Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið i sima 12323 BÍLALESTUM OPNUÐ LEID INN AD BIAFRA í hinum forna kirkjugarði á Varmá eru sjálfar kirkjurústlrnar nú loks að koma í Ijós, Áður er búið að rífa skemmurústir ofan af grunni kirkjunnar, og í þelm rústum fannst brennivínslegill, sem hefur verið vel falinn, þegar skemman var rifin og verkfærin hirt. (Tímamynd: GE). Brennivínslegill á kirkjurústunum IMrlagið ræður end- inp olíu- malarinnar IGÞ-Reykjavík, föstudgg. Fyrir einum þremur árum var sett olíumöl á 3—400 metra kafla austurvegarins, þar sem hann liggur um Svínahraun. Á þessum vegi er umferðin næst því að vera hámark þess, sem olíumöl þolir, bæði hvað snert- ir þunga og tölu bifreiða. Samt hefur þessi olíumalarkafli stað- izt tímans og þungans tönn með ágætum, og hefur engra við- gerða verið þörf þessi þrjú ár. Tíminn sneri sér til Snæbjarn- ar Jónassonar, verkfræðings i dag, og spurðist fyrir um til- raunirnar með olíumölina. Stað festi hann, að þessi kafli í Svínahrauni hefði tekizt með ágætum, en það væri ekki síð- ur að þakka undirlagi en olíu- mölinni sjálfri, sem hefði heppn azt vel á þessum kafla, enda með því síðasta, sem lagt var í tilraunaskyni og þess vegna töluverð æfing fengin. Varðandi frekari lagningu olíumalar á þjóðvegi, sagði Snæ björn, að fyrrgreindur kafli og aðrir kaflar slíkir hefðu verið lagðir\ fyrir sérstakt tilraunafé, sem fengið var í þessu skyni. Ef ætti að koma til frekari lagn ingar, þyrfti að sjálfsögðu að gera ráð fyrir því í fjárveiting- um. Hafa bæri í huga, að þótt olíumalarlagið sjálft væri ódýr- ara en malbik og steypa, þá þyrfti að ganga þannig frá und irlagi vegarins, áður en hún væri lögð, að ekki yrðu á henni skaðar vegna holklaka, þegar jörð tæki að þiðna að vorinu. Þess vegna stoðaði lítt að setja olíumölina á vegina eins og þeir kæmu fyrir, og eiga síðan á hættu að allt væð- ist upp í holklaka næsta vor. Snæbjörn sagði, að þar sem spottinn hefði verið lagður í Svínahrauni, yæri undirlag veg arins sérstaklega þurrt og gott. Vegurinn lægi þarna á hrauni og væri vel hár. Þá sagði Snæ- björn, að þrátt fyrir þessa: ákjósanlegu undirstöðu, væru þeir hjá vegamálastjórninni mjög ánægðir með árangurinn af tilrauninni í Svínahrauni. Til- raunir hefðu verið gerðar á Framhald a ois. 14. NTB-París, föstudag. Couve de Murville lagði fram ráðherralista sinn í kvöld, en de Gaulle fól de Murville stjórnar- myndun fyrir skömmu eftir að Pompidou baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt öllum á óvænt. Margir fyrrverandi ráðherrar sitja áfram í stjórn de Murville, en það, sem mesta athygli vekur í samhandi við stjórnarmyndunina OÓ-Reykjavík. föstudag. Fornleifafræðingarnir, sem unnið hafa ,að uppgreftri mið- aldakirkjunnar að Varmá i Mos fellssveit, telja, að nú séu þeir komnir niður á sjálfar kirkju- rústirnar. Hefur þarna verið torfkirkja og innanmál hennar um það bil þrisvar sinnum sex metrar. Greinilega mótar fyrir hleðslu Íkirkjuveggjanna, sem gerðir voru úr grjóti og torfi. Eftir því sem meira er grafið, kem- ur grunnur byggingarinnar æ betur í ljós og mun grafið enn er skipun Francois-Xavier Ortoli í hið þýðingarmikla embætti fjár- málaráðherra, cn Ortoli er tiltölu- lega óþekktur stjórnmálamaður , Frakklandi. Michei Debré verður áfram ut- anríkisráðherra i hinni nýju stjórn og Raymond Mareellin held ur áfram innanríkisráðherrastörf um sínum Á ráðherralistanum kemur ann- dýpra, því að grunur leikur á að enn séu rústir undir bessum. Uppgröfturinn hófst nokkru fyrir mánaðamótin síðustu Greinilegt er, að þarna er hring laga kirkjugarður og rústir í honum miðjum. Áður en kom að sjálfum kirkjurústunum voru grafnar upp rústir annarra bygginga Önnur rústin er ógreinileg og hefur sennilega verið ómerkilegur kofi. Hins vegar virðist ljóst, að ofan á grunn kirkjunnar hefur verið byggð smiðja