Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 12
16 ''Kallaðu mig ekki elskunaN þina. H'vers vegna þarftu allta Halló, elskan! ^aðkoma heim háífslompaður / Ég er orðinn blankur \ Geturöu ekki látið mig hafa meiri vasapeninga Stór furðuleg KONA! GUÐSORÐ DAGSINS: E n þé r , elskaðir, uppbyggið yður sjálfa á yðar helg- ustu trú, biðjið i heil- ögum anda. Júdasarbréf v e r s 2 0 Kjötdeigið er einnig hægt að nota I soðnar kjötbolur og ofn- rétti. Kjötdeig: 500 gr. beinlaust kjöt, 1 litill laukur, 2 í/2 tsk. salt, 1/4 tsk. hvitlaukssalt, 1/4 tsk. pipar 1/4 tsk. origano, 150 gr. hveiti, 4-5 dl. mjólk. Smjörliki til steikingar. Sósan: 1/2 1 vatn. 30 gr. hveiti, 1 dl. vatn, salt, Pipar, sósulistur 1/2 dl. rjómi, sem má sleppa. Hakkið kjötiö tvisvar til þrisvar sinnum og laukinn með siðast. Blandiö þurrefnunum saman og setjiö út i skálina til skiptis á við mjólkina. Hrærið sföan vel. Mótið bollur með matskeið og steikið i vel heitri feitinni. Hellið feitinni frá og setjið 1/21 vatn út á pönnuna og sjóðið i fimm minútur. Hrærið eða hristið saman 30 gr. af hveiti og dl. vatn og jafnið soöiö. Sjóðið I fimm minútur. Bragðbætiö sósuna með kryddi og ef til vill rjóma. Beriö fram með kjötbollun- um, soðnar kartöflur, hratt salat, baunir eða soðiö græmeti, svosem rauðkál, rauðrófur, eöa gulrætur. Einnig má hafa aðrar sósur t.d. karrýsósu eöa tómat- sósu. Steiktar kjötbollur bað góða við þetta megrunar- námskeiö er að maöur þarf ekki • að ómaka sig þangað ..þegar búið er að greiða gjaldið á námskeiðið er ekki króna eftir til að kaupa mat. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum umTjilan- 'ir á veitukerfum borgarinnar og i ;öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i. sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á ' helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Safnaðarheimili Ásprestakalls Okkar árlega sumarferð verður farin sunnudaginn 20. júni. Nán- ari upplýsingar hjá Þuriði I sima 81742 og hjá Hjálmari i sima 82525. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. FERÐIR í JONÍ 1. 16.-20. Vestmannaeyjar. 2. 18.-20. Grimseyjarferð I mið- nætursól. 3.18.-20. Ferö á sögustaði i Húna- þingi. 4. 23.-28. Ferð um Snæfellsnes, Breiðafjörð og á Látrabjarg. 5. 25.-28. Ferð til Drangeyjar. 6. 25.-27. Ferð á Eiriksjökul. Kynniö ykkur feröaáætlun félagsins og aflið frekari upplýs- inga á skrifstofu félagsins. Ferðafélag tslands, öldugötu 3. Sfmar: 19533 og 11798. Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 I félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar i sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið var hjá borgarfógeta i iandshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins 4. júni s.l. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: Nr. 35291 Kanarieyjaferðir Flug- leiða fyrir 2. Nr. 74167 Kanarieyjaferðir Flug- leiða fyrir 2 Nr. 29133 Kanarieyjaferðir Flug- leiöa fyrir 2 Nr. 231 Til New York meö Flug- leiðum fyrir 2. Nr. 3505 Mallorkaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 19440 Mallorakaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 57877 Mallorkaferðir Úrvals fyrir 2. Nr. 27804 Mallorkaferöir Úrvals fyrir 2 Nr. 37841 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 74623 Ibizaferöir Úrvals fyrir 2 Nr. 46867 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 50789 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2. Nr. 1676 Til Kaupmannahafnar með Flugleiðum fyrir 2. Nr. 74116 Til London með Flug- leiðum fyrir 2. Eigendur ofantaldra vinnings- miða framvisi þeim I skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Bolholti 7, Reykavik. Mánudagur 14. júnl 1976. VlSIR 1 dag er mánudagur 14. júnl, 166. dagur ársins. Ardegisflóð Reykjavik er kl.07.47 og siödegis- fióð er kl.20.09. Vinningaskrá Deildahappdrættis SVFÍ 1976. Dregið var I Happdrætti Slysa- varnafélags Islands hinn 1. júni sl. og hlutu eftirtalin númer vinn- ing: 1. 16468 Mazda 818 Station 1976 2. 46724 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 3. 10036 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 4. 07312 Sól- arferð fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 5. 45560 Sólarferö fyrir tvo e/váli til ítallu eða Spánar. 6. 11129 Sinclair tölva m/minni. 7. 32792 Sinclair tölva m/minni. 8. 36643 Útigrill. 9. 48153 Útigrill. 10. 23338 Bosch borvél. 11. 00424 Bosch borvél. 12. 10028 Bosch borvél. Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFI á Grandagarði 14, Reykja- vik. Uppl. I sima 27000, á skrif- stofutima. Slysavarnafélag Islands þakkar öllum þeim, er liöáinntu félaginu við þessa þýðingarmiklu fjáröfl- un til styrktar slysavarna- og björgunarstarfinu. iþróttir og útilíf Tómstundaráð Kópavogs gengst fyrir sumarnámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára. Námskeið þetta nefnist Iþróttir og útilif og er með liku sniði og var á sl. sumri, en þá sóttu um 160 þátttakendur námskeiðið. Námskeiöið mun standa yfir i 6 vikur, eða frá 8. júni til 16. júli frá kl. 10-15 hvern virkan dag. I Aust- urbænum fer námskeiðið fram á Smárahvammsvelli v/Fifu- hvammsv. en i Vesturbænum við Kársnesskóla. Þátttakendur hafi með sér nesti, sem þeir snæða i hádeginu en fá auk þess heita súpu. Námskeiöið byggist fyrst og fremst á iþróttum og leikjum en ýmislegt fleira fléttast þar inn i t.d. göngu- og hjólreiöaferðir, ræktunarstörf, umferðarfræðsla, heimsókn i siglingaklúbb og reið- skóla og rúsinan i pylsuendanum verður 2 daga ferð að Laugar- vatni. 2 iþróttakennarar auk aðstoð- arfólks munu sjá um kennslu á hvoru námskeiði. Þátttökugjald er kr. 4.000,-. Systkinaafsláttur er veittur. Innritun fer fram á Smára- hvammsvelli og við Kársnesskóla um leið og námskeiðið hefst. Forstöðumaður námskeiðsins er Hafsteinn Jóhannesson. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó- keypis. Minningarkort Styrktarfélags’ sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsiö s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Styrktarféiags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Kvölðf og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 11.-17. júní: Reykja- vikur A'uótek og Borgarapótek. Það apóteV sem fyrr er nefnt, annast eitt v^rsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að rhorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jörður Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Neyðarvakt tannlækna yfir Hvitasunnuna. Laugardagur 5. júni kl. 5-6. Sunnudagur 6. júni kl. 2-3. Mánudagur 7. júni kl. 2-3. Læknar: , Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en iæknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Jyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógieymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp I turninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.