Alþýðublaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 4
Allar stærðir sendibíla SÍMAVAKT ALLA DAGA TIL KL. 23.30 hefur kastað nokkrum sinnum yfir ólympiulágmarkið. í síðustu viku vann hann svo það frækilega afrek að kasta kringlunni 67,16 metra, sem er 5.-6. besti árangurinn í heiminum á sumrinu. Þetta afrek vann hann á stórmóti í Kali- fomíu. Sigraði hann þá meðal annarra Wolfgang Schmidt, fyrrum heims- meistara í greininni og úrslitamann á heimsmeistaramótinu í Tokíó í fyrra. Um helgina vann Vésteinn svo önn- ur verðlaun í fyrsta Grand Prix móti sumarsins í San José með ágætu kasti upp á 63,26 en tapaði nú fyrir Schmidt. Það undrar mig hvað íslenskir fjölmiðl- ar gerðu lítið út affeki Vésteins, sem er á heimsmælikvarða. Til dæmis var ekkert um það getið í sjónvarpsfréttum. Frjálsíþróttafólk verður á faraldsfæti erlendis á næstu dögum. íslenska landsliðið í knattspymu leikur gegn Ungveijum í Evrópu- keppni landsliða í Búdapest á morgun. Nokkur forföll em og hafa verið í landsliðinu undanfarið, bæði í leiknum gegn Grikkjum í síðasta mánuði, svo og í Ieiknum á morgun. Við skulum vona að það hafi ekki áhrif á getu liðs- ins og því eru sendar bestu óskir um gott gengi. Það leikur vart á tveim tungum að umfangsmesta, glæsilegasta og fjöl- mennasta Islandsmót í íþróttum, það er að segja Knattspymumót Islands, er hafið. Ahuginn á þessari vinsælu íþrótt í flestum löndum heims, og í þeim hópi er ísland svo sannarlega með ólíkind- um, og fer vaxandi, ekki síst meðal kvenna. 2700 leikir á rúmlega 100 dögum Samkvæmt skýrslum Knattspymu- sambands íslands fóru fram rúmlega 2700 leikir á vegum Knattspymusam- bandsins í fyrra og það gefur auga leið að flestir þeirra tilheyrðu íslandsmót- inu. Þessi leikjafjöldi er mikill, sérstak- lega þegar þess er gætt, að flestir Ieikj- anna fara ffam á rúmlega 100 daga tímabili. Auk þessara leikja em ótaldir leikirá vegum íþróttabandalaga og hér- aðssambanda að ógleymdum viður- eignum fyrirtækja, en þáttur þeirra í knattspymu fer vaxandi. A því keppn- istímabili, sem nú er nýhafið er búist við svipuðum leikjafjölda. Þór í forystu eftir tvær umferðir Keppnin í 1. deild karla vekur ávallt mesta athygli og áhuginn er mestur á henni. Þórsarar á Akureyri hafa forystu eftir fyrstu tvær umferðimar. Það er eina liðið, sem unnið hefur báða sfna leiki. Þetta vekur töluverða athygli, því að samkvæmt nýlegri spá sérffæðinga, var Þór spáð neðsta sæti og falli í 2. deild. En mörgum leikjum er ólokið og margt getur gerst. En eitt er víst, barátt- an um æðsta titil knattspymunnar verð- ur hörð og spennandi. Dómarar knattspymuleikja vinna erfitt og off vanþakklátt starf. Því mið- ur gerist það stundum að gerður er að- súgur að dómumm. Það er ósköp eðli- legt að stuðningsmenn félaga og liða hvetji „sína menn“, en slíkt má ekki ganga það langt að dómarar fái ekki frið til að vinna sín störf. Auðvitað gera dómarar stundum mistök í hraða leiks- ins, en í reynd trúir því enginn, að um ásetning sé að ræða. íslandsmótið 80 ára Mikið vatn hefur mnnið til sjávar síðan fyrsta íslandsmótið í knattspymu var haldið á Melavellinum 1912, eða fyrir 80 ámm. Þrjú lið tóku þátt í fyrsta mótinu, KR, Fram og Vestmannaeyjar. Fyrstu Islandsmeistaramir vom KR- ingar. Vésteinn Hafsteinsson Keppni ftjálsíþróttafólks er að hefj- ast, en margir í þeim hópi glíma af full- um kraffi við ólympíulágmörkin. Einn þessara íþróttamanna er Vésteinn Haf- steinsson kringlukastari, sem nú þegar VINNINGAR FJÖLDI UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1. 5a15 . 0 2.434.741 2. Ef 1 423.193 3. 4af5 80 9.125 4. 3af 5 3.110 547 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 5.289.104 UPPLÝSINGAR símsv*ri91 -68151 UukkulIna 991002 Kringlan Opnun Kjarvalsstaða á sýningunni íslenskri nútímahöggmyndalist. ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ Háskólabíó kl. 20.30 Tónleikar James Galway og Phillip Moll. MIÐVIKUDAGUR 3. JUNI Bústaðakirkja kl. 20.30 Tónleikar Reykjavíkurkvartettsins. Ásmundarsalur kl. 20 Fyrirlestur um byggingarlist. Prófessor Val K. Warke. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ Háskólabíó kl. 20.30 Tónleikar Nínu Simone. Tónleikarnir hefjast með leik Jasskvartetts Reykjavíkur. Borgarleikhús kl. 20 Grenland Friteater sýnir Fritjof Fomlesen. