú þyikist ég vita, að það sé efcki á yfcfc- ar valdi að ráða þessu og sfcal efcfci fiara lengra út í þá sáílima. En hitt langar mig til að vita — haifið þið tryggt yfckur sér- menntað startfsli'ð á aátfingarstöð ina? Ólölf og Trausti líta Mmim hvort á amnað. Fyrsti sjúfcraþjáltfarinn, sem við styrfcitum til náms, fór til Danmerkur og er nú trúlofuð Dana, segir Ólöf, en hún kem- ux þó og virnnur hjá okkur í 6 miánuði. En við mumum fús- lega veita fleirum styrki, sem fara viilja f þetta nám og við treystum því, að stanfslið fáist þegar stöðin er tilbúin. Kvað eru margir startfamdi flélagar í SljÓlifsbjörg? Þeir eru um 900 og viðlika margir styrktarfélagar. Starfs- viilji er mifciil og við þurtfum Framhald á bls. 15. I HLJÓMLEIKASAL PIANOTONLEIKAR Mazart-siónötumia og hima spaugi- Sinfóníutónleikar Sernn líiður að leilbsiloikum SLn- flóniiutolijómsiveitarLniniar á þessu starfsári, og voru síðustu tónl'aik- ar hemmar helgaðir J.S. Badh eim- gönigu. Stjórniamdii var Kurt Thorn as, sem verið hefiur Kantor við hLna gömilu Mrkju Baoh's í Leip- zig, em er nú kónstjóri og um- sjónarmaður Tómlistaralkademí- unnar í Liibeok. Á efnisskrá voru tvær kanitötur, fluttar af Guð- mumdi Jónssymi — Svíta í C dúr og Bramdenfoongaribomsent. Marg- ar samdi Baoh sviturnar um dag- ana fyrir eLnieifcshljóðfæri og hljómsveit. Svitan í C dúr var var flutt af strengjasveit sembal, fagott og tveim óbóum, og eiga blásararnir margar og þéttar ein- leiikslínur og í t.d. Bouxéé-þætí Lnum var ofooeinileikarinm lemgi í sviðsLj'ósimu með afiburða falleg um og hmitmiðuðum leifc. Kamtöt urmar No 56 og 82 eru ódíiar að inmitaki, þótit formið sé þaf sama, og reymdi þar mMð i íöngviaranm. Guðmundur Jónssoo gerði báðum þessum verfcum hin ágætustu sfcil, og maut sín vel hin þótta rödd hans og góða öndum- artæfcnd í lömgum og kröíuhiörð- um iLLnum, sem Bach notar svo óspart. — Lokaaríuna í síðari kantötummá túlkaði Guðmundiuir með jafnri og stílhreinmi áferð. —• Brandeniborigarfcioinsertarmir eru æfinLega sami hatfsjór fegurð ar, en jiatfmtframt strangs stíls og var leikur hljómsveitarimnar til- takanlega góður í tveim fyrri þáittumum. Á tveim flauituileiikur- um sveitarinnar hvíldu langir ein Leifcsþættir, sem þeir biésu af mik- illi prýði. Stjórnandi, Kurt Thom as, er hógvær og gLöggur. Hamn gjörþebkir siitt verikefmii o.g fer mildum höndium um sinin efnivið. Það fer samt ekki milli mála að konsertmeistari sveitarinnar, Björn Ólatfsson. hefir borið hita og þunga af æfingum þessara tón- leifca, og má segja, þótt Kurt Thomas væri mjög vel fagnað, ætti Bjlörm sinm örugga hluit í iþví tofi. Unnur Arnórsdóttir. 9ú gamia góða list að leifca á tivö hljóðifæri er ekkd ofit á dag sfcrá í tónileilbabaldi bæjiax- ins. Þvert á m'óti er það viðfourð- ur, og því mjög vel þegið er þeir Gísli Magmússon og Stefán Edel- stein léfcu á tvö píanó fyrir á- heyremdur Tónliistarfléliagsins. — Efiniisisfcrá þeirra félaga var vel valin og vönduð. Komsertinm í C- dúr fiyrir tvö píanó eítir Bach, og tilfori’gðim um stef Haydn‘s eftir Bralhms eru bæði vandtflutt verk. Hið fyrra með sínum tæru og ein- fö'ldu llínuim, sem þeir fóliagar drógu upp skýrt og sborinort, en hið síðara sem raunar „orkestr- ala“ breidd túLkuðu þeir með ör- Uiggu handlbragði og fall'ega lit- uðum iímum. Sama má segja um Það mum vart þyfcj'a í frásögu fiæramdii að sfcólakór láti tíl sín heyra. — Sá samsöngur sem kór KenmaraSkólanis efndi til undir stjórn Jóns Ásgeirssonar um síð- legu svítu Miehand. — Hinm mót aðS og áheyrilegi tónn Gíslia á- samt vönduðu „legato“-spiili, ger- ir leik hians einikar viðfeldimm. Stefán leggur sitt lið með traust um og öruggum leik ásamt ágætu tónmimmi. — Tónleikar þessir voru í öllu til'Liti vel og vandlega uindirbúniir og samleilkur þedrra féfiaga hinn ánægjuilegasti. — Það vekur furðu hver9u fáliðað var með'al áheyrenda. Það er ekki eimiMít mein'nmgarstarfsemi að greiða sín gjöld skiLvíslega. Því fiylgir einnig sú kvöð gagnvart starfandi listamönnum að Musta í eigisn persónu á það sem þeir hatfa fram að færa. Unnur Arnórsdóttir. ustu mánaðamót, átti fylldlega skdi ið þá athygli, sem söngur kórsins vafcti. Raddirnax eru frísfciegar og óþvingaðar án nokkurs taumleys- is þó. — Sú sanna sönggleði sem foýr að bafci þess að sjá áranguc verka sinna, getfur söngfólQdnu byr undir vængina, og fleytir því yfir ýmsar torfœrur. — Efmisskrá sú er &öngistjórimm Jóm Ásgeirs- son hefir valið var vel samsett, en gerði þó sammarlegia sínar krötf- ur. — Það er skilsmumur á stað- góðum þjóðlögum, og 16. aldar barofcmúsífc, sem var mjiög svo samvizbusamlega unnim, en þar er eðlilega margt ólært í túlkum og blæbrigðum. — Það fór efcki miLli mála að nútimalögim, voru hinu umga fóilki mjög nærtæk og eðiileg. — Sönigistjórimn hefir Lagt rækt við óþvingaðan og falegan heildarsvip í söng kórsims, og er hann MMegur til að geta í fram- tíðinni orðið iiðtæfcur til margra hluta, etf framfarir verða jafin góðar og þessi fyrsti samsöngur gatf vonir um. — Einisöngvari var Helgi Einarsson og við hljóðfær- ið Jón Stefánsson. Stjórnand.a og söngtfólki var mjög ve] fiagnað, og mætti það verða hinu unga söngfóliki hvatning tíl að spara í engu við sig vinnu í framtíðinni. Unnur Arnórsdóttir. KENNARASKOLAKORINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.