Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 15
vism Fimmtudagur 3. mars 1977 Útvarpsleikritið: „Tengdamamma Gamli og nýji tíminn mœtast í leikritinu í kvSld ## „Tengdamamma” heitir leik- ritiö I kvöld. Þaö er eftir Kristinu Sigfúsdóttur. Leikurinn gerist snemma á þessari öld, á bæ fram til dala. Þar býr efnuö ekkja, ásamt ráösmanni sinum og vinnufólki. Sonur hennar, Ari, er i burtu viö nám, en langar aö koma aftur heim I sveitina og setjast þar aö. En hann er giftur kaupstaöar- stúlku og veit ekki hvernig hún mundi kunna viö sig i sveitinni, eöa hvernig hóöir hans taki þessum ráðahag. Þaö veröur þó úr, aö ungu hjónin koma, og margt breytist á bænum, enda má segja, aö þarna mætist gamli og nýi timinn. Kristin Sigfúsdóttir fæddist áriö 1876 á Helgastöðum i Eyja- firði. Hún naut engrar skóla- göngu, en las þær bækur sem hún náöi i. Á unglingsaldri fór hún aö semja smáleikritog lék þau iheimahúsum ásamt öörum börnum. Arið 1901 giftist Kristín Pálma Jóhannessyni og bjuggu þau i Kálfageröi árin 1908-30, en viö þann bæ er hún oftast kennd. Leikritiö „Tengdamamma” var fyrst sýnt i Saurbæ áriö 1923, en siðar bæöi á Akureyri og i Reykjavik/ önnur prentuö verk Kristinar eru: „Sögur úr sveit- inni” 1924, „Gestir” 1925, „óskastundin” 1926, „Gömul saga” 1927-28 og leikritiö „Mel- korka” 1948. Kristin lést áriö 1953. Leikstjóri i kvöld er Baldvin Halldórsson en meö hlutverkin fara þau Guörún Þ. Stephensen, Hákon Waage, Jónina H'. Jónsdóttir, Svanhildur Jó- hannesdóttir, Vaiur Gislason, Anna Guðmundsdóttir, Valde- mar Helgason, Jón Gunnarsson og Sunna Borg. Leikritið er flutt i tilefni af aldarafmæli höfundar Vilhjóhnur Þ. Glslason flytur formála aö leikritinu f kvöld. á s.l. ári. Vilhjálmur Þ. Gisla- son, fyrrv. útvarpsstjóri flytur formálsorð. Tónlist i leiknum er eftir Sigursvein D. Kristins- son. Fimmtudagur 3. mars 12X8 Dagskráin. Tónleikar. ýilkynningar. 12-.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaöAndrea Þóröardóttir og GIsli Heiga- son fjalla um spurninguna: Er eiturlyfjaneysla i skólum landsins? Rætt viö nemendur þriggja skóla og Stefán Jóhannsson félags- ráöunaut. 15.00 Miödegistónleikar óperuhljómsveitin I Paris leikur „Le Cid”, balletttón- list eftir Massenet, George Sebastian stjórnar. Jascha Heifetz og William Primrose leika meö RCA-Victor hljómsveitinni Rómantfska fantaslu fyrir fiölu, víólu og' hljómsveit eftir Arthur Benjamin, Izler Solomon -stjórnar. East- man-Rochester sinfónlu- hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 1. op 91 einum þætti eftir Samuel Barber, Howard Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Sigrandi kirkja Séra Arelíus Nlelsson flytur 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Helgi J. , Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 B-hiuti heimsmeisara- keppui Ihandkanttleik: (Jtv. frá Austurrlki.Jón Asgeirs- son lýsir siöari hálfleik I keppni lslendinga I annarri umferö. 20.20 Leikrit: „Tengda- mamma” eftir Kristlnu Sig- fúsdóttur Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson Vilhjálmur Þ. Gíslason flytur formáls- orö I tilefni aldarafmælis höfundar. Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. Persónur og leikendur: Björg... Guörún Þ. Stephen- sen, Ari... Hákon Waage, Asta... Jónlna H. Jónsdóttir, Rösa... Svanhildur Jóhannesdóttir, Þura;. Anna Guömundsdóttir, Jón... Valdemar Helgasonv 22.00 Frétt- irö22.15 Veöurfregnir Lestur Passlusálma (22) 22.25 A aldarafmæli Jóns Þorlákssonar Dr. Gunnar Thoroddsen iönaöarráö- herra flytur erindi. 22.45 Hljómpiöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 3. