Vísir - 11.12.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 11.12.1976, Blaðsíða 15
vism Laugardagur 11. desember 1976 BÍLAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Volvo 144 De Luxe Argerð 1974 4ra dyra. Útvarp m. kas. Vetrard. Skipti möguleg. Dodge Challenger árg. 1973 ekinn 31. þús. milur 8 cyl sjálfsk. Skipti á stærri amer.-bfl. Mazda 929 4ra dyra árgerð 1975. Litið ekinn. Bronco árg. 1974 6 eyl beinsk. Fullklæddur fallegur bfll. Skipti á ód. bil möguleg. Fíat 128 árg. 1973 útvarp og vetrardekk. Ford Mustang árg. '71 8 cyl. sjálfskiptur. Otvarp, vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Ford Pinto St. árg. '73 x Otvarp m. kas. Ný dekk. Skipti á ódýrari bil. BÍLASKIPTI Toyota St. Mark II árg. 1974 ekinn 35 þús. km. Skipti á ód. bíl. Opel St. i góðu lagi. árg. 1968. Skipti á bii á 7-900 þús. Chevrolet Maiibu árg. 1971 6 cyl. beinsk. Skipti á bil á 4- 700 þús. Scout8cyl. sjálfsk. árg. 1974 ekinn 34 þús. km. Verð 1700 þús. Skipti á ód. bfl möguleg. Escort árg. 1974 2ja dyra ekinn 39 þús. km. Skipti á bil á 3-500 þús. Fiat 125 Special árg. 1970. Skipti á Bronco eða amer. fólksb. BÍLAVAL - Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliðina á Stjörnubíói. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða ritara til starfa við linudeiid. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Skipulagssýning Reykjavíkurborgar að Kjarvalsstöðum Eftirtalin verkefni verða kynnt með sér- stökum kynningarfundum: Sunnudaginn 12. desember, Aðalskipulag eldri hverfa ,,Gamli Miðbærinn”. Fimmtudaginn 16. desember, Aðalskipu- lag Framtiðarbyggðar „úlfarsfells- svæðið”. Sunnudaginn 19. desember, Deiliskipulag Breiðholtsbyggðar. í dag sunnudaginn 12. desember hefst dagskrá með: 1. Strætisvagnaferð frá Kjarvalsstöðum um Miðbæjarsvæðið kl. 13.30. 2. Kynning verkefnis á Kjarvalsstöðum kl. 14.30. 3. Almennar umræður. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69 tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976á eigninni Verksmiöjuhús Hraunsteypunnar sunn- an Hvaleyrarholts, Hafnarfiröi, þinglesin eign Garöars Pálmasonar, fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka tslands, Innheimtu rikissjóös I Hafnarfiröi, Tryggingastofnunar rikisins, Garöars Garöarssonar, hdl., og Arna Grétars Finnsonar, hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. desem- ber 1976 kl. 11.00. Bæjarfógetinn iHafnarfiröi Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Melhaga 12, þingl. eign Jörgen Ilansen, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 14. desember 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vfk Nauðungoruppboð annaö og slöasta á hluta í Aöalstræti 9, þingl. eign Gullfoss h.f., fer fram á eigninni sjáifri miövikudag 15. desember 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtingablaös á Bragagötu 34, þingl. eign Minningarsj. Þórkötlu Eiriks- dóttur ferfram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 14. desember 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð •sem auglýst var I 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á m/sPerlu (áöur Grjótjötunn) talinn eign Námunnar h.f. fer fram eftir kröfu Jóns Finnsonar hrl. viö eöa á skipinu i Reykjavikurhöfn miövikudaginn 15. desember 1976 kl. 11.00. Borgarf ógetaembættiö I Reyk ja vik. 19 Austur lehoði í of- boði að spaðaáttunni Umsjón: Stefán Guðjohnsen 1 opna salnum sátu n-s Skúli Einarsson og Skapti Jónsson, en a-v Asmundur Pálsson og Einar Þorfinnssin. Þar gengu sagnirá þessa leiö: Austur Suður Vestur Norður P 1L P ,H p 1S x) P 2L xx) P 2H xxx) P 3T P 3S P 4G P 6H P 7S P P P únnur umferð i undankeppni islandsmótsins