Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 17. maí 1968. TIMINN FYRSTA KENNSLUBÓKIN í NORSKU GEFIN ÚT HÉR Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt „Óvœnta heimsókn'* eftir J. B. Priestley sex sinnum við góða aðsókn. Síðasta sýningin é þessu vori verður n. k. laugardag, en leíkfélagið hefur hug á, að taka sýnlngar á leikritinu upp næsta haust. Það var Gísli Halidórsson, sem setti „Óvænta heimsókn" á svlð og þykir sýningin sérlega vandvirknislega unnin. Meðfylgjandi mynd sýnir Júlíus Oddsson og Ólaf Axelsson í hlutverkum sínum. Kaffisala Slysavarnar- kvenna. SlysavarnadeM kvenna í Reykjavík efinir til sinnar ár- legu kaffisölu í Lídó á sunnu- dag. Upplhaflega hafði kaffisal an verið áfeveðin í byrjun marz, iein vegna verkfalia sem þá stóðu yifir gat ekki orðið af henni. Gefst nú borganbúum enn einu sinni tækifæri til þess að styaifeja góðan málstað og njióta hinna einstöku veit- inga, sem slysavarnark'onurnar eru þekktar fyrir að bera fram. Þær konur, sem viija leggja kökur af mörfeum til kaffisölunn ar eru beðnar um að koma þeim í Lídó fyrir hádegi á sunnudagimn. íslandsklukkan í 30. sinn. Annað kvöld, laugardaginn 18. mai, verður íslandsfelukkan sýnd í 30. sinn í Þjóðieiifehús- inu. Aðsókn að leiknum hef- ur verið ágæt og enn virðast vinsældir íslandsklukkunnar vera jafn miklar. Nú eru aðeins eftir örfáar sýningar á leiknum að þessu sinni þar sem flestir leikarar Þjóðileifehússins fara í leikför til Norðurianda í byrjun nœsta mánaðar. Listamannakvöld Leik- félags Kópavogs í fijiögur ár hefur Leikfólag Kópavogs gengizt fyrir kynning um á ýmsum skáldum og verk um þeirra. Þannig hafa verið kynnt sjö öndvegisskáld ís- lendinga. í apríl s. 1. var kynnt ur Magnús Ásgeirsson, Ijóð hans og þýðingar. Til þessa hef ur sá íiáttur verið hafður á, að tekið hefur verið fiyrir eitt skál'd í einu og kynnkigin helguð því og verkum þess. N. k. mánudagskvöld 20. Framhald á bls. 15 Karlakórinn Geysir á Akur- eyri lagði á miðvikudag upp í söngferðalag vestur og suð u.r um land. 9ömg kórinn fyrst í Alþýðuhúsinu á ísafirði á miðvikudagskvöidið við góð ar undirtektir. Kórinn held ur svo til Keflavíkur og syng- ur þar fimmtudagskvöid kl. 9. í Nýja bíói, á föstudag syngur Geysir í Félagsheimilinu Flúð um í Hrunamannahreppi kl. 9.30 e. h. og loks í Reykja vik kl. 3 á laugardag í Gamla bíói. Söngskrá Geysis í þessari söngför er fjölbreytt og skemmtileg 14 innlend og er lemd lög af ýmsu tagi. Ein- söngvarar með kórnum eru sex. en auk þess syngur sóló kvartett í nokkrum lögum. iStjórniandi kórsins er Jan Kisa, en undirleik annast Phil ip Jenkins. Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag GÞE-Reykjavík, fimmtudag. Á morgun, þjóðhátíðardag Norð manna kemur í bókaverzlanir fyrsta kennslubókin í norsku, sem gefin er út hér á landi. Útgáfu hennar annast félagið ísland — Noregur, en Odd Didriksen sendi kennari og Ámi Böðvarsson hafa samið. í bókinni er rakin ítarlega norsk málfræði, og fylgja með skýringardæmi. Verði bók þessari vel tekið hér á landi hyggst félag ið gefa síðar út leskafla fyrir byrj endur í norsku. Félagið Ísland-Noregur hefur starfað í liðlega 20 ár, og hefur markmið þess frá öndverðu verið að stuðla að auknum menningar N. k. laugardag 18. maí gengst Lions klúhburinn Þór I Reykja vík fyrir fjölbreyttri barma- og unglingaskemmtun í Háskólabíói. Hefst skemmtunin kl. 3 og á Úthlutanir úr Menn ingarsjóði Akraness Á fundi stjónnar Menningar- sjóðs Akraness 15. apríl s. 1. var samþykkt eftiníarandi úthlutun úr sjióðnum. 1. Veitt'ar verði 1 milljón kr. til byggingar Dvalarhcimilis aldr aðs fiólks á Akranesi. 