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. Aöur en viö förum aö ræöa um sjónvarpiö I siöustu viku langar mig til að hugleiða sjónvarps- efni almennt á islandi. Ég minnist þess aö stuttu eftir að sjónvarpiö hóf starfsemi sina aö útlendingur sem ég kannaöist viö kom aö máli viö mig og viö fórum aö ræöa um sjónvarpið. Hann lét i ljós undr- un sina á þvi hve sjónvarpiö virtist ætla aö fara troðnar sióö- ir varðandi efnisval. Þar átti hann viö aö þaö sýndi ódýrar spennandi glæpamyndir. Hann taldi þaö ranga stefnu aö fara inná þessa braut og sagöi aö hægt hefði verið aö beina þessu meira inn á sviö menningar og gera sjónvarpið aö jákvæöu uppeldistæki. Ég get tekið undir það sjónar- mið. Æskilegt væri að forðast sem mest allar glæpamyndir. Sjónvarpið er sterkt áhrifatæki og þaö er áhyggjuefni margra þjóða að afbrot hafa aukist I þjóðfélaginu. Nokur skip skotin niður Um Colditz er þaö að segja að ég hef reynt aö horfa á sjón- varpsþætti frá siðari heims- styrjöldinni, Mér er margt minnisstætt frá .styrjaldarárun- um þótt ég kynntist kannski ekki strlðinu I sinni verstu mynd. Ég fór til Bandaríkjanna á þessum árum, I skipalest, og komst með því svolltiö nær at- burðunum en ella hefði oröiö. Þaö voru vissulega hættur á leiðinni og nokkur skip úr lest- inni voru skotin niöur. Vegna þess, og fleira hefi ég áhuga á myndum frá slðari heimsstyrjöldinni. Þessi nýi þáttur er nokkuð góður og ég held að hann gefi nokkuð góða mynd af atburðunum. Klassfldn betri Ég horfi nú yfirleitt ekki mik- ið á sjónvarp. Ég geri meira af þvl að hlusta á klassíska hljóm- list og finn I þvi hvild. Mér finnst þættirnir um Vöku ágætir, tel að þeir eigi rétt á sér og að þeim sé sómi fjrir sjón- varpið. Það er æskilegt og reyndar ekki nema sjáltsagt aö listir á Islandi fái tækifæri i sjónvarpinu. Ég sá nokkra þætti úr flokkn- um um Maju á Stormey og var byrjun þessarar skrifuöu eins og t.d. Jón Trausti. Ég held að Is- lendingar hafi almennt ánægju af svona lífsbaráttusögum. Ég hef einnig ánægju af að þessu sinni, það er að segja sá hluti sem sneri að sölu varnar- liðseigna. Hann var þó að mörgu leyti mjög fræðandi. Af hinum helmingi Kastljóss var ,/Eskilegt vœri að forðast allar glœpamyndir' Erlendur Einarsson forstjóri SÍS rœðir um sjónvarpsdagskró ánægður með þá. Þeir liggja nokkuð nálægt okkur islending- um og þótt deila megi um bók- menntalegt gildi þessarar sögu, minnir hún á sögur sem íslensk skáld á öldinni sem leið og I horfa á náttúrufræðilegar myndir eins og myndina á föstu- daginn um filafjölskylduna, og að þeim er sómi fyrir sjónvarp- ið. Kastljós var frekar dauft að hins vegar mikill fengur. Ég er kunnugur baráttunni gegn reyk- ingum þar sem ég hefi verið I stjórn Krabbameinsfélags Is- lands um árabil en þar eru þessi mál að sjálfsögðu mikið til um- ræðu. Ég tel persónulega að það eigi að banna allar auglýsingar um tóbak. íþróttir horfi ég gjarnan á, þær virðast vera jafn vinsælt sjónvarpsefni hér og annars- staðar. Aðstaða til aö fylgjast með iþróttum hefur I rauninni gjörbreyst við tilkomu stjón- varps og ég tel aö það hafi orðið til að örva iþróttastarfsemi I heiminum. Miklu væmnari núna | Ég held lika að Hótel Tinda- stóll geti verið nokkuð skemmti- leg mynd. Hún sýnir hvernig fólk getur farið á taugum og gæti verið aðvörun til manna. Ég sá Amerikumann I Parls I Bandarikjunum 1952 að mig minnir. Þegar maður sér svona mynd 25 árum siðar kemur I ljós aö myndin er orðin miklu væmnari en manni f annst þegar maður sá hana fyrst af hverju sem það nú stafar. Annars hef ég gaman af Gershwin. Hann er mitt uppáhalds nútimatónskáld og á merkilegan þátt I klassiskri jasstónlist og sum verka hans eru talin mjög góð. Þá sá ég mynd Stefáns i Stundinni okkar og fannst hún ágæt þó hún væri ekki löng. Hún varpaði ljósi á „ástandið” hér á landi I strlðinu. Mér finnst afgreiösla sjón- varpsins á skákeinviginu ágæt. Þetta einvigi á örugglega eftir að hressa upp á llfið I borginni núna I skammdeginu, sem reyndar er blessunarlega litið. Það mætti gera meira af þvi að fara I heimsóknir á staði úti á landi og kynna þá eins og gert var á sunnudaginn með Eyrar- bakka og Stokkseyri. Þetta er gott sjónvarpsefni og Magnús Bjarnfreðsson gerir þessu prýðileg skil. Ég sá Jenni llka, en f innst þeir þættir ekki eins góðir og margir af þessum bresku þáttum sem sýndirhafaverið.Ef þetta sýnir hvernig lifið var hjá hástéttar- fólki á dögum Viktoriu drottn- ingar þá er það nú ekki til að auka álit manna á þessu tima- bili.” —GSi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.