Alþýðublaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 2
2, Miðvikudagur 11. apríl 1984 —RITSTJÓRNARGREIN' 1 1 Á hvaða leið erum við? Það er vert að ieiða hugann að þvi á hvaða gert og vilja enn frekar ganga í skrokk á því hengi. En ekki núverandi stjórnvöldum, því á braut stjórnvöld á Islandi eru; hvert er þeirra fólki, sem þeir hafa sett út á kaldan klakann; sama tíma og hinar harkalegu efnahagsráð- framtiðarríki hér á lándi ef svo fer fram sem sett útafvinnumarkaðnum. íhaldsstjórnin ætl- stafanir rikisstjórnarinnar dundu á fólki með horfir og ríkisstjórnin fær tima og stöðu til að ar sem sé að leggja niður vinnumiðlunarskrif- stórfelldri kjaraskerðingu fyrir allt launafólk, framfylgja helstu hugðarefnum sínum. Það er stofur, en bjóða upp á einhvern hluta þeirrar þá risu ráðherrar upp og sögðu að næst á dag- auðséö hvaðan ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks þjónustu sem þarfórfram í stórverslunum. Þar skrá væri svo að brjóta niður hið félagslega og Framsóknarflokks tekur sín höfuðstefnu- eigaþeirsem atvinnulausireru að raðasérupp tryggingarkerfi; hina félagslegu samhjálp í mið: fyrirmyndin er frá hægri stjórnum ( fyrir allra augliti og fyrir náð og miskunn þjóðfélaginu, sem ætluð er þeim sem erfitt Evrópu, s.s. eins og fhaldsstjórn Thatcher í Thatcher njóta einhverrar takmarkaðrar fyrir- eiga, s.s. öldruðum og öryrkjum. Bretlandi og hægri stjórn Schluter í Dan- greiðslu. Thatcher og co vilja greinilega að Óþarfi er að rekja í dæmum öll þau mál sem mörku. auðmýking þeirra sem enga atvinnu fá verði styðjaogstyrkjaþáskoðunæfleiri íslendinga, Frelsi hinna ríku til aukins gróða á kostnað alger. að gjörðir og markmið núverandi ríkisstjórnar, hinnar félagslegu samhjálpar er eitt helsta Svipaða meöhöndlun hafa þeir fengið, sem muni áður en langur tími er liðinn, gjörbreyta trúaratriði þeirra hægri stjórna sem mest hafa höllum fæti standa í Danaveldi. íhaldsstjórn uppbyggingu og grundvallaratriðum hins ís- látiðaðsérkveða. Ríkisstjórn Steingrims sýnir Schluterhefurfrábyrjun ráðist að kjörum þess lenska velferðarþjóðfélags. Og hvernig er líka ríkan vilja tikað apa þetta eftir. fólks, sem lakast hefur staðið, þegar ríkis- hægt að misskilja tilgang og áform núverandi í stjórnin hefur gripið til sparnaðar og aðhalds- stjórnvalda í þeim efnum, þegar iðnaðarráð- I Bretlandi er t.d. nýjasta „snjallræði" íhalds- aðgerða af einu eða öðru tagi. herra lýsir því hróðugur yfir, að nú geti fjöl- manna það, að leggja niður vinnumiðlunar- . þjóðafyrirtæki farið að fjárfesta hér á landi og skrifstofur, þar sem þær milljónir sem ganga Pað er rétt að íslendingar hafi þetta tii hlið- hefja rekstur, þar sem iaun séu svo lág orðin? um atvinnulausir hafa átt þess kost að sækja sjónar, þegar litið er til verka og framtíðar- Og draumaríki iðnaðarráðherra: ísland verði upplýsingar og aðstoð um útvegun vinnu og áforma ríkisstjórnar íhalds og framsóknar. Singapore eða Hong Kong Noróurlanda!! annað sem þessu fólki mætti að gagni koma. Hefðu t.a.m. ekki flestir talið sanngjarnt og 0 Það á enn að skera niður I hinum félagslega eðlilegt þegar harkaiega var gengið á kjör Skyldi það vera þvílíkt þjóðfélag sem þorri geira í Bretlandi og hefðu þó flestir talið að fólksins I landinu á síðasta ári, að ásama tíma íslendinga vill byggja upp hér á iandi? Alþýðu- Thatcherstjórnin hefði gengið eins iangt og yrði reynt að styrkja stöðu þeirrasem haröast blaðið segir nei; nei og aftur nei. hægt væri í þeim efnum. Nei, þvert á móti urðu úti með öflugum félagsiegum hliðarað- finnst breskum íhaldsmönnum ekki nóg að gerðum? Flestir hefðu talið það rökrétt sam- — GÁS. Parkinson samtökin Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 14. apríl 1984 í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst hann kl. 12. Til skemmtunar verður: 1. