Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 1G. maí 1968 TIMINN Gesfaboð Skagfirðingafél. í Reykjavík. Skagifirðingaf'élagið í Reykja yí'k beidur sitt árlega kaffilbeð í HJéðinsnauisti, Seljavegi 2, á uippstigninigardiag 23. maí n.k. ki. 14,3iQ, fiyrir eldri Skagfirð- inga í Reykjavíik og nágrenni, aldiunstakmarik er 60 ára og eldri. Þiað er eimlœg 6sk fé- lagsins, að sem flestir sjiái sér fært að koma í heimisókn í (Béðilnlsnauist þ'ennan dag og gleðjast með gilöðum,, rifjia upp gamliar minmingar og nijóta þeirra skemmtiatriða og veit- imga, sem á boöst'ólnum ver’ða. Þeirri ósk er ennfremur beint til velunnara félagsins, að þeir illáti boð berast til frœnda, vina oig kuniningjá, sem ætila miá, að hafi eklki heyrt um boðið á uppstigni'n gad ag. Gestimir eru vinsamiegast beðnir að haf'a samband við stjórn félagsins í símum 32853 og 32316 sem fyrst. Verið öll velkiomin. Ósótfur vinningur í Lionshappdrætti Prá LionsMúíbb Kópavogs: Enn hefur ekki verið vitj- að stænsta vinningsins í happ- drætti kiliúbbsins, sem dregið var í 6. apríl s. 1., en hann koim á miða númer 2231. 'Hér á miyndinni sést Stefn- ir Helgason, formaður bygg- i n garn ef ndar barn aihe imilisihs aiflhenda frú Ragnheiði Magn- úsdóttur Digranesvegi 38 vinn ing sinn, sem var frystikista frá Dráttarvéílum í Hafnar- stræti. Unga fóikið, málgagn ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen Út er komið „Unga fólkið", málgagn ungra stuðnings- manna Gunnars Thoroddsens. í blaðinu er greint frá stofn- un samtaka ungs stuðniings- fóLks Gunars Th'oroddsens í Reykjavík. Tilgangur samtak- anna er m.a. að skipufeggja starf unga fólksins í kosninga- undiribúningnum, fá sjálfboða- liða til starfa og safna fé í koisning’asjióðinn. í 1. tbl. „Unga fólksins“ er sagt frá nokkrum æviatriðum Völu og Gumnars Thioroddisens. Jlóin Ögm. Þormóðsson laga- nemi ritar greinina Forseta- emtoættið í hnotskurn, og Óm- ar Þ. Ragnarsson skrifar þátt, sem hann nefnir íslendinga. sögur hinar nýju, en þar er f(j.allað um „hina göfugu þjóð- aríþrót t, kj aft a s ag niaiisti n a “. í ritnefnd 1. tbl. eru: Frið- ri.k Soipihusson, Helgi E. Helga- son, Ómar Þ. Ragnarsson, Sig ríður R. Sigurðardóttir og Þórð ur Árelíuisson. Sikrifstofa samt’aka ungra stuðningsmanna Gunnars Thor oddsens er í Vesturgötu 17, sími 84520 og annast Baldvm Jónisson dagilegan refcstur henn ar. (Fréttatilkynning send dag- blöðum og Ríkisútvarpi.) Humarverð Á fundi Verðlagsráðs sijiávar- útvegsins í gær, var ákiveðið eftirfarandi lágmarksverð á hutnar, er gil'dir á humarver- tíð 1968. 1. flokkur (ferskur og heill, sem gefur 30 gr. hala og yfir) pr. kg. kr. 90,00. 2. flokkur (smærri, þó ekki undir 7 cm hala og brotinn stór) pr. kg. kr. 35,00. Verðin eru miðuð við slit- inn humar. Verðfioklkun byggist á gæða flokfcun ferskfiskeftirlitsins. Verðin miðast við. að seij- andi afhendi humarinn á flutn ingstæki við hlið veiðiskips. Rejkjavik. Io. rnan 1965. Verðlagsdeiid sjávarútvegsins. íbúðasýning í Breiðholti Sýningaríbúðirnar í Breiðholti, búnar húsgögnum frá ýmsum innlendum framleiðendum. Hófst sýningin 11. maí og lýkur að kvöldi sunnudags 19. maí. Um 8 þúsund manns eru búnir að sjá