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 30. maí - 19. júní 1992 Miðasala í Iðnó opin alla daga 12-19 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ Borgarleikhús kl. 18 Grenland Friteater sýnir Fritjof Fomlesen. Þjóðleikhús kl. 20 Orionteatern frá Svíþjóö sýnir Draumleik eftir August Strindberg. Háskólabíó kl. 20 Messías eftir Hándel í flutningi blandaðra kóra ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi Jón Stefánsson. LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ Norræna húsið Skartgripir og keramík. Sýning á verkum danskra listamanna. Ásmundarsalur Arkitektinn sem hönnuður. Sýning i hönnun íslenskra arkitekta. Norræna húsið - FÍM salur Opnun yfirlitssýningar á verkum Hjörleifs Sigurössonar. Nýhöfn listasalur Opnun sýningar á verkum Kristjáns Davíðssonar. Listasafn ASÍ Opnun grafíksýningar á verkum Björn Brusewitz frá Svíþjóð. Hótel Borg kl. 18 Grenland Friteater sýnir Fritjof Fomlesen. íþróttahús KHÍ við Stakkahlíð kl. 15 Artibus leikhúsið frá Danmörku sýnir barnaleikritið Aben. Þjóðleikhús kl. 20 Orionteatern sýnir Draumleik eftir August Strindberg. Borgarleikhús kl. 20 Teater Pero frá Svíþjóð sýnir Hamlet - en stand-up. Norræna húsið kl. 17 Frumsýning á Bandamannasögu í leikgerð Sveins Einarssonar. Háskólabíó kl. 14.30 Shura Cherkassky píanótónleikar. SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ Háskólabíó kl. 17 Sinfóníuhljómsveit æskunnar. Stjórnandi Paul Zukofsky. MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ íþróttahús KHÍ v/Stakkahlíð kl. 15. Artibus frá Danmörku sýnir barnaleikritið Aben Borgarleikhús kl. 20 Teater Pero frá Svíþjóð sýnir Hamlet - en stand-up. Norræna húsið kl. 17 Bandamannasaga í leikgerð Sveins Einarssonar. Borgarleikhús kl. 20 Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma Uotinen frá Finnlandi sýnir. ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ Borgarleikhús kl. 20 Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma Uotinen frá Finnlandi sýnir. íslenska óperan kl. 19 Kynning Ensemble InterContempo- rain á starfi sínu og þeirri tónlist sem þeir flytja. íslenska óperan kl. 20.30 Ensemble InterContemporain frá Frakklandi flytur samtímatónlist. MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI íslenska óperan kl. 21 Gerhard Polt og Biermosl Blosn. Kabarett og þjóðlagatónlist frá Þýskalandi. Norræna húsið kl. 18 Bandamannasaga í leikgerð Sveins Einarssonar. FIMMTUDAGUR II. JÚNÍ íslenska óperan kl. 20.30 Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika saman á selló og píanó. Borgarleikhús kl. 20 Théatre de l'Unité frá Frakklandi sýnir Mozart au Chocolat. FÖSTUDAGUR 12. |ÚNÍ Borgarleikhús kl. 20 Théatre de l'Unité sýnir Mozart au Chocolat. Háskólabíó salur 2 kl. 21 Setning Halldórsstefnu á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals. Ráðstefna um ritverk Halldórs Laxness. 1 LAUGARDAGUR 13.JUN1 Bankastræti og miðbærinn kl. 13 Théatre de l'Unité sýnir á götum miöbæjarins Le Mariage -i Háteigskirkja kl. 16 | Tónleikar íslensku hljómsveitarinnar tileinkaöir Þorkatli Sigurbjörnssyni og Misti Þorkelsdóttur. Norræna húsið kl. 17 Bandamannasaga í leikgerð Sveins Einarssonar. Háskólabíó Framhald Halldórsstefnu. SUNNUDAGUR 14, JÚNÍ Borgarleikhús kl. 20 MAY B. Dansflokkur Maguy Marin frá Frakklandi sýnir. Askirkja kl. 17 Einleikstónleikar á gítar. Arnaldur Arnarson leikur. Þjóðleikhús kl. 17 Ertu svona kona. Frumsýning Auðar Bjarnadóttur á eigin dansverki. Norræna húsið kl. 17 Bandamannasaga í leikgerð Sveins Einarssonar. Háskólabíó salur 2 Síðasti dagur Halldórsstefnu. MANUDAGUR 15. JÚNÍ Þjóðleikhús kl. 20.30 Undrabörnin frá Rússlandi. Tónleikar fimm framúrskarandi unglinga frá Rússlandi. Hótel Island kl. 21.30 Abdel Gadir Salim frá Súdan. Tónleikar eins þekktasta tónlistarmanns þessa heimshluta. ÞRIDJUDAGUR 16. JUNI Borgarleikhús kl. 20 CORTEX. Danshópur Maguy Marin sýnir. íslenska óperan kl. 20 Hátíðarsýning íslensku óperunnar á Rigoletto. Laugardalshöll kl. 20 íslenskt listapopp. Bubbi Morthens, Síöan skein sól, Sálin hans Jóns míns, Todmobile og Nýdönsk á stórtónleikum Artfilm. FIMMTUDAGUR I8. JÚNÍ Háskólabíó kl. 20 Óperusöngkonan Grace Bumbry syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn John Barker. Þjóðleikhús kl. 20.30 Ertu svona kona. Danssýning Auðar Bjarnadóttur. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ íslenska óperan kl. 20 Hátíðarsýning íslensku óperunnar á Rigoletto. FLUGLEIDIR - styrkir ListahátJð. Tæknival íSLENSKA AUGLÝSINCASTOFAN HF styrkir Listahátið inn i framtiðina. - styrkir Ustahátið. MIÐASALA LISTAHÁTÍÐAR ER í IÐNÓ VIÐ TJÖRNINA. 0PIÐ ALLADAGA FRÁ KL. 12-19. UPPLÝSINGAR 0G MIÐAPANTANIR I SÍMA 28588 FRÁ KL. 10-19 ALLA DAGA. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.