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. 2. Ómar Ragnarsson Hugmyndasamkeppni verður um nafn á fréttabréfi félagsins. Jón Ottar Ragnarsson, formaður Ölið 4 um og innflutningur og sala þessara ölgerðarefna er töiuverð. Aðstaðan nú er því breytt í veiga- miklum atriðum frá því sem hún var þegar síðast var lagt fyrir Al- þingi frumvarp til laga um bruggun og sölu áfengs öls. Það er því ekki vansalaust fyrir Alþingi að horfa upp á þessa þróun án þess að móta löggjöf sem er í samræmi við tíðar- andann og er til þess fallin að vinna gegn drykkjusýki. Mikilvægast er að horfast í augu við staðreyndir. Nú getur hver sem eldri er en 20 ára, keypt öllíki sem er um eða yfir 5% af vínanda að rúmmáli. Veikustu áfengistegundir í Á.T.V.R. eru um eða undir 9% af vínanda að rúm- máli. Þessar staðreyndir tala sínu máli og sýna glögglega hversu ófullkom- in áfengislöggjöfin er og hversu frá- leitt það er að meina bruggun áfengs öls og sölu þess hér á landi. Miðað við þá þróun, sem orðin er í AÐALFUNDUR Aðalfundur Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavlk verður haldinn að Hótel Esju, 2. hæð, þriðjudaginn 17. april n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fram lagðar tillögur um breytingar á reglugerð fulltrúaráðsins. Mikilvægt er að fulltrúar sæki fundinn vel og stundvíslega. Stjórnin HÁDEGIS- VERÐARFUNDUR í tengslum við ofangreindan aðalfund fulltrúaráös- ins efnir það til hádegisverðarfundar n.k. laugar- dag, 14. aprll n.k., I Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Fundurinn eröllum opinn og hefst kl. 12. Ræðumaður dagsins er: Jón Baldvin Hannibals- son, alþingismaður Jón Baldvin er sem kunnugt er einn snjallasti ræðumaður, sem nú siturá Alþingi, og þess vegna verður forvitnilegt að hlusta á hann fjalla um það. ræðuefni sem hann hefur valið sér, en það er: Afl þeirra hluta, sem gjöra skal Nauðsynlegt erað menn láti skrásig í hádegisverðinn áðuren til hans kemurmeð þvi að hringja í síma 29244 kl. 12—17. Verðinu er í hóf stillt. Nauðsynlegt er aö skrá þátt- töku eigi síðar en um hádegi á föstudag. Stjórnin væntir þess að sem flestir komi og taki þátt í fundinum. Stjórnin áfengismálum, er það alveg Ijóst að ur leyfð, heldur hvenær þessi síðasti spurning er ekki hvort innflutning- un8| bannlaganna verður afnum- ur, bruggun og sala áfengs öls verð- lnn“- Kennarar Kennara vantar aö Hafnar- og Heppu- skóla, Höfn Hornafirði. Um er aö ræöa sérkennara, íþróttakennara, hand- menntakennara (smíðar), almenna kenn- ara í 0-6 bekk. Upplýsingar veita Sigþór Magnússon, skólastjóri, í sima97-8142og Guömundur Ingi Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 97-8348. Fangavarsla — sumarvinna Ráðgert er að ráða fólk til starfa við fangavörslu í fangelsum að Litla—Hrauni og I Reykjavík I um 3—4 mánuði frá 21. maí n.k. vegna sumarleyfa. Umsóknir um þessi störf skulu berast dómsmála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 18. apríl n.k. og skulu umsækjendur gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Dóms- og kirkjumálaráöuneytið, 6. apríl 1984 Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Hafnarfjarðarbæ, laun samkvæmt samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir um stöðuna er greina aldur, menntun og fyrri störf, skal sénda skrifstofu minni að Strandgötu 6 Hafnarfirði fyrir 30. apríl n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfiröi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.