sýninguna. Sýningin er opin virka daga frá 17—22 og laug arlgaa 14—22. Sunudaga 10—12 og 14—22. Állri umferS hefur verlS beint um Skúlagötuna á meSan breytingar eru framkvæmdar á Hverfisgötu. (Timamynd GE) Breytingar á gatnakerfí Rvfkur vegna H-umferðar OÓ-Reykiavík, miðvikudag. Unnið er að margvíslegum breyt ingum á gatnakerfi Reykjavíkur- borgar vegna hægri umferðarinn ar. Breyta verður umferðarljósum og verður slíkum ljósum bætt við á nokkrum stöðum. Þá verður að breyta gatnamótum og umferðar- merkjum. Ingi Ú. Magn'ússon, gatnamála stjóri og Guttormur Þormar, yfir- verkfræðingur umferðadeildar borgarinnar, skýrðu blöðunum frá helstu breytingum sem nú er unn ið að og verkefnum sem unnin verða á næstunni. Samanlögð lengd gatna og vega í gatnakerfi var við síðustu áramót 193,5 km. Malbikaðar götur voru 122,0 km en malargötur 71,5 km. Nauðsynlegt er að gera breyting ar á 26 gatnamótum, en flestar eru þær smávægilegar, aðallega fólgnar í því að gera biðreinar fyrir vinstri beygjur. Helzta breytingin, sem þegar er komin vel á veg, er breikkun Hverfisgötu, á kaflanum frá Snorrabraut að Þverholti. Verður á þeim kafla tekinn iir»t- tvístefnu akstur. Laugavegi verður lokað milli Þvertoolts og Rauðarárstígs, þannig að ökumenn, sem aka vest ur Suðurlandsbraut og Laugaveg. og ætla áfram niður Laugavr|( aka Hverfisgötu að Snorrabraut taka þar vinstri beygju inn á Snorrabraut og síðan hægri beygju inn á Laugaveg. Upptekning tví stefnuaksturs á Hverfisgötu milli Snorrabrautar og Þverholts, er liður í því að gera Hverfisgötu alla að tvístefnuakstursgötu, eins og gert er ráð fyrir í aðalskipu lagi Reykjavíkur. Umferðarljós. í dag eru umferðarljós á 10 gatniamótum í Reykjavík og við gildistöku hægri umferðar verða tekin í notkun ný umferðarljós á sex gatnamótum til viðbótar. Verða þá umferðarljós á alls 16 gatnamótum í borginni. Breyta þarf öllum eldri umferð arljósum við gildistöku hægri um- ferðar. Flytja þarf til umferðar ljósastólpa, og ennfremur á nokkr um stöðum einnig götuljósastólpa, sem annars skyggðu á umferðar- ljósin. Nauðsynlegt verður að slökkva á umferðarljósunum, með an á breytingum þessum stendur, en reynt að hafa þann tíma sem stytztan. Tekið verður upp alþjóðamerkja kerfið á umferðarljósum fyrir gangandi vegfarendur. í stað merk isins „bíðið“ — gangið" kemur mynd af manmi í kyrrstöðu, er rautt Ijós logar, og á gangi, er grænt ljós logar. Ennfremur verð ur sú breyling gerð á gula „fasa“ umferðarljósanna, að gult ljós log ar ekki samtímis í báðar áttir, eins og mú er. Á eftirtalin gatnamót koma ný umferðarljós hinn 26. maí: Á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, Háaleitis- brautar og Grensásvegar og á mót um Suðurlandsbrautar og Kringlu ' mýrarbrautar, Grensásvegar og Álfheima. Umferðarljósin á Miklubraut verða samstillt, þannig að unnt verður að aka eftir Miklubraut á „grænni bylgju". Ekki þai'f því að bíða við umferðarljósin, nema á fyrstu ljósunum, sem ko^ið er að, sé ekið á ákveðnum hraða. Öll umferðarijósin verða mgð sér stökum „fasa“ fyrir vinstri beygj ur af Miklubraut, eins og nú er við gatnamótin við Lönguhlíð fyrir hægri beygju. Umferðarljósin á Suðurlands- brautinni við