sennilega frá 18. öld, ef marka má glerbrot, sem ars fátt á óvart og á honum eru nær einvörðungu nöfr bekktra manna. André Malraux verður áfram menningarráðherra, Maur- ice Schuman félagsmálaráðherra. André Bettancourt verður iðnaðar málaráðherra og Roger Frey ráð- herra með ábyrgð og annast sam- skipti við bjóðþingið Couve de Murville gekk oft á fund de Gaulle meðan á stjórnar- þarna fundust. Á gólfi smiðjunnar fannst pyttur. þar sem í var aska, við- arkol og járngjall í smiðj- unni fundust nokkur brot úr hlut, sem allt bendir til að ver- ið hafi brennivínslegill, þegar gripurinn var upp á sitt bezta. Það, sem eftir er af leglinum, er kopartappi og koparkrani, gjarðarbútur og botninn úr leglinum. f gömlum skjölum er getið um kirkju á Varmá í Mosfells- sveit frá árinu 1397 og allt fram á 16. öld. myndunínni stóð og calið ei að nokkrar ínnbyrðis deilur hafi orð- ið um skipti ráðherrastólanna Til dæmis mun Edgai Faure. fyrrver- andi landbúnaðarráðherra. hafa hót að því að segja sig úr stjórninni, ef hann fengi ekki aö sitja einn hinna býðingarmiklu ráðherra- stóla, en eftir að Faure hafði geng ið á fund de Gaulle samþykkti Framhald á bls. 15. NTB-föstudag. Víðs vegar um heim er nú söfnun liafin til hjálpar nauðstödd um í Biafra. Ástandið í Biafra er orðið svo slæmt að sjónarvottar geta því vart með orðum lýst. Tal- ið er, að um það bil 600 þúsund manns þurfi á tafarlausri aðstoð að halda. Brýn nauðsyn er á því að myndað verði þegar í stað flutn ingakerfi, sem daglega geti flutt 100—200 lestir matvæla, lyfja og annarra nauðsynja til Biafrabúa, annars muni milljónir manna deyja þar úr hungri næstu vikurnar. Lagos-stjórnin tilkynnti í dag, að hún myndi sjá til þess að haldið yrði opinni flutningaleið um Nig- eríu til Biafra til þess að alþjóða hjálparstofnanir geti komið hinum nauðstöddustu meðal Biafrabúa til hjálpar. ★ Alkirkjuráðið hefui að undan- förnu þingað í Uppsölum í Sví- þjóð. Alkirkjuráðið hefur þegar lagt um 20 milljónir norskra króna til flóttamanna og fórnarlamba deilunnar milli Biafra og Nígeríu, og nú er í athugun að leggja álíka upphæð umfangsmiklar hjálpar- aðgerðir, sem .eru í undirbúningi á vegum Alkirkjuráðsins. Lagos-stjórnin hefur hingað til sýnt lítinn vilja á því að leyfa al- þjóðastofnunum að koma matvæl- um til Biafra. Fyrst hótaði stjórn- in því að allar flugvélar sem flygju yfir landsvæði Nígeríu slíkra erinda yrðu skotnar niður. Þrátt fyrir það var nokkrum sinn- um reynt að kasta matvælum úr flugvélum yfir Biafra En tekið var fyrir slíkar flugferðir, þegar Super Constellation flugvélin fórst á leið sinni til Biafra frá eyjunni Ferando Po. úti fyrir strönd Ní- geríu, þar eð fullyrt var að hún hefði verið skotir, niður Nú fyrr í vikunni tilkynnti La- gos-stjórnin í tveggja síðna aug- lýsingu í New York Times. að hún myndi leyfa alþjóðlegum hjálparstofnunum að koma matvæi um til Biafra. í dag var svo gefin út tilkynning þess efnis að haldið yrði opipni leið um landsvæði Ní- geríu fyrir vistir til Biafra, en enn eru allar flugferðir oeint til Biafra forboðnar Talsmaður utan ríkisráður.eytisint í Nígeríu sagði á blaðamannafundi í dag að Sam- bandsstjórnin myndi sjá um flutn- ing vistanna frá Enugu, sem áður var höfuðborjg Biafra en er nú í höndum Lagos-stjórnarinnar til Awgu. Awgu er bær um fjörutíu kílómetrum suður aí Enugu og er stutt þaðán tii ófriðarsvæðanna Talsmaðurinn sagði að starfs- menn Rauða krossins fengju að- hafa eftirlit með flutningalestum Sambandsstjórnarinnar og hann sagði enn fremui að alþjóðahjálp- arstofnamr yrðu af koma vistunum flugleiðis til Enugu Séra Elias Berge ' stjórnandi neyðarhjálpar norsku kirkjunnar mun í kvöld fiytja skýrslu á fundf Alkirkjuráðsins í Uppsölum. Séra Berge er nýkominn frá Biafra og Framhald á bis.15. RÁÐHERRALISTI COUVÍ BIRTUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.