Alþýðublaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 8
TODMOBILE PERLUR OG SVÍM Hljómsveitin Todmobile tekur nú upp þráðinn eftir þriggja ára hlé. Nýja platan „Perlur og svín" er rökrétt framhald af „Spillt" sem kom út 1993 og yrkisefni Þorvaldar og Andreu er sérlega fjölbreytt í tón- og textasmíðum. Tvímælalaust þeirra besta plata. Tónleikar í Óperunni 5. des. Forsala aðgöngumiða I verslunum Múslk & Mynda MEZZOFORTE MONKEY-FIELDS Það kveður nokkuð við nýjan tón á nýjustu Mezzoforte plötunni. Þeir félagar draga fram ýmis stef og hughrif, slá þeim saman við eigin tónhugleiðingar og blanda þessu öllu saman við nýstrauma eins og Acid Jazz og fleira í þeim dúr. Sannkallað meistaraverk. STRIPSHOW LATE MITE CULT SHOW Hljómsveitin Stripshow hefur verið starfandi í nokkur misseri og skapað sinn eigin tónaheim, sem dregur dám af framsækinni tónlist áranna uppúr 1970 í bland við nýrri rokkstrauma sem farið hafa um heiminn undangengin ár. Fjölbreytt og mjög svo fram- bærilegt rokk. GREIFARIUIR DÚKKA UPP Nýlega sendu Greifarnir frá sér veglega safnplötu með öllu því besta úrsmiðju hljómsveitar- innar, auk þess sem þeir drifu sig í hljóðver og tóku upp fjögur ný lög. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og Greifaæði geysar nú um allt land. DEAD SEA APPLE CRtfSH Ein efnilegasta hljómsveit landsins, Dead Sea Apple, hefur verið að þróa tónlist sína og stíl undanfarin misseri. Útkoman kemur skemmtilega á óvart á frumburðinum „Crush" og hljómsveitin springur út sem fullþroska rokksveit með mótaðar tónsmíðar. Meðlimir Ríó brugðu sér til írlands þar sem þeir hljóðrituðu tíu ný lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Jónasar Friðriks. Lögin eru hvert öðru betra og á stöku stað má heyra áhrif frá írskri tónlistarmenningu læðast inn á milli hinna alíslensku Ríó-tóna. RfÓ UNGIR MEMN Á UPPLEIÐ PÁLL RÓSIMKRANZ I BELIEVE IM YOU Fyrsta sólóplata Páls Rósinkranz, fyrrum söngvara Jet Black Joe. Textarnir hafa yfir sér trúarlegan blæ en í tónlistinni eru m.a. áhrif frá rokki, soul, blús, gospel ofl. Fjölbreyttur og frábær frumburður frá magnaðasta dægurlagasöngvara landsins. Útgáfutónleikar í Borgarleikhúsinu mánudaginn 25. nóv. SRÖR PÓSTKRÖFUSÍM! 5640000 /MUSI (^yNdÍRj BONU5 og Hafnarfirði i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.