Grensásveg og Álf heima verða einnig samtengd og samstillt á sarna máta og umferð jarljósin á Miklubraut. ! Umferðarmerki og flutningur | þeirra. í dag eru um 1900 umferðarmerki í Reykjavík. Flytja þarf um 1050 umferðarmerki og taka niður um 50. Við gildistöku hægri umferð ar þarf að breyta öllum akbraut armerkjum, þannig að örin vísi til hægri. Setja þarf upp 210 ný umfcrðarmerki, flest þeirra eru einstefnumerki og akbrautarmerki. Ráðgert er að skipta um merkin — innakstur bannaður —. þannig að nýju merkin verða stærri og höfð bogin. Munu þau því sjást betur, er komið er að þeim frá hlið. Stefnt er að því, að flutningi allra umferðarmerkja verði lokið fyrir H-dag, annarra en biðskyldu merkja og stöðvunarskyldumerkja svo og einstefnuakstursmerkja, þar sem einstefnuakstursstefnan breyt ist. Þessi merki eru um 700 tals ins, og verða þau öll flutt aðfara nótt H-dags, á tímabilinu frá kl. 03.00 — 05.45. Við flutning merkjanna aðfara nótt H-dags munu starfa 35 tveggja manna vinnuflokkar. Þá er gert ráð fyrir, að eitth'jað þurfi að setja upp af bráðabirgðamerkj um, og munu þrír vinnuflokkar eingöngu starfa að þeirri uppsetn merkj aflutningsins ingu, en munu einnig vera nokkurs konar varalið við merkjaflutn- inginn. Á tímabilinu frá kl. 06.00—07.00 verður allt umferðarmerkjakerfi borgarinnar yfirfarið, og munu a. m-k. 5 vinnuflokkar starfa ein- göngu að því, Tilhögun verður sem hér segir: Eins og áður segir, verður unn ið í flokkum þannig, að í hverj um flokki verða tveir menn, og ekur annar þeirra bílnum. Gert er ráð fyrir, að báðir mennirnir vinni sð merkjaflutningi, og að hver flokkur flytji 8 merki á klu " ■ eðg samtals X0 merki. Sjö eftirlitsmenn veðra á taistöðvarbifreiðum, meðan á merkjaflutningi stendur. Einstefnuakstursgötur. Umferðamefnd Reykjavíkur hef ur samiþykkt að lagnir ökjutækja á einstefnuakstursgötum verði við gildistöku hægri umferðar í samræmi við aðalreglu 51. gr. umferðarlaganna, þ. e. við hægri brún akbrautar. Undantekningar verða þó gerðar með nokkrar göt ur. Bifreiðastöður verða þvi ó- breyttar við allar einstefnuaksturs götur- því að akstursstefnan helzt óhrpvtt. Einstefnuakstursstefnu verður snuið við a Brávallagötu og húsa götum Miklubrautar. Laugarnes vegar og Kleppsvegar. Tekinn verð ur'upp einstefnuakstu? til austurs á Hverfisgötu frá Kalkofnsvegi að Ingólfsstræti. Aðrar breytingar verða ekki gerðar. Gatnamerking. Vinna við yfirborðsmerkingu gatna hófsl fyrr en áður, eða 25 apríl s. 1- og hafa þegar allmarg ar götur verið merktar. Lögð er áherzla á að reyna að Ijúka sem mestum merkingum fyrir H-dag og merkja aksturs- stefnuörvar á sem flest gatnamót á H-nóttina og fyrstu daga hægri umferðar. Bifreiðastæði. Öllum skábifreiðastæðum verð ur b-evtt til samræmis við hægri uiwferð, nema þeim, sem liggja við umferðarlitlar húsagötur. Breyta þarf gangstéttarköntum við enda stæðanna, afmá gamla málningu og mála nýjar afmörkunarlínur Um s. 1. áramót voru 435 stöðu mælar í Rcykjavík. Nauðsynlegt verður að flytja um 120 stöðumæ*a vegna umferðarbreytingarinnar, aðallega við gatnamót, svo og þar sem rýma þarf vegna biðstöðva strætisvagna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.