Alþýðublaðið - 26.06.1990, Page 5

Alþýðublaðið - 26.06.1990, Page 5
Þriðjudagur 26. júní 1990 5 Frábœr Þórsmerkurferð Alþýöuflokkurinn fór sína árlegu sumarferð um helgina og ina í knattspyrnu. Kamerún vann. Hér eru nokkrar svip- var haldiö í Pórsmörk í 20 stiga hita og blíðu. Gengið var myndir Guðlaugs Tryggva úr ferðinni. á fjöll, farið í leiki og síðan skipt liði í heimsmeistarakeppn- „Urö og grjót, uppí mót" formaður vor og utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson í ör- uggu klifri. Aðstoðarmaður utanríkisráðherra Stefán Friðfinnsson sór sig í ætt norðlenskra stórtenóra og stjórnar fjöldasöng í Húsadal. Tryggvi Harðarson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, yfirlítur grillið hjá Rannveigu -Upp, upp, upp á fjall, upp á fjallsins brún." Glaöbeittir kratar í Mörkinni. Eddu Hálfdánardóttur á Akranesi. Björgvin S. Sighvatsson, skólastjóri á ísafirði, faðir Sighvatar alþingismanns, nýtur veðurbiíð- unnar i góðum félagsskap yfir rjúkandi kaffiboila. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og fyrirliði í sigursælu knattspyrnuliði, sem heitið var í höf- uðið á Kamerún. Hann kom reyndar fljúgandi í Þórsmörk þar sem hann opnaði fyrst atvinnu- sýningu á Selfossi. Við htið fyrirliðans er kona hans Laufey Þorbjarnardóttir. Við jökullónið. Ólína Þorvarðardóttir borgarfulltrúi í sól og sumaryl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.