Alþýðublaðið - 26.03.1996, Page 6

Alþýðublaðið - 26.03.1996, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996 s k i I a b o ð 9 Útboð f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum fyrir grunnskóla Reykjavíkur í akstur með skólabörn á vegum Skólaskrif- stofu Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: miðvikud. 17. apríl n.k. kl. 11:00. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Símstöðvarinnar f Reykjavík, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun veitukerfa og gangstétta 2. áfangi 1996 - Safamýri, Skjól o.fl. Helstu magntölur eru: Legnd hitaveitulagna í plastkápu: Tvöfaltkerfi 1.600 m Einfaltkerfi 1.900 m Skurðlegnd 4.400 m Malbikun 1.450 fm Steyptar gangstéttir 2.850 fm Hellulagðar gangstéttir 1.00 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, þriðjud. 26. mars gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 16. aprfl n.k. kl. 14:00 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í verkið' „Nesjavallavirkjun-lenging vélasala". Verkið felst í lengingu nú- verandi vélasala. Salirnir eru um 14m há stálgrindabygging klædd með stálklæðningu. Verkkaupi leggur til efni í stálklæðningu en verktaki annað efni að mestu. Helstu magntölur eru: Legnd hitaveitulagna í plastkápu: Gröftur 650 m3 Fylling 350 m3 Steinsteypa 170 m3 Stálgrind 37 tonn Stálklæðning utanhúss 1.000 m2 Stálklæðning innanhúss 900 m2 Loftræstistokkar 0 250-500 90 m Verkinu skal lokið fyrir 15. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 25.000 skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 9. aprfl n.k. kl. 14:00 Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum þriðjud. 2. apríl n.k. kl. 14:00. F.h.Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í gatnamerkingar. < •: . Verkið nefnist: Gatnamerkingar 1996. Helstu magntölur: Málun akreinalína u.þ.b. 50.000 m Mössun u.þ.b. 11.600 m2 Sprautumössun akreinalína u.þ.b. 20.000 m Útvégun massa 20.000 kg Síðasti skiladagur er 1. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 25. mars n.k. gegn 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 3. aprfl n.k. kl. 11:00. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavíkóskað eftir tilboðum í 650 stk. umferðarmerki. Verkið nefnist: Umferðarmerki 1996. Síðasti skiladagur er 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri frá og með mánudeginum 25. mars n.k. gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 3. aprfl n.k. kl. 14:00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboð- um í utanhúsviðgerðir að Jórufelli 2-12 í Reykjavík. Helstu magntölur: Endursteypa 150 m2 Sílanböðun 1280 m2 ílögn í svalagólf 340 m2 Málun 2600 m2 Viðgerð á ryðpunktun 300 stk. Útboðsgögn verða afhent mánudaginn 25. mars gegn skilatrygg- ingu kr. 15.000,-. Verkinu á að vera lokið í ágúst 1996. Opnun tilboða: miðvikud. 10. aprfl n.k. kl. 11:00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboð- um í 2. og 3. áfanga á endurbótum og breytingum á leikskólanum Ásborg. Um er að ræða 560 m2 húsnæði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri þriðjud. 2. mars gegn skilatr. kr. 10.000,- Opnun tilboða: miðvikd. 17. apríl n.k. kl. 11:00. F.h. Reykjavíkurhafnar, er óskað eftir tilboðum í dýpkun Sunda- hafnar. Verkið nefnist „Sundahöfn - dýpkun" og skiptist í tvo áfanga: 1. áfangi - dýpkun í Kleppsvík. Aætlað efnismagn alls 25.000 m3 2. áfangi - dýpkun í Vatnagörðum. Áætlað efnismagn alls 15.000 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri þriðjud. 26. mars gegn skilatr. kr. 5.000,- Opnun tilboða: miðvikud. 17. aprfl n.k. kl. 14:00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboð- um í viðhald loftræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000,- Opnun tilboða: þriðjud. 16. aprfl n.k.kl. 11:00. INNKAIIPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 Bréfsími 562 26 16 E Landsvirkjun Útboð Sandblástur og málun Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í að sand- blása og mála stálklædda vatnsvegi Steingríms- og írafossstöðva í samræmi við útboðsgögn SOG-07. Verkið felst í að sandblása og mála vatnsvegina sem eru um það bil 2400 fermetrar og útvega í því skyni og leggja til allt efni og alla vinnu, svo og allt annað sem þarf til að framkvæma verkið og Ijúka því að fullu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 26. mars 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,—m VSK fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkj- unar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík til opnunar mið- vikudaginn 10. apríl 1996, kl. 14:00. Fulltrúum bjóð- enda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Styrkir til sumarnámskeiða á dönskum lýðhá- skólum fyrir íslenska dönskukennara. Sumarið 1996 veitir danska ríkið 10 íslenskum dönskukennurum styrk til sumarnámskeiða á dönsk- um lýðháskólum. Gert er ráð fyrir a.m.k. tveggja vikna löngu námskeiði. Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir íslenskum dönskukennurum sem lokið hafa BA prófi í dönsku, BEd prófi með dönsku sem valgrein eða hafa sam- bærilega faglega menntun í dönsku. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í dönsk- um lýðháskólum. Hver styrkur er að upphæð 3000 danskar krónur og er ætlaðurtil að greiða námskeiðskostnað. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og störf umsækjenda . Jafnframt skal gerð grein fyrir fyr- irhuguðu námskeiði. Skila skal stuttri skýrslu um námskeiðið til menntamálaráðuneytisins strax að því loknu. Umsóknir um styrkinn fyrir sumarið 1996 skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 12. apríl 1996. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar nokkra styrki frá danska ríkinu sem ætlaðir eru til skólaheimsókna íslenskra grunn- og framhaldsskóla- nemenda til Danmerkur vorið 1996. I Styrkir þessir miðast við nemendur í 8-10 bekk grunnskóla og nemendur í framhaldsskóla. II Umsókn skal fylgja ítarleg lýsing á ferðinni og til- gangi hennar. Þeir skólar sem þegar hafa umtalsverð bréfaskipti/tengsl við danska skóla skulu að öllu jöfnu hafa forgang við styrkveitingu. Skólaheimsóknina skal undirbúa í nánu samráði við skólann sem heim- sóttur er og skal skrifleg staðfesting frá danska skól- anum um fyrri tengsl milli skólanna og samvinnu um skipulagningu heimsóknarinnar fylgja umsókninni. Einnig skal tilgreina hvort sótt er um styrk til annarra aðila og þá hverra. Gert er ráð fyrir að nemendahópurinn dvelji a.m.k. átta daga í skólum eða fræðsluumdæmum sem hóp- urinn heimsækir. III Styrkurinn skal alla jafna miðaður við fasta upp- hæð á nemanda að hámarki 6 þúsund krónur. Við styrkveitingu skal miðað við 30 nemendur að hámarki í hverjum skóla. Að námsferð lokinni ber bæði styrk- þegum og stjórn þess skóla sem heimsóttur er að skila skriflegri skýrslu um ferðina. Menntamálaráðu- neytið ákveður skilatíma skýrslu. Umsóknir um styrki skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu fyrir 15. apríl 1996. Nánari upplýsingar fást hjá menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. í fremri röð frá vinstri standa verð- launahafarnir Stefán Freyr Guð- mundsson, Kári Ragnarsson og Sveinn B. Sigurðsson. í aftari röð eru þrír af bakhjörlum keppninnar, Jónas Frímannsson verkfræðingur hjá ístaki, Birgir ísleifur Gunnars- son Seðlabankastjóri og Eggert Briem stjórnarformaður Raunvís- indastofnunar ■ Stærðfræði Úrslit í stærð- fræðikeppni framhaldskóla- nema Laugardaginn 23.mars var haldin stærðfræðikeppni í Háskóla íslands. Þar leiddu saman hina stærðfræðulegu hesta sína 35 ungmenni í úrslitum Stærðfræðikeppni framhaldskólanna. Keppni þessi hefur verið haldin í 12 ár og er opin öllum nemendum fram- haldsskólanna. Síðastliðið haust mættu 746 nemendur úr 17 skólum til leiks í forkeppni og unnu 40 þeirra sér rétt til að taka þátt í úrslitunum nú. Fyrir keppendur voru lagðar 6 þrautir og fengu þeir 4 tíma til þass að leysa þær. Sigurvegari var Kári Ragnarsson, MH. Hann sýndi töluverða yfirburði í keppninni og leysti allar þrautimar nán- ast á fullkominn hátt. Ursht vom tilkynnt sunnudaginn 24. mars. í tíu efstu sætunum vom: 1. Kári Ragnarsson MH. 2. Stefán Freyr Guðmundsson Flensborg. 3. Sveinn B. Sigurðsson MR. 4. Þórður Heiðar Þórarinsson MR. 5. Magnús Þór Torfason MR. 6. Pétur Runólfsson FSlands. 7. Hannes Helgason Flens- borg. 8. Þórdís Linda Þórarinsdóttir MH. 9. Bjami R. Einarsson MH. 10. Finnbogi Óskarsson Flensborg. Tíu efstu keppendunum verður boð- ið að taka þátt í tíundu norrænu stærð- ffæðikeppninni, sem fram fer 11. apríl næstkomandi. Að henni lokinni verður landslið fslands valið, sem keppir á Ólympíuleikunum í stærðfræði í Mumbai (Bombay) á Indlandi næsta sumar. Félag raungreinakennara og ís- lenska stærðfræðifélagið standa að keppninni og þjálfa landsliðið. ístak hf. Steypustöðin hf. veita þremur efstu keppendum í úrslitakeppninni peninga- verðlaun og standa straum af kostnaði við keppnina. Raunvísindastofhun Há- skólans leggur til aðstöðu og stendur straum af kostnaði við þjálfun nem- enda. Menntamálaráðuneytið og Seðla- banki íslands styrkja landsliðið til Ind- landsfararinniar. Ný stjórn Alþýðuflokksfélags Kópavogs Ný stjórn Alþýðuflokksfélags Kópavogs var kjörin á aðlafundi fé- lagsins þann 18. mars síðastliðinn. Nokkur endumýj- un var í stjóminni, meðal annaars nýr formaður. Stjómin skipti með sér verkum á fyrsta fundi sínum sem var á sunnudaginn þann 24. mars og er hún skipuð sem hér segir: Magnús Árni Magnússon formaður, Loftur Þór Pétursson varaformaður, Kristín Jónsdóttir ritari, Hrönn Hrafnsdóttir gjaldkeri, Hulda Finnbogadóttir ritstjórnarfulltrúi, Helga E. Jónsdóttir og Hreinn Hreins- son meðstjórnendur. Stjórnin hefur ákveðið að brydda upp á þeirri ný- breytni að hafa Alþýðuhúsið í Kópa- vogi opið á laugardagsmorgnum frá 10-12 fyrir gesti og gangandi, auk þess vitaskuld að viðhalda hinum vikulegu félagsfundum á mánudags- kvöldum frá kl. 20:30 - 22.30. Magnús Árni Magnússon, nýr formaður Alþýðuflokks- félags Kópa- vogs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.