i sveitakeppni, sem jafnframt er Reykjavikur- meistaramót i bridge, var spil- uö s.l. miövikudagskvöld i Iirey filshúsinu. Spilað er i þremur riðlum og er staða efstu sveitanna þessi: A-riöill: Sv. Hjalta Eliass. BR 34 stig Sv. Jóns Hjaltas. BR 32 stig Sv. Skapta Jónss. BR 26 stig B-riöill: x) Spurning um spaöastyrk og háspil. xx) Lélegur spaöastuöningur, en sex háspil. xxx) Spurning i hjartalitnum. Eins ogaðlikum læturspila n- s Precision og eftir að hafa skipst á upplýsingum, sér suður að 13 slagir eru upplagðir ef hjartað gefur fjóra slagi. Ljóst er einnig, að þegar norður segir sjö spaða, þá á hann besta lélega spaðastuðning, gosann þriðja. Sv. Ólafs H. Ólafss. BR 34 stig Sv. Braga Jónss. TBK 32 stig Sv. Stefáns Guðjohns BR 23 stig C-riöill: Sv. Guðm. T. Gislas. BR 37 stig Sv. Baldurs Kristjánss. BR 29 stig Sv. Þóris Sigurðss. BR 16 stig. 1 siðustu umferðáttust við i A- riðli sveitir Hjalta og Skapta. Var það vel spiluð og skemmti- leg viðureign og tókst hinum ungu mönnum i sveit Skapta að ná sex vinningsstigum af Hjalta. Hér er skemmtileg alslemma frá leiknum. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. Þótt Asmundur sé ýmsu van- ur á löngum spilaferli, þá held égað hann hafi leitað i ofboði að spaðaáttunni i blindum, eftir að Einar hafði spilað út. Sú von brást og einnig, að Skapta yfir- sæist öryggisspilið i spaðalitn- um. Hann lagði niöur spaðagosa i öðrum slag og uppskar þá ánægju, sem yfirtekur spilara sem sér öryggisspil heppnast.. 1 lokaða salnum sátu n-s Guð- laugur R. Jóhannsson og Orn Arnþórsson, en a-v Sævar Þor- björnsson og Guðmundur Her- mannsson. Þar gengu sagnirá þessa leiö: Austur Suöur Vestur Norður G -4-3 P 1L P 2T A-D-9-6-4 P 2S 1» 311 A-K P 3G P 6G K-G-8 P P P 10-9-7-6-5 8- 5-3 10-7-2 D-5-4-3-2 G-10-9 9- 7-5-4-2 D.2 A-K-D-8-2 K-G 8-7-6 A-10-6 Eftir þriggja granda sögn suðurs, er erfitt fyrir norður að leita eftirsjö og þvi fór sem fór. Ég er ekki frá þvi að fjögur hjörtu sé betri sögn og jafnvel þrir spaðar. En hvað um það, sveit Skapta græddi 11 impa. Evrópumót í tví- menning hafið r — Island ekki með — í gær hófst i Cannes I Frakk- landi fyrsta Evrópumeistara- mót i tvimenningskeppni. Flest lönd I Evrópusambandinu nýta þátttökurétt sinn, sem er frá einu upp i sex pör. Bridgesamband tslands sá ekki ástæöu til þess að senda pör á mótið og finnst mér illa komið fjárhag sambandsins, aö ekki sé geta til þess aö senda a.m.k. eitt par. Um aðrar ástæður en fjárhagsvandræði er vart aö ræða, svo mörg frambærileg pör eigum við á þennan vett- vang. Nánar verður skýrt frá þessu merka móti i miðvikudagsþætt- inum. Undirbúningur danska bridgesambandsins fyrir Evrópumótið 1977, sem haldið verður á hótel Marienlyst rétt hjá Helsingör i byrjun ágúst, er nú i fullum gangi. Er gefið út fréttablað, sem ritstýrt er af Steen Möller, kunnum lands- liðsspilara og bridgefrétta- manni. Er þar að finna marg- vislegar upplýsingar um mótið, hótelkost og fleira. Verði er stillt i hóf og viðkomandi aðilar hvattir til þess að gera hótel- pantanir hið fyrsta. Liklegt er að margir bridgemenn hafi áhuga á þvi að fara til Helsingör næsta ár og fylgjast með Evrópumótinu og geta þeir fengið allar upplýsingar hjá Danmarks Bridgeforbund Korsgade 62 2200 Copenhagen N Denmark. Um fyrirætlanir Bridgesam- bands íslands varðandi þátttöku Islands hefur ekkert heyrst ennþá. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Efstasundi 6, þingl. eign Einars Guöbjartssonar, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka tslands og Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miövikudag 15. desem- ber 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.