2. Veittar verði 800 þús. kr. til áhaldakaupa í hina nýju deild sjúkrahússihs, sem væntanlega tek ur til starfa í sum'ar. 3. Veittar verði 500 þús kr. til byggiingu safnhúss yfir Byggðasafn A'kraness og nær sveita, sem jafnframt er hugs að sem listasafn. 4. Veitar verði 100 þús. k>-. Iðnskóla Akraness til kaupa á kennslutækjum. í stjórn Menningarsjóðs Akra- ness eru Guðmundur Svcinbjörms son, form., Valdimar Indriðason, gjaldkeri, Guðm. Björnsson, .rit ari, Jón Ármason, Sigurður G. Sigurðsson. tengslum frændþjóðanna íslands og Noregs. Starfið hefur til þessa einkum verið fólgið í því að fá hingað fyrirlesara frá Noregi til að fjalla um ýmis efni, og áður fyrri vann það talsvert að því að koma íslenzkum námsmönnum til Noregs. Hugmyndin um íslenzka kennslubók í norsku kom fram á stjórnarfundi félagsins fyrir tveim árum, en þá hafði félagið ekki bol magn til að ráðazt í þetta fyrir tæki að óbreyttum ástæðum. Var þá hafizt handa um söfnun nýrra ævifélaga og gjaldið sett í sjóð til að standa straum af útgáfukostn aðinum. Einnig var leitað til nokk henni munu koma fram lands- kunnir skemmtikraftar. Er skemmtun þessi síðasti liðurinn á starfsskrá klúbbsins’ í vetur, og mun ágóða hennar verða varið til barnaheimilisinis að Tjaldanesi, en Þórsmenn hafa á undanfömum árum styrkt það verulega með fjárframlögum. Á skemmtuininni á laugardaginn verða eftirtalin skemmtiatriði: Sfeólahlijómsveit Kópavogs, sem í eru um 50 bönn, leikur nokkur liög. Hefur hljómsveitim áður toomið fram á skemmtunum tolúlbbsins og þá vakið athygii o? hrifningu. Ungir nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars feoma fram og sýna nokkra vin- sæla dansa. Síðain verður kvik myndasýning, teiknimyndasyrpa, og mun þar væntanlega bregða fyrir ýmsum kunningjum barn- anina, svo sem Andrési Önd o. fl. Þá kemur fram vinsæl ungl- ingahljómsveit, Roof Tops, og leika nofekur lög. Rúsínan í pylsu endanum er svo hinn kunni gam anvísiinasöngvari Ómar Ragmars son, sem er ekki siður lagið að skemmta ungmennum en full- orðnu fólki. Stjórnandi og kynn- ir á skemmtuninni verður Hin- ri'k Bjarnasom, sem allir munu kannast vi'ð, sem hinn -vinsæla Framhald á bls. 14. urra fyrirtækja í þessu skyni og veittu þau talsverða aðstoð. Þá naut félagið stuðnings mennta- málaráðuneytis, og nú nýlega er bókin komin út og mun bókaverzl un Sigfúsar Eymundssonar sjá um dreifingu á henni. Hún er gefin út í 1000 eintaka upplagi, en 300 keypti norskt bóka forlag til að selja.í Noregi. Fyrir skömmu kom út í Noregi kennslu Framhaio :: bls :4 Vilja lata " koma upp listasafni Reykjavíkur FB-Reykjavfk, fimmtudag. Reykvikingafélagið hélt nýlega aðalfund sinn, og voru þar samþykktar marg ar ályktanir um framfara- mál Reykjavíkur og nágrenn is. M. a. beinir félagið því til borgarstjórnar að fram verði haldið sérfræðilegum athugunum á fyrstu byggð í Reykiavík og bústað Ing ólfs landnámsmanns. Nú mun einmitt vera væntanleg ur hingað til lands norskur fornleifafræðingur Asbjörn Herteig, og er tilgangur komu hans að ræða um liugs anlega aðstoð við uppgröft elztu byggða á fslandi, þ. e.a.s. bæjarstæðis Ingólfs Arnarsonar. Þá beinir Reykjavíkinga- félagið þvi til borgarstjórn ar, að athugaðir verði mögu leikar. á að koma upp lista- safni Reykjavíkur. Verði það almennt safn, en þó sér staklega byggt á því, að varðveita og efla reykvíska list og styðja reykvíska lista menn, með því að safna lista ^verkum, sem koma við sögu borgarinnar, svip eða lands lagi, eða mönnum. Einnig ' Framhaió 3 ols 15 BARNA- OG UNGLINGA- SKEMMTUN í HÁSKÚLABÍOi 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.