Vísir - 05.04.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1977, Blaðsíða 4
4 m Þri&judagur 5. aprll 1977 VISIR Umsjón: GuÓmundnr Péturssnn Við og fínnar... ...fínnar og við Þrátt tyrir legu Noröurland- anna, söguleg tengsl og skyld- leika eiga hinir norrænu frænd- ur ekki samleiö i öllu. Þegar hin norræna samvinna var bundin traustari böndum meö stofnun Noröurlandaráös, varð aö undanskilja utanríkis- og varnarmál. Svíar i hlutleysisstefnu sinni og finnar undir járnhæl risaná - granna sins i austri tföldum inn- an i skóhlif rússnesk-finnska vináttusáttmálans) gátu ekki fylgt norömönnum, dönum og islendingum, sem eru aöilar aö Nato. Þessi leiðarmunur hefur ekki leitt til neinna vandkvæða á hinu norræna heimili i sambUð- inni viö svia, en það sama verö- ur ekki sagt um finna. í augum hinna sjálfstæðisunnandi noröurlandabUa er „finnlandi- seringin” blettur, sem erfitt er aö hafa fyrir augunum, þótt þeir af tillitsemi viö frændur sina og nábUa hafi litt haldið þvi á lofti. Norömenn, sem einnig eru I nábýli við sovétmenn og eiga landamæri og landhelgi að Sovétrikjunum og hafa þvi haft mikið af þeim aö segja, og þá tilfinnanlegast, þegar þeir hafa þurft að deila meö rUssum Barentshafinu og auölindum þess, hafa þó ekki getað alltaf oröa bundist. 1 flestum tilvikum hafa þeir þó veriö egndir til af þeim finnum, sem virðast af tali þeirra, helst ganga erinda skoö- anabræðra sinna, Kremlherr- anna. Norsk blöð tóku það óstinnt upp, þegar kvisaöist I vetur, aö Kekkonen, finnlandsforseti, heföi i „einkaheimsókn” til Noregs i fyrra bryddaö á áhyggjum sinum vegna aöildar Noregs aö NATO. Þeim þykir þaö engin tilviljun, að þaö eru einmitt sömu áhyggjurnar og Kreml hefur. Þessi blaöaskrif komu viö kaunin á finnskum kommUnist- um og hafa hnUtur flogiöá milli. Finnski fulltrUinn I Noröur- landaráöi, kommUnistaleiötog- inn Saarinen, dró máliö inn i fundarsali Noröurlandaráös i Helsinki i síöustu viku og vakti almenna hneykslan. Gagnrýndi hann ekki aðeins norsku stjórn- ina fyrir aö láta vestur-þýska hermenn innan Nato taka þátt I Natoæfingum i N-Noregi, heldur einnig fyrir aö láta blaöaskrifin um „finnlandiseringuna” viö- gangast. — Auk alls annars, sem speglast i sliku tali, undir- strikaði ræöumaöurinn á þeirri stundu þá sérstööu, sem finnar hafa á Norðurlöndunum. Þótt finnsk blöö geti ekki birt gagn- rýni, nema þá kannski mjög væga, á Sovétrikin, hafa ekki aörar rfkisstjórnir á Noröur- löndum slikt mUlband á slnum fjölmiðlum. Aövitaö varð þessi ræöa finnska fulltrUans ekki til ann- ars en egna norska leiöarahöf- unda enn frekar til bersögli. Kekkonen finnlandsforseti i góöra vina höndum hjá nágranna sin- um i austri, Brezhnev, ieiötoga sovéska kommúnistaflokksins. Gott dæmi um þaö er leiöari, sem birtist i norska timaritinu „Farmand” tveim dögum sið- ar, og fer hér á eftir. — 1 sama blaði birtist einnig grein eftir fyrrverandi yfirmann sænska hersins, Carl Eric Almgren hershöfðingja, um hernaöarlegt mikilvægi noröursins, en þaö er einmitt bakgrunnurinn að á- steytingi NATO-rikja Noröur- landa og rUssa (eða finnskra erindreka þeirra) og fer þvi vel á þvi aö birta hana um leið til glöggvunar fyrir lesendurá þvl, sem að baki liggur. Mvrmansk Murmansk er einasta stórhöfn Sovétrikjanna, sem islaus er allt áriö og liggur beint viö heimshöf- unum. Svo er Golfstraumnum fyrir aö þakka, aö jafnvel hörö- ustu frostavetur liggur 500 km breitt opið haf milli fastaissins og Kola-skaga. Fyrir þessa beinu og greiöu aö- göngu að höfi num er Murmansk mjög mikilvæg Sovétrikjunum. jafnt frá verslunarsjónarmiöi sem hernaöarlegu. Sovéski fiski- skipaflotinn erstærstur á þessum slóöum, enda 1/4 fiskframleiöslu sovétmanna þaöan. NáttUruauö- lindir eru einnig umtalsverðar á Kola-skaga, og sumar þeirra hernaðarlega mikilvægar. Hernaöarlegt mikilvægi Murmansk liggur þó fyrst og fremst I herstöövunum á svæöinu og herliöinu, sem gegnir mikil- vægu hlutverki i alþjóða valda- taflinu og samningamöguleikum sovétmanna. Hernaöarjafnvægiö og samningsmöguleikamir krefj- ast langdrægra vopna og varna gegn slikum, jafnt á viö hin hefð- bundnari vopn og hergögn til sjós og lands. Ein stysta skotlina eldflauga milli mikilvægra staöa i Banda- rikjunum austanveröum og miöju Þetta kort sýnir noröurhveliö, sem höfundur fjallar um, og afstööu Kola-skaga. Nato-herskip á æfingu I Noregshafi, sem hefur oröiö mikilvægara, eftir þvi sem eldfiaugatækninni hefur fleygt fram. Sovétrikjanna liggur yfir noröur- hveliö. Þvier Murmansk og Kola- skagi mikilvægur póstur i fremstu varnarlinu gegn eld- flaugum sem draga ekki milli heimsálfa. Siglingaleiðirnar S ig 1 i n g a le i ð ir n a r frá Murmansk til Atlantshafsins liggja fyrst I gegnum Barentshaf, áfram á milli Svalbaröa og Nordkap og siöan I gegnum Noregshaf til Islandsála, annaö hvort milli Grænlands og Islands eöa Fræeyja og tslands (önnur leiöin um 2.500 km en sU siöar- nefnda um 2.400 km). Vegalengd- irnar og umfang þessa svæðis gera miklar kröfur til aöalheima- hafnar eöa bækistöövar þess her- styrks, sem á aö athafna sig þar. Þær kröfur og svo lega Murmansk og náttúra hafa gert staöinn aö helsta miödepli þess vigbUnaöar, sem stefnir aö þvi aö gera Sovétríkin aö jafningja Bandarikjanna, og þá álika á höfunum. Murmansk er I dag stærsta flotavighreiöur veraldar. Sem bækistöö reiknuö Ut frá fjölda skipa, sem þar eiga heimahöfn, er hún stærri en allar Atlants- hafsbækistöövar USA saman- lagðar. Noröurfloti sovétmanna hefur á aö skipa fleiri kafbátum en bandariski og breski sjóherinn samanlagt. Skýrslur sýna aö sovétmenn sjósetja nýjan kjarnorkukafbát fimmtu hverja viku. Sovéski flotinn ræöur yfir sex sinnum fleiri kafbátum en Þýskaland geröi i upphafi seinni heimsstyr jaldar, eöa ámóta mörgum og Þýskaland átti undir striöslok. Atlandshaf og valdataflið 1 öllum hernaöarlegum vanga- veltum og samningaþrefi, sem Atlantshafiö dregst inn i, er mikil áhersla lögö á sundin milli Noregshafs og Atlantshafs i linu við Grænland-lsland. Þaö er jafnt meö tilliti til sjóhernaöar yfirleitt og hindrana á verslunar- siglingum. Af þeim 400 kafbátum, sem sovétmenn hafa yfir aö ráöa, eru ca. 60 diselknUnir af W-teg- undinni eða ámóta, en slikum kafbátum yrði fyrst og fremst beint gegn verslunarskipum. Hin- ir nýrri kjarnorkuknúnu árásar- kafbátar gætu notast til sliks lika, þótt þeirrt höfuðverkefni sé auövitaö aö striöa viö aðra kaf- báta eöa flugmóöurskip. Þessi stóri hluti gamaldags kafbáta sýnir, aö sovétflotinn leggur mikla áherslu á aö geta gert árás- ir á verslunarsiglingar. Kafbátarnir Mesta þýöingu hafa þó hinir nýrri kafbátar, kjarnorkukafbát- ar með langdrægar eldflaugar, herstöövarnar I Murmansk og siglingaleiöirnar, NUtima njósna ■ aöferöirog eftirlitskerfi hafa aub- veldaö mönnum (og þá einkalega gervihnettirnir) aö slá föstu hvar óvinaherinn er niöurkominn og hvert hann færir sig, eöa hvar hann er öflugastur. Um leiö hefur þróast tæknifullkomiö viövör- unarkerfi, sem er i sjálfvirkum tengslum viö flugher og eld- flaugaskotpalla. Þetta allt hefur aukiö þýðingu kjarnorkukafbát- anna og á þeim hvilir hernaöar- jafnvægiö og möguleiki aðila til þess aö lifa af fyrsta höggiö og svara fyrir sig. NUtimagervi- hnattanjósnir teygja sig ekki lengra en niður á tiu metra djúpt vatn. HlustunarUtbUnaður neðan- sjávar I baujum eöa ööru formi hefur lika sinar takmarkanir. Sliku veröur helst komiö viö i sundum. — Kjarnorkukafbátar komast langt, ná miklum hraöa og geta kaíaö djUpt, og þvi er erf- itt aö hafa uppi á þeim. Meirihluti kjarnorkukafbáta sovétmanna eru af Y-geröinni eða eldri. Y-kafbátar eru UtbUnir sextán kjarnorkuhlöðnum eld- flaugum (af SS—N—6 gerö) sem draga 2.400 km, en þaö samsvar- ar fjarlægðinni milli íslands og noröausturodda Nýfundnalands . Til þess að komast I skotfæri viö skotmörk i Noröur-Ameriku veröa þessir kafbátar aö koma sér fyrir i miöju Atlantshafsins eða vestar. Það tekur svo langan tima fyrir þessa kafbáta aö kom- ast þangaö, aö venjulega hafa sovétmennekkinemafáa kafbáta þar i einu. Það er þvi augljóst. hve mikilvægt þaö er sovétmönn- um aö halda siglingaleiöinni frá Murmansk opinni. Jafn mikil- vægt er þaö auövitaö NATO aö hafa þetta svæöi á valdi sfnu og geta beitt eigin flotadeildum þar eftir hentugleikum Bandarisku og bresku Polaris Murmansk. Annars heyrist áö skipasmiöastöövunum i Severod- insk við Hvitahafiö. Þessir kaf- bátar þurfa ekki lengra en i Nor- egshaf til þess að komast I skot- stööu við Bandarfkin. Þar meö eykst hernaðarlegt mikilvægi Noregshafs. Ný tœkni og ný víglína En hernaöartækninni fleygir fram. Sovétmenn hafa smföaö nýja kjarnorkuhlaöna